Þjóðólfur - 13.12.1907, Blaðsíða 3
Þ ] Ö ÐOLFUR.
219
lét vel yfir því. Þvl næst spyr biskup
sóknarfólkið, hvernig því líki við prestinn.
Urðu menn eigi fljótir til svars. Eiríkur
segir þá: „í alla staði vel, hann er góður
og guðlegur, og svo hugull, að hann er í
standi til að skipta hálfpela af brennivíni
milli 50 manna. Svona er hann ætíð
góðvikinn. En — segir hann, og víkur
sér nær biskupi — hvernig stendur nú á
fyrir yður? Getið þér nú ekki gefið mér
að bragða vin ?“ Biskup brosti og segir :
„Eg er nú ekki vanur að vera örlátur á
þvi“. Talaði hann þá til sveins síns og
bað hann að sækja pottflösku í tjald
sitt og færa karli. Eiríkur tók við þakk-
samlega og kvað höíðinglega gefið. Reið
hann slðan með biskupi til Smjörvatns-
heiðar, en nálægt Litla-Bakka var hann
orðinn svo drukkinn, að hann valt sof-
andi af hestinum. Bað þá biskup sveina
sina að koma honum til bæjar og fara
vel með hann, því eg meina að þetta sé
góður drengur, þó hann hafi hrasað núna",
segir biskup. Var gert eins og biskup
bauð. (Meira).
Veðurskýrsluágrip.
Vikuna 7.—13. desember 1907.
Des. Rv. Bl. Ak. Gr. Sf.
7- -T- 1,1 0,0 + 0,2 T- 3,5 + 1,8
8. + 3.° H-10,7 -F 3,9 d- 1,5 + i,3
9- + o,4 -r- 0,7 0,0 -r- 1,2 + 0,9
IO. -f- 1,0 + 2,0 + 1,0 i,5 + 2,0
II. 0,0 -r- 4,7 0,0 -5- i,5 + 2,0
12. + 0,2 T- 5,0 -4- 1,0 -r- 2,7 + J,4
13. + 3,2 + 3,o + 2,5 + o,5 •
RAMMA-
LISTAR,
JÓLATRÉ,
Spil og- Kerti
er langódýrast í
verzl. J. 5- Bjamason.
er fullgert og verður til sýnis á hverj-
um sunnudegi til jóla, kl. 10—12 og
kl. 2—4.
Þar verða sýndar myndir af Ing-
ólfslíkneskinu og seldir lotteríseðlar.
Lotteríið yerður senn dregið.
í Laugardalshreppi eru 3 tryppi í óskilum.
1. 3 vetra meri, dökkgrá, mark: heilrifað
h., biti a. v.
2. Rauðskjóttur hestur, 1 vetra, m.: stand-
fjöður fr, h., biti fr. v.
3. Brúngrá-blesóttur foli, 1 v., glaseygð-
ur á báðum augum, m.: standfj. a. h.
Eigendur þessara hrossa vitji þeirra sem
fyrst, annars verða þau seld.
26. nóvember 1907.
Böðvar Magnússon.
ot A
iiij
girm Simonarsyni
or alvog éœmalaus.
fííka fólkið
þarf ekki að fráfælast að koma
inn í búðina hans Björns Símon-
arsonar gullsmiðs, þótt mikið orð
sé af því gert, hvað alt sé þar ó-
dýrt, því þar er hægt að fá margt,
sem hverjum efnamanni sæmir að
gefa og þiggja.
Kerti og Spil
ættu allir að kaupa
hjá
Nic. Bjamanon.
KLÆÐA VERKSMÍDJAN
JJ
IÐUNN*
tekur á móti XJ L L til
kembingar, en minna en 7 pd.
er ekki hægt að kemba sér.
Sökum ófyrirsjáanlegra
hindrana, er mjög mikið hafa
tafið byggingu verksmiðjunn-
ar, verða verðskrár og sýn-
ishorn af dúkum ekki send
út til umboðsmanna fyr en
eptir nýár.
Ullinni er veitt móttaka og
Jölagjafir fyrir alla
fást í búð BJÖRl'i g'ullsmiðs 8ÍMOIARSOIAR
í Vallarstræti 4.
Undrun þykir sæta fjölbreytnin og smekkvísin á öllum vörum þar.
En þegar um verðið er spurt, þá vaknar sannnefndur fögnuður í hjört-
um þeirra, er litil peningaráð hafa, og þar að auki fá þeir að heyra,
að öllum er þar gefinn
10-25O|° afsláttur.
Dör at sl
afiiui;
miklu úr að velja — alll sélegt, haldgott og ódýrt.
Hátíöa-skófatnaöinn,
jafnt og skófatnað til daglegrar brúkunar, er bezt að kaupa í Aðal-
stræti 10; það er gömul reynsla og þó ætíð ný.
Ben. S. Þórarinsson,
sá er selur beztu og heilnæmustu vínin og brenni-
vínin, sendir öllum viískiptavinum sínum kveðju
guðs og sína, og öskar þeim gleíilegra jóla.
afgreidd aptur í verksmiðju-
húsunum, fyrst um sinn frá
kl. IU/2 til 2 f. m., og frá
kl. 372 til 6 e. m.
h\f ,Klceðaverksmiðjan lðunn‘
Reykjavík.
Sfirifstörf,
svo sem afskriftir af skjölum, bre'fum, reikningum 0. fi, enn-
fremur pýðingar af bréfum á dönsku, ensku og pýzku,
leysir fljótt og vel af hendi, mót sanngjarnri póknun,
cMoriíz cJÍioring,
Hverfisgötu 3 B.
Venjulega heima frá 11—12 og 4—5 e. m.
BRAUÐBAKKAR
og
BOLLABAKKAR,
stórir og smáir,
hjá
Nic. Bjamason.
Komið hingað konur, meyjar,
krakkar, bœndur, lansamenn!
Skoðið vöru- fagran -forða
fyr en þrýtur, nóg er enn:
úr að velja af ullarfötum,
y>ektay> fakka, fögur sjöl,
skó og stigvél bgð eg beztu
bœjarins, sem á er völ.
Heilnœmasta vindla veit eg
vera i Kirkjustræti 8,
þá um jólin allir œttu
ítar reykja, jgr en hátta.
Flugeldar
eru beztir og ódýrastir
í Ingólfsstræti 3.
Nýsilfurbúin svipa, merkt: Jó-
hannes, tapaðist 6. ágúst síðastliðinn við
Þjórsárbrú. Finnandi skili til Jóhannesar
Einarssonar á Ormsstöðum mót fundar-
launum.
' Rúsínur,
Sveskjur,
Bláber,
Sæt saft,
alt mjög gott og ódýrteptir
gæðum hjá
NIC. BJARNASON.
Ccjcjorí Qíaosson
yflrréttarmálaflutningsmaöur.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl.
bezta, alveg nýstrokkað, er bæjai’-
ins langbezta Margarine, enda
kemur öllum saman um að svo sé.
Verðið er þó að eins:
50 og 52 aur. pr. pd.
Fœst í verzl. B. H. Bjarnason.
Höfuðbólið
Híes i Selvogi með öllum sex
hjáleigunum auk tveggja tómthúsa,
allar liggjandi í Árnessýslu, hlunn-
indajörðin Beigaldi í Mýrasýslu,
fæst allt leigt til ábúðar frá far-
dögum 1008, og til kaups, ef
um semur. Semja ber við
Gísla Porbjarnarson
í Reykjavík.
1 »e 1í n i r.
Miðstræti 8. Tlf. 34.
Heima kl. 11 —1 og 5—6.
jlKonrað ýías S Co.,
Timbur-umboðssala,
Grændsen 3. Kristiania.
utílutningur á öllum tegundum
aí norsku timbri. Simnefni: Mon-
rados.
Miklar
birgðir
af allskonar SKÓFATNADI
og GALOSCHUM eru ávallt
i skóverzlun minni.
r
Oviða betri kaup að fá.
M. A. Mathiesen,
Bröttugötu 5.