Þjóðólfur - 14.12.1906, Blaðsíða 2
214
ÞJÓÐÓLFUR.
Bezt vín
■ fá menn nú áreiðanlega í
verzlun undirritaðs, og fást
þar á mcðal annars hin góð-
kunnu vín frá
Compania Ijolaníesa.
Reynið t. d.
Sherry Ideal
Og
Porto Sanitario
sem og hina öviðjafnanlegu
og ljúffengu Liltöra.
B.1. Bjarisoi
O
g
V HThA Tmomsen-
HAFNARSTR- I7-I8 I920 21-22‘KOLAS -12- LÆKJABT- 1-Z
THOMSERS MACASINI.
Heiðruðu húsmæður!
Þegar yður vanhagar um eitthvað
til matar, þá þarf ekki annað en
telefónera eða senda niður i Thom-
sens Magasín; þar er þrautalendingin.
Ef þér eruð í vandræðum með míð-
degismat, þá fæst þar alt af:
Álftir, Rjúpur, ekta góðar, ódýrari
en annað kjöt. Nautakjöt nýtt. Kinda-
kjöt. Svínakjöt nýtt. Nautakjöt saltað.
Kindakjöt saltað. Kjötfars. Medister-
pylsur. Saltfiskur.
Ef þér þurfið í snatri að fá eitt-
hvað á kvöldborðið, eða morgunborð-
ið, þá er fljótráðið úr því. Nógu er
úr að velja:
Reykt flesk. Rullupylsur. Spegi-
pylsur. Servelatpylsur. Blóðmör.
Lifrarpylsa. Lifrarposteik. Kæfa. Kinda-
sylta. Svínasylta. Egg. Smjör. Mar-
garine.
Nú, en ef þér þurfið að bregða upp
pönnu, þá er hægt að fá:
Svínafeiti. Plöntufeiti. Pálmafeiti.
Malardeildin.
Rammalistar,
bæjarins langstærsta og ódýr-
asta úrval, yfir 50 mismunandi
gerðir, Portierstangir, Húnar
og Hringir fást í verzl.
B. H. Bjamason,
Aða,lfundur
verður haldinn í »fiskiveiðahluta-
félagi Faxaflóa* laugardaginn 19.
jan. næstk. kl. 5 síðd. í húsinu nr.
22 Klapparst. Rvík.
Reykjavík, 13. des. 1906.
Stjórnin.
Enn þá
talsvert úrval af alfata- og vetr-
arfrakka-cfnum hjá
?. ytnðersen 2 Sðn.
Skósmíða-
Yerkfæri til sft.
Skðsmiðasanmavél
og allskonar verkfæri skósmiðum
tilheyrandi, hef eg til sölu nú
þegar
jyrir ajarlágt verð.
Gjuldfresíur i marga mán-
uði, ef óskað er.
Noíið tælifærii.
c£ófí. cSéfianmsson,
Laugaveg 10.
og allt annað sem útheimtist
til að bnka góðar kökur,
fæst með bezta verði í
verzl. B. H, Bjarnason.
Halldór Daníelsson
bæjarfógeti í Reykjavík
Gerir kunnugt: að mér hefur tjáð
Jónas snikkari Eyfjörð hér í bænum,
að hann sé tilneyddur samkvæmt kgl.
leyfisbréfi, er hann hefur til þess feng-
ið dags. í dag, að fá ógildingardóm
á hlutabréfi nr. 4 útgefnu í desember
1904 af hlutafélaginu »VöIundur« f
Reykjavík, að upphæð 300 krónur, en
hlutabréfinu var stolið frá stefnanda,
og hefur það ekki síðan komið fram.
Fyrir því stefnist með árs- og dags-
fresti þeim, sem kynnu aðhafa ofannefnt
hlutabréf í höndum, til þess að mæta
á bæjarþingi Reykjavíkur kaupstaðar
fyrsta réttardag (fimmtudag) í marz-
mánuði 1908 á venjulegum stað (bæj-
arþingstofunni) og stundu (kl. 10 árd.)
eða á þeim stað og stundu, sem bæj-
arþingið verður þá haldið, til að koma
fram með hlutabréfið og sanna heim-
ild sína til þess, með því að stefnandi,
ef enginn kemur fram með það innan
þess tíma, mun krefjast þess, að téð
hlutabréf verði ónýtt með dómi.
Til staðfestu nafn mitt og embættis-
innsigli.
Reykjavík, 6. desember 1906.
Halldór Daníelsson.
Leikfélag Rejlpk
J,
ffimnn iniiii
ö
verður leikinn sunnudaginn 16. des.
kl. 8. siðdegis. Tekið á móti pönt-
unum í afgreiðslustofu ísafoldar.
Biscuit,
40 mismunandi teg., frá 0,35
— 0,80 pr. pd:
Chocolade, 10 teg. frá 0,70—1,30
pr. pd.
Cacao, Kaffi og allskonar Sykur
fæst með bezta verði í
verzl. jj. Bjarnason.
Hver selur bezt og ódýrast?
Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði míhu og tveggja annara orgel-
sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel. sín ca. 2f—40 „prócenf'
dýrari en eg sel orgel af sambœrilegri tegund\ og hefur þeim samanburði ekki verið
hnekt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara
tveg'gja. ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og
telur einn sér þetta og annar hitt til gildis.
Kinn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar
eru samhljóða prentuðu verðlistaverðl, en af því verði mun umbodsmadurinn fá ca. 40
„prósent« afslátt hjá verksmiðjunni.
Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sín fyr en við mót-
töku. Eu er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 % og
kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst
25—40 % dýrari.
Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu
verðlaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum
Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og
í stórveldunum, heldur einnig á alheimssýningunum.
Sami segir einnig að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 Vottorðum
úr Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, get eg sagt hidsama
sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum
skiptir, lokið miklu iofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo
de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. írv., o. s. frv.
Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs-
höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drætti að meðaltali
Orgel mín eru toetri, stcerri, sterkari, og úr betri við en sænsk, dönsk og
norsk orgel, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund.
sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýrust allra eptir gæðum.
Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín.
Verðlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar.
Þorsteinn Arnljótsson,
♦
♦
t
#
#
♦
i
t
♦
I
♦
Þórshöfr..
Margskonar gagnlegir og
eigulegir munir, þar á meðal
mikið af einkar snotrum og
ódýrum Gler-, Plett-, Nikkel-og
Látúnsvörum fást í verzlun
B. H.Bjarnason.
Sameiningiit,
peg) ræðir ýms kristindómsmál og
flytur fréttir frá Kirkjufélagi landa vorra
vestra. Henni fylgir ágætt barnablað’.
„Börnin" (ritstjóri séra Steingrímur
Þorláksson). Bæði blöðin eru samtals
24 arkir (384 bls.) á ári, og kosta þó
að eins 2 kr. hér á landi.
Hver sem ann barnatrú sinni, ætti
að lesa Sameininguna. — Nýir kaup-
endur snúi sér sem fyrst til
S. Á. Gíslasonar, Rvík.
Spilj
cSlqHÍj
cSoíafrdssfiraut
kostar sama sem ekkert í
verzl. ij.5. Bjarnason.
Firma-tilkynning.
Carl Lárusson, Árni Gíslason, Har-
aldur L. Möller og Ari B. Antonsson
tilkynna að þeir reki verzlun á ísa-
firði með firmanafninu C. L. Lárusson
& Co. og hafi allir ótakmarkaða á-
byrgð. Rétt til að rita firmað hefur
Carl Lárusson, og í forföllum hans
hverjir tveir hinna. Magnús Magnús-
son hefur procuruumboð á Isafirði.
Bæjarfógetinn á ísafirði,
4. desember 1906.
Magnús Torfason.
Uppboðsauglýsing.
Samkvæmt kröfu Einars M. Jónas-
sonar cand. juris. verður húseignin nr.
21 á Hverfisgötu, eign Marinós Guð-
jónssonar, boðin upp í 4. sinn og seld
hæstbjóðanda á uppboði, sem haldið
verður í húsinu sjálfu laugardaginn
22. þ. m. á hád.
Uppboðsskilmálar verða hinir sömu
sem við fyrri uppboðin.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
7. des. 1906.
Halldór Daníelsson.
u.
CÖ
'O
&
a
u
00
U
c6
Ö
o
M
00
r
Sykur oe Chocolade-myndir ®
á Jólatré. ®
OD
Jólakort — Nýárskort.
o*
>1
o
0$
Ódýrast
yföalstroeti 10.
OD
5
p.
Bæjarhúar, sem hafa í hyggju
að gerast meðlimir félagsins eða
vilja styrkja það að öðru leyti,
geta gefið sig fram við oss undir-
ritaða stjórnarmenn í Reykjavíkur-
deild félagsins og skrifað nöfn sín
á lista, sem fram eru lagdir á
heimilum vorum.
Steingrímur Matthíasson,
Miðstræti 8.
Hannes Hafiiðason, EinarÁrnason,
Smiðjustíg 6. Vesturgötu 45
eða Aðalstræti 14.
Fram að jóTum
er allur skófatnaður seldur með
afarlágu verði i
Aðalstræti 10.
Nýhomnar talsverðar birgðir.
Eigandi ok abvrKÓarinaður
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.
/