Þjóðólfur - 10.08.1907, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.08.1907, Blaðsíða 2
134 í>JÓÐOLFUR. hagi og Ágúst Helgason Birtingaholti. Lektor Þórhallur Bjarnarson fékk prófess- orsnafnbót. Sýslufulltrúar þeir, er voru með kon- ungssveitinni: Eggert Benediktsson í Laugardæium og Þorsteinn Thorarensen á Móeiðarhvoli fengu brjóstnælu úr gulli með fangamarki konungs. Jón Guð- mundsson póstur fékk samskonar nælu. €rlení síraskeyti til Pjóðólfs frá R. B. Kaupmannahöfn, 1. ágúst kl. 6 c. h. Kórea. Stjórnin í Japan hefur úrskurðað, að rofinn skuli allur her í Kóreu. Óeirðir í Marokkó. Frá Tanger er símað, að miklar óeirðir séu í Casablanca. Mælt er að 8 Norð- urálfumenn hafi verið myrtir. Frakkar hafa sent þangað herskip. Millilandanefndin. Dönsk blöð láta vel yfir skipun milli- landanefndarinnar. Kaupm.höfn 4. ágúsl. Olíufélagið í Chicago. Sambandsdómurinn í Cnicago hefur dæmt Standardolíu-gróðasamlagið í 29,240,000 dollara sekt fyrir það að hafa látið greiða sér afslátt af járnbraut- argjaldi fyrir olíusendingar. Samlagið áfrýjar dómnum. Kaupm.höfn 5. ágúst. Morð í Odessa. Barangoroff, fyrrum landshöfðingi í Odessa, myrtur þar á strætum úti með 3 marghleypuskotum. Morðingjarnir fengu forðað sér undan. Járnbrautarslys á Frakklandi. Eimreið hrökk út af braut og niður í ána Leiru. Þar týndust 50 manns, en 16 stórmeiddust. Kaupm.höfn 6. ágúst kl. 6. Keisaramót. Vilhjálmur keisari og Nikulás keisari hittust á sjó úti fyrir Swinemiinde 4. á- gúst. Voru þar sýndar ýmsar heræfing- ar. Talið er að samfundir þeirra hafi haft einhverja pólitiska þýðingu. Þeir höfðu með sér utanríkisráðgjafa sína þá Biilow og Iswolski. Óeirðir i Marokkó. Óeirðirnar í Casablanca (Marokkó) halda áfram. Frönsk og spænsk herskip hafa hleypt liði á land og setja vörð um kon- súlaskrifstofuna. Þau hafa skotið á Mára-hverfi bæjarins. Vopn öll tekin af hernum í Kóreu. Kaupm.hö/n 8. ágúsl kl. 6. Mörg hundruð manna þarlendra hafa beðið bana, er skotið var fallbyssum á Mára-hverfi í Casablanca (Marokkó). Nú er þar komin á spekt aptur. Víða i Márokkó er Norðurálfumönnum sýndur fjandskapur. Frakkastjórn hefur tjáð hin- um stórveldunum, að hún ætli ásamt spænsku stjórninni að koma góðri skip- Un á lögreglu í Casablanca. Rússakeisari er kominn í skerjagarðinn við Finnland. 2 hestar antiað reiðhestur en liinn undir tösku óskast til leigu í 7 daga ferð strax eptir helgina. B. H. Bjarnason kaupmaður. Fundizt hafa 4 gullhringir o. fl. Vitja má til Samúels söðlasm. Ólafssonar. Verzlun j3jörri5 Kristjárissonar hetur nú aptur fengið nýjar birgðir af hinum alþekktu góðu málningarvörum. Nýkomið með sjs „Vesta“ Mikið úrval af bláum og röndóttum Peysum, Fatatau úr góðu, sterku Cheviot etc. Nopmalföt úr a1u 11. Plantaðores og giðir Ijamborgar-vinílar ávallt nægar birgðir í Brauns verzlun .Haiiiborg' Aðalstræti 9. Talsimi 41. <Jutsons-ljósið er heimsins ódýrasta og bezta Ijós. Á Kitsonslömpunum hafa nj^skeð verið gerðar svo stórkostlegar endurbætur, að lamparnir nú orðið ekki útheimta aðra eða meiri pössun, en venjulegir kolagaslampar. Öllum eldri Kitsons-lömpum má fá breytt með mjög litlum kostnaði og óþarft að senda þá út. Hinar nýju endurbætur hafa þegar verið settar í alla lampana, sem notaðir eru við verzlun undirskrifaðs, svo hver og einn getur með eigin augum gengið úr skugga um þessar stórvægilegu endurbætur. Ititsons-lamparnir eru hinir sterkustu og ódýrustu, eins og sjá má af vottorði hr. Sv. Sigfússonar kaupm. i Þjóðólfi frá Í2. f. m. Að því er verðið snertir, þá er mönnum innan handar, að bera það saman við verð keppinautanna. Kitsons-lamparnir verða til sölu í verzluninni í næsta mán., en fást 10% ódýrari, ef pantaðir eru fyrir fram. Einkaumboðssala er í verzl. B. H. Bjarnason. Asfaltpappi og allar byggingarvörur, eru langódýrastar í verzlun undirritaðs. t. d. Asfaltpappi * * rúllan 21 Q al. á 2,45. Stofuskrár á 70 aur. stk. og annað eptir því. B. H. Bjarnason. Mollerups-Motorar hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar eru smíðaðar úr bezta efni og með mestu vandvirkni. Nýjasti og- fullkomnasti frág’ang'ur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Útibú á ísaflrði. Aðalumboðsmaður fyrir Reykjavík og nágrennið er hr. G. Sch. Thor- steinsson, Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum greiðir Helgi Zoega, Reykjavík. Repræsentant, Et stort dansk Manufakturfirma söger en dygtig, flittig og energisk Repræsentant til at overtage Agen- turet for Island mod Provísion. Ved- kommende maa være nöie kendt med islandske Forhold og godt ind- fort hos de islandske Kobmænd. Billet mrk. »1220« indeholdende Op- lysninger om tidligere Virksomhed og Kopi af Anbefalingcr modtager §ylvester Ilvíd, Nygade 7, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenlierg. Bæjarins stærsta, fjölbreyttasta og ódýrasta lampaúrval er ný- komið í verzl. 3. ?. Bjarnasoti. Kúpplar & g’lös IiveiKir og allt lömpum tilheyr- andi, et langódgrasl í verzlun B. H. Bjarnason. Christensen & Wedel. íslenzk umboðsverzlun. Kaupmannahöfn K. Símnefni: Wedelclirist. BARIAKE»§LA. Kennarastarfið við barnaskólann á Þingeyri auglýsist hér með til umsóknar. Árslaun eru kr. 400. Umsóknir um starfann sendist til skólanefndarinnar fyrir lok næstk. ágústmánaðar. Söndum 17. júlí 1907. Pórðui' álafsson. 40 teg., eru nýkomnar. Niðursuðuvörur, fyrirtaks Telauf á 2,00 pr. ÍB — Cacao — Hveiti — Ávextir í dósum. Ósköpin öll af Eldhúsgögnum og Járnvörum, sem allt að vanda er langódýrast í verzl. 3- 3jarnas°n- íslandsför hans hátignar kon- ungsins hefur gefið tilefni til þess, að mótuð hefur verið ein hinna svonefndu minningarskeiða, og, er eins og kunnugt er fyrir hendi all- mikið af þeim. Hans Tegner pró- fessor hefur á heppilegan hátt hag- nýtt sér fyrirliggjandi verkefni: livíta fálkann á bláum grunni. Stimplarnir á skeiðunum eru grafn- ir af Lindahl hirðgrafara, en allt annað verk við skeiðarnar er unn- ið hjá Michelsen hirðgimsteina- meistara, og eru skeiðarnar fagurt smíði, ogmunu með hinu konung- lega fangamarki og ártalinu 1907 vei'ða eptirspurð minningargjöf. (Berl. Tidende). Verð 15 Krónur. Hofjiivelér A. Michelsen Bredgade nr. 11. Ivöbenhavn. €irikur Xjerúlff læknir. Vesturgötu 22. Tiilsítni 93. Heima virka daga frá kl. 10—11 f. m. og 2—3 e. m. Gr&r hestur með mark blaðstýft fr. vinstra, brennim. Jakob á hófum, er í óskil- um hjá Brgnjólfi Magnússgni í Nesjum í Grafningi. — Hver sem hest þennan á, verður að borga auglýsingu þessa og ann- an áfallinn kostnað, þangað til hestsins verð- ur vitjað. í Krísuvík er gráskjóttur óskilahestur, járnaður, marklaus, S. B. á hófum. Kýr til sölu. Um 10 mismunandi tíma- bærar að velja. Ritstj. vtsar á. Óútgengin peninyabudda með pen- ingum, í Hafnarstræti 4 (sjá síðasta bi.). Tapazt hefur peningabudda með pen- ingum o. fl. í 5. þ. m. frá Jötu í Ytrihrepp að Birtingaholti. Ráðvandur finnandi slcih henni á skrifstofu Þjóðólfs gegn fundat- launum. Þakkarorð. Þegar eg á síðastliðnu sumri varð fyrir þeirri þungu sorg að missu minn elskaða eiginmann, þá urðu margir til að rétta mér örláta hjálparhönd bæði með gjöfum og mannhjálp. Það yrði oflangt mál að nafngreina hvern sérstakan mann hér, en um leið og eg þakka þeim innilega þeiiTý göfuglyndu hjálp, bið eg þann sem heyr't bænir ekkna og munaðarleysingja að launa þeim sínar velgerðir á hagkvæmri stund. Hamri í Flóa í júlí 1907 Guðbjörg Guðmundsdóttir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.