Þjóðólfur - 15.11.1907, Side 3

Þjóðólfur - 15.11.1907, Side 3
ÞJOÐÓLFUR 199 W ♦ i l t 4 i 4 ♦ i 4 é ♦ é 4 é ♦ « ♦ • 4 4 • 4 4 Hver selur bezt og ódýrast? Eg hef áður prentað samanburð á orgelverði mínu og tveggja annara orgel- sala hér á landi, og sýnt, að þeir selja ódýrustu orgel sín ca. 23—40 „prócent" dýrari en eg sel orgel af satnbœrilcgri tegund, og hefur þeim samanburði ekki verið hnekkt. Söluverð annara orgelsala á Norðurlöndum er nokkuð svipað verði þessara tveggja ofangreindu. Allir auglýsa þeir þó, að sín orgel séu ódýrust og bezt, og telur einn sér þetta og annar hitt til gildis. Einn segist gefa kaupendunum reikninga frá verksmiðjunni. Þeir reikningar eru samhljóða prentuðu verðiistaverðl, en af því verði mun umboðsmaðurinn fá ca. 40 „prócent" afslátt hjá verksmiðjunni. Sami telur einnig til, að ekki þurfi að borga hljóðfæri sfn fyr en við mót- töku. En er þá ekki kaupendunum betra að taka missiris lán fyrir ca. 3 % og kaupa hjá mér, haldur en að fá missiris umlíðun á hljóðfærunum, sem eru minnst 25—40 %> dýrari. Sami kveður sín orgel bezt allra, og segir að þau hafi einusinni fengið hæstu verðiaun í Svíþjóð (Svíþjóð er álíka fólksmörg og eitt meðalríki í Bandaríkjunum Nú hafa orgel mín ekki aðeins fengið hæstu verðlaun í fjölda mörgum ríkjum og í stórveldunum, heiilur einnig á alheimssýningunum. Sami segir einnig, að píanó sín séu bezt og styður þá sögn með 4 vottorðum úr Reykjavík. Um mín píanó, sem kosta frá 520—1150 krónur, (þýzku píanóin frá 520—810 krónur), get eg sagt hið sama sem um orgel mín hér að ofan, en auk þess hafa heimsfrægir snillingar, svo tugum skiptir, lokið miklu lofsorði á þau t. d. Liszt, Rubinstein, Fr. Lachner, Sousa, Pablo de Sarasate, Georg Henschel, Adelina Patti, Jean de Reszke o. s. frv., o. s. frv. Mörgum kaupendum þykir óhæfilegur krókur að senda pöutun norður á Þórs- höfn, en 10 mánuði ársins veldur það þó ekki meira en mánaðar drœttiað meðaltali. Orgel mín eru betrl, stærri, sterkari, og úr betri nið en sænsk, dönsk og norsk orgeL, og miklu ódýrari eptir gæðum en nokkur orgel af sambærilegri tegund, sem seld eru á Norðurlöndum. Pianó mín eru einnig ódýr.nst allra eptir gseðunu Prestum og öðrum forráðamönnum kirkna vil eg benda á kirkjuorgel mín. Þýzkar og franskar nótnabækur aí ölilum tegundum sel eg með verðlistaverði. VerÖlista með myndum ásamt upplýsingum fær hver sem óskar. Þorsteinn Arnljótsson, Þórshöfn. t ; aðir nágrannar hans því hér með yfir, und- ir eiðstilboð, að við þekkjum Jónas að engu öðru en ráðvendni til orða og verka og hef- ur okkur þar af leiðandi aldrei dottið í hug að viðhafa um hann við nokkurn mann neitt af þeim mmmælum, sem þetta mafm- lausa bréf flytur um hann, og vér teijum það illa farið, að bréfritari þessi skuli hafa leitast við að foendla okkur við níð sit't, enda þótt óbeinlínis sje. Sandvíkurhreppi í október 1907. Guðjón Tómasson, Dísastöðum. Þórður Porvarðarson, Votmúla. Gísli Lafransson, Björk. Þórður Magnússon, Norðurkoti. Giss- ur Gunnarsson, Byggðarhorni. Símon Jóns- son Seifossi. Þórarinn Þórarinsson, Austur- koti. Þorifinnur Jónsson. Guðmundur Einars- son, Jórvík. Sigurgeir Arnbjarnarson, Sel- Egiis Egilsstwtar skipstjóra í Hafnarfirði. Bæjarfógerinn ( Reykjavík kallar, með 12 mánaða fyrirvara, frá 13. þ. m., eptir skulda- kröfum í þrotabúi Georgs Chr. Jeppesens ’kaupmanns í Reykjavík. Ccjcjari QlaassQn Tflrríltarmálaflutningsmaöar., Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Tals. ió. Grand Hotel Nilson Köbenhavn nvælir með heibergjum sínum með eða án fæðis í veitingahúsiau fyrir mjög vægt verð. NB. ^slenzkir ferðamenn fá sér- siaka ivilnun. íié iœ Rif02 rié og- kaupið til vctrarins nú meðan úrvalið er mest. Hið frábærleg-a mikla úr- val mitt af karlmanna|ðtum fullnæg’ir öllum kröfum, og- allir eru á- næg’ðir með það; hin fegnrstu sýnishorn af öllum g’erðum frá kr. 17,00-43,00, allar stærðir. Afarstórt úrval af FATAEFNUM frá kr. 1,50 -7,00 alinin, tvíbreítt, nýjasta tizka. VETRARFRAKKAR einhnepptir og tvihnepptír frá kr. 18,00. VETRARJAKKAR 4* SPOIITJAKKAR með beltum frá kr. 8,50. REGNKÁPUR 4* OLÍUFÖT, stœrsta úrval. NÆRFÖT, PEYSUR hvítar og misl. MANCHET-SKYRTUR allar stærðir. VETRARHANZKAR fgrir kvennfólk og karlmenn. Svart SILKI i svuntur frá kr. 7,50, nýtízku gerðir. MILLIPILS svört og misl. frá kr. 1,10, SÆNGURDÚIiAR tvíbreiðir, fiðurheldir, frá kr. 0,90. HERÐASJÖL svört og misl. frá kr. 1,00. Hrokkin og slett VETRARSJÖL allsk. mismunandi verð. Svart KLÆDI 21/8 al. á breidd, frá kr. 1,50. DRENGJAFÖT allsk. stærðir frá kr. 2,50-14,50. Brauns verzlun ,Hamborg‘ Aðalstræti 9. Talsimi 41. fossi. Jón Eiríksson, Smádalakoti. Guðm. Þorvarðarson, Sandvík. Guðni Guðnason, Asakoti. Hannes Magnússon, St.-Sandvlk. F-inar Pálsson, Geirakoti. Ólafur Jóhannes- son. Þorkell Jónsson. Jón Halldórsson, Haugakoti. Jón Gamalíelsson, Votmúla. Guðjón Guðnason, Sölvholti. Magnús Gunn- arsson. Sigurður Sigurðsson, Sölfholti. Guð- mundur Magnússon, Glóru. Einar Guð- mundsson, Brú. þennan nafnlausa níðritara, að skríða úr fel- unum og nafngreina sig, en hann hefur gætt sín að gera það ekki. Ritstj. Stjórnvalda-auglýslngar. (Ágrip). íslandsbanki auglýsir með 6 mánaða fyrir- vara, frá 9. f. m., glataða sparisjóðsbók nr. 164 við sparisjóðsdeildina á Seyðisfirði. Leíkfél. Reykjavíkur. sunmtdaginn 17. nóv. kl. 8 síðd, í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið á móti pöntunum í af- greiðslustofu ísatoldar. Samkomuhiísiö Belel. Jtýlcgt skrifborð til sölu hjá ©lófí. *3óRannessyni, Bergstaðastræti II A. Mikið af allskonar prjónlesi nýkomið i Kirkjustræti 8. Bikasajn K.}. U. Jlff. Opið á sunnud. og miðvikudags- kvöldum, kl. 8—8V2. Fyrir með- limi eingöngu. Á næstliðnu liausti varmérund- irrituðum dregið hvítt gimburlamb með mínu marki, sem er miðhlutað hægra. Lamb þetta á eg ekki og getur því réttur eigandi vitj- að andvirðis þess til mín, að frádregnum kostnaði, og jafnframt semja við mig um markið. Kjarnholtum í Biskupstungum 6. nóv. 1907. Lárus Jónsson. Bæjarfógetinn í Reykjavík kallar, með 12 niánaða fyrirvara, frá 12. f. m., eptir skulda- kröfum í þrotabúi Emanúels F. Saust bakara. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu kallar, með 6 mánaða fyrirvara, frá 23. f. m., eptir skuldakröfum í dánarhúum VíglundarBrands- sonar í Nesi í Norðfirði og Einars Einars- sonar á Stuðlum í Norðfirði. Sýsluntaðurinn ! Barðastrandarsýslu kall- ar, með 6 mánaða fyrirvara, frá 23. f. m., eptir skuldakröfum í dánarbúi Lárusar Hall- grímssonar á Bakka ( Arnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar- arsýslu kallar, með 6 mánaða fyrirvara, frá 13. þ. m., eptir skuldakröfum í dánarbúi Sunnudaga: Kl. 61/* e. h. Fyrirlcstur. Mtðvikuaaga: Kl. 8V4 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliulestur. H. H. Kristensen. Stofnað 1880, Göteborg (Svíþjóð) tekur á móti í umboðssölu vörusendingum af síld og kjöti. Beztu bankameðmæli. Verkmannaskgrtur í Kirkju- stræti 8 pola til eilifðar. ^kíði, alveg ný, til sölu. úr bezta efni, eru Ritstj. vísar á. Grár hestur, nokkuð gamall, tapað- ist frá Artúni 24. f. m., járnaður með brodd- nöglum. Þetta er seinasti reiðhesturinn, er baróninn á Hvítárvöllum átti. Finnandi skili til Þorbjörns bónda í Ártúnum, gegn fund- arlaunum. Pokl, ómerktur, tapaðist af „Hólum" í síðustu ferð þeirra. Var tekinn upp á þil- far í Hafnarfirði, en hefur Kklega tapazt í Reykjavík. I honum voru tvær yfirsængur, tveir koddar, og hnakktaska með ýmsu dóti. Ráðvandur finnandi skili honum til Magnúsar Pálssonar, Laufásvegi 41. 2 herbergi og eldhúseru til leigunú þegar. Ritstj. vísar á. Fiður og 3éh. 3óhannessyni, Rergstaðastræti 11 A.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.