Þjóðólfur - 13.03.1908, Blaðsíða 3
ÞTÖÐOLFUR.
43
því vafasamt, hve mikiö má á pessari
rannsókn byggja út af fyrirsig. En nú vill
svo vel til, að einmitt hr. Arnór Arnason
málmhreinsari, er nú á heima i Chica-
go, komst hér um bil alveg að sömu
niðurstöðu um gullgnægðina, er hann
rannsakaði sýnishorn úr holunni hér
heima í hitt eð fyrra, áður en nýja bor-
unin fór fram, svo að pessi Berlínar-
rannsókn er engin óvænt nýjung, en
eptirtektaverð að pví leyti, að henni
ber nálega alveg saman við rannsókn
hr. Arnórs, og pvi miklar líkur fyrir, að
pessar tvær rannsóknir séu nokkurn
veginn ábyggilegar.
Skemmtun.
Hljóðfærasláttur eða hljómleikur var
haldinn i Bárubúð 8. p. m. Par lék frú
Henrietta Brynjólfsson (kona P. Bryn-
jólfssonar ljósmyndara) á »piano« og
fíolín, og var gerður bezti rómur að,
enda leikur hún einkar vel á pessi hljóð-
færi. Tveir aðrir Danir, Ryberg og
Rasmussen, til heimilis hér í bænum,
léku og á hljóðfæri og pótti vel takast.
Skemmtun pessi verður endurtekin í
kveld kl. 9 á sama stað og áður.
Um Reykholt
hafa sótt: séra Einar Pálsson i Gaul-
verjabæ, séra Gísli Einarsson í Hvammi,
Guðmundur Einarsson háskólakandídat
(frá Flekkudal) og — Þorsteinn Björns-
son (frá Bæ).
Leikfélagið
hefur nú leildð tvisvar sinnum leikinn
»De uadskillelige«, sem sldrður er á ís-
lenzku »Hjónaleysin«, eptir J. L. Heiberg,
og hefur pótt góð skemmtun, pótt leik-
urinn sé ekki sérlega tilkomumikill.
Mest gaman pykir að Hummel fógeta-
Þjóni, er Jens B. Waage leikur mjög lið-
lega. Jafnframt hefur og félagið leikið
til uppfyllingar tvo lítilsháttar smáleiki:
»Sagt upp vistinni« og »Bálför unnustu-
bréfa«. Allir pessir prir leikir hafa verið
leiknir hér áður fyrir nokkrum árum.
Nú er félagið að æfa hinn alkunna leik
»En Folkefjende« (»Pjóðfjanda«) eptir
Ibsen, og verður hann sýndur hér bráð-
lega.
Bókarinn við landsbankann,
hr. Olafur F. Davíðsson, hefur sagt af
sér ‘pví starfl frá 1. júni næstk., og fer
pá vestur á ísafjörð, til að takast á hend-
ur forstöðu Tangs-verzlunar par, í stað
•Tóns Laxdals verzlunarstjóra, er kvað
dytja hingað til Reykjavíkur.
Gjaldkeri bsBjarins,
hr. Pétur Pétursson, heíur sótt um
lausn frá peim starfa sökurn heilsubil-
unar. Hefur hann gegnt peirri stöðu
mjög vel og samvizkusamlega mörg ár.
Bæjarstjórnin veitir honum pví eflaust
eptirlaun af bæjarsjóði, en upphæð
peirra er ekki ákveðin enn.
»UPP Við fossa« á þýzku.
í »R ei n isc he Zeitu n g«,einuaf helztu
blöðum jafnaðarmanna á Þýzkalandi, er
nú að koma út pýðing á sögu Þorgils
gjallanda »LTpp við tossa«. Pýðingin er
gerð af Heinri ch Erkes kaupmanni í
Köln, og virðist vera einkar vönduð,
enda er pýðandinn mjög vcl að sér í
íslenzku og hefur samið handa Pjóð-
verjum leiðarvísi til að læra íslenzku.
Hann hefur tvisvar ferðazt hingað til
lands og gt'rl s^r mikið far um að kynn-
ast landinu og pjóðinni og vekja athygli
á pví meðal landa sinna. Fyrir skömmu
liélt liann fyrirlestur um ísland i námu-
mannafélagi í Köln, og sýndi jafnframt
myndir frá íslandi.j
Laust prestakall.
Staðarprestakall í Steingrí m's-
firði, sem auglýst var 12. nóvbr. f. á.,
auglýsist af nýju til umsóknar, með pví
að hin framkomna umsókn hefur verið
apturkölluð af sækjanda. — Veitist frá
næstu fardögum með launakjörum eptir
nýju prestalaunalögunum. — Umsóknar-
frestur til 28. apríl.
Saumastofu og Klæðaverzluit
rek eg undirrrituð undir nafninu »Klæðaverzlunin Ingólfur«, og verður
maður minn, herra Guðmundur Sigurðsson, forstöðumaður hennar.
Reykjavík 22. fehr. 1908.
S4viiiilitii**- Benediktsdóttir.
Veð urskýrsluágrip
vikuna frá 7. til 13. marz 190S.
Marz Kv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh.
7- -4- 0,6 -F 5,1 -F 3,8 -f- 9,0 -r- 6,0 b 1,8
8. 0,0 + 0,5 -F 3,5 -F 5,4 -r- 0,7 - 1,0
V- 4- 1*0 + 0,5 + 0,4 -1- 2,0 + 0,9 - 4,6
IO. -T- 0,6 -5- 1,8 2-3 -r- 3,7 -r 0,6 - 3,>
II. + 1,4 + 0,4 -T~ 0,1 -r- 2,5 + 0,6 - 3,o
12. -f” 1,1 5,5 -f- 0,8 -4- 4,4 0,0 - i,5
13- + 0,8 -T 2,C -T- 1,0 -i- 4.0 —|— 0,4 b i,7
Cgcjart Qlaessen
yflrréttarmalanutningsmaður.
Póstlnísstræti 17. Venjulega heima kl.
io—ii og 4—t;. Tals. if*
»Klæðaverzlunin Ingólfurw mælist eptir viðskiptum tnanna við sig,
lofar fljótri afgreiðslu og góðri vinnu, og séu menn ekki ánægðir með föt
sín, þá eru þau tafarlaust tekin aptur. — Tekitr á móti allskonar
karlmannafatnaði til sauma. ÍTtveg(ar allt, sem þeixn tilheyrir. Hefur
margar teg af sýnishornum í: Spariföt — Hversdagfslilæönaöi —
Yíirfrakka — Bnxur etc., sem strax er afgreitt. — Með von um, að
menn láti mig njóta fyrri viðskipta og trausts, sel eg eins og að undan-
förnu allt saum og föt ódýrara en nokkur annar í borginni.
Með virðingu.
ppa. »Klæðaverzl. lngólfur«.
Guðm. Sig'urðsson,
Hankastræíi 13. Talsími 77.
af allri stærð
og gerð, fást
með bezia verði
í verzlun
vandamönnuni, að systiv mín Guð-
rún Jónsdóttir Bergstaðastr. 40
andaðist á Franska spítalanum 8.
þ. m Jarðarförin fer fram laug-
ardaginn 14. þ. in. Húskveðjan
byrjar kl. 11 >/2 f. h. að heimili
mínu Hverflsgötu 85.
Reykjavik I2/s—’08.
Guðmundur Jónsson.
í bakaríi B. Símonarsonar er
aðflutt nýmjólk nú seld á ÍO aura
pt., en bæjar-nýmjólk á 18 aura.
í A.öalssti-seti 18 (kjallaranum) er
Viðeyjarmjólk til sölu. Potturinn af nýmjólk
18 a. Ennfremur undanrenning og þykkur
rjómi, sem má þeyta.
Gudrúri Jónsdóttir.
Gtufubáturinn
„Geraldine“
fer aukaferð suður í Keflavík og
Garð þ. 18. og 24. þ. m., ef veöur
leyfir.
Ijjálpræíisherinn
Reykjavík.
Fösludaginn 13. marz:
Hermannavígsla
undir stjórn dróttstjórans.
Til leigu
buö og ibúð við Laugaveg 38.
Reiðhjól. Reiðhjól. Reiðhjól.
Vér seljum nú með mjög lágu verði miklar birgðir af reiðhjólum með enskri gerð,
sem stafa af ofmiklilli framleiðslu árið 1907. Allar birgðirnar verða vegna rúmleysis að
verða útseldar fyrir 1. apríl.
Karlmannsreiðhjól með öllu, sem til heyrir og 1 árs skriflegri ábyrgð 61 kr.
Karlmannsreiðhjól með öllu, sem til heyrir og 1 árs skriflegri ábyrgð 72 kr.
Beztu fríhjól 10 kr. að auki.
Sendist til allra innlendra hafna að kostnaðarlausu gegn því að borgunin send-
ist fyrir fram, því að eptirkröfu er ekki sinnt á sumum stöðum.
Reiðbjólin eru í vönduðum umbúðum og smurð með feiti. Biðjið um verðlista vorn
fyrir árið 1908 með myndum. — Umboðssalar óskast alstaðar. Af birgðum þeim, sem aá
ofan eru nefndar, verður umboðssölum ekki gefinn meiri afsláttur, og erum vér einungis
bundnir við það, þangað til birgðir þessar eru uppseldar.
,,Muitiplex Import Kompagni“. Aktieselskab.
Gl. Kongevej 1. C. Kjöbenhavn B.
jfcía Hóhannsðótlir
les npp kafla úr sögu sinni:
»Systurnar frá Grænadal«
í samkomusal K. F. U. M. í dag,
föstudag 13. marz, kl. 8‘/2 síðdegis.
Aðgöngumiðar fást keyptir á af-
greiðslu »Reykjavíkur«, á kafíihús-
inu »Skjaldbreið«. og við inngang-
inn og kosta 50 anra.
Dá |U er ómótmælanlega bezta og langódtjrasta
ll líftrygglngarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allii* ættu aö vera liftrygðir. Finnið að
máti aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik.
Undirritaðan vantar af fjalli 2 fola, leir-
ljósan 3 v., m.: 2 fjaðrir fr. h,, og brúnstjörn-
óttan 2 v., m.: 2 fjaðrir fr. h., og er um
beðið að taka þá til hirðingar og gera mér
aðvart.
Sólheimumí Hrunamannahreppi 5.marz 190S.
Gudmundur Brynjólfsson.
Harðfiskur
fæst hjá
c7íie. c3/ arnason.
Tilboð
óskast i húsbyggingu sem allra fyrst.
Ctiíslí Þorbjarnarsoii.
Efri íbúðin á Laugaveg 23 fæst
leigð frá 14. maí. næstk.
Crísli Þorbjamarfiion.
LíkKransni’ fást ávallt hjá Soffiu
Heilmann Oðinsgötu io.
af frábærlega góðu gufuhreinsuðu
sængurfiðri
fæst enn
í vefnaðarvöruverzlun Th. Thor-
steinssons á Ingólfshvoli og selst
fyrir 65—75 a. pundið.
Bezta liður, sem læst í bænum
fyrir það verð.
Aðalfundur
Sög'nfc'las'sins verður haldinn
mánudaginn 16. marz kl. 8V2 e. h.
á »Hotel ísland« (vesturendanum
niðri).
Cognac og grænðevin
fra Frihavnen. Köbenhavn.
I Ankere paa 40 Potter leveres:
Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12°
165 0re. St. Croix Rom 12° 175
0re, schotcli Whisky 12° 175 0re,
Arak api 12° 175 0re pr. Pot.
Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr.
Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod-
vin, Sherry, Caloric Punch, Likorer,
Bitter og andre Sorter i Kasser paa
24 Potliasker eller 24 Flasker á s/4
Pot til billigste Eksportpriser. Alt
leveret franko forioldet overalt paa
Island. A1 Emballage gratis. Udfor-
lig Prisliste sendes paa Forlangende.
Post Adresse: Chr. Funders Eksport-
forreining. Köbenhavn N.
Leíkfél. Reykjavíkur.
som aö eini verður sýnt
cimi simii,
verðaleikin smmudaginn 15. marz
kl. 8 síðdegis.
Tekið á móti pöntunum í af-
greiðslu ísafoldar.