Þjóðólfur - 08.05.1908, Blaðsíða 4
i> ] OÐO Lb'UK,
82
r
I (J
eru nýkomnar alls konar nýlenduvörur:
> iðursoðinii iiiatur, aldini, vía og' vimllm*.
, Mjög miklu úr að velja; verðið lágt.
Peningaþröngin erlendis
hefur valdið því, að mér hefur tekizt að komast að óvenjulega góðum
kaupum í ár. Eg hef sjálfur keypt hjá verksmiðjunum fyrir peninga út
í hönd á staðnum 1700 klæönadi af öllum stærðum, er eg sel fyrir mis-
munandi verð frá kr. 2,50—55,00 handa drengjum, unglingum, ferm-
ingarföt (frá kr. 13,00—25,00) og handa fullorðnum. Mikið af þessum
fötum sel eg fyrir helining; upprunalegsi verös.
Ennfremur hef eg fengið með einstaklega góðu verði:
Fataefni, rnikið úrvaí. Clieviot í termingarföt tvíbr. frá kr. 1,40.
Reiðfataefni blátt, tvíbr., frá kr. 1.40 al.
Klæði (úr ull) tvíbr. frá kr. 2,50—5,00. Silkitau i svuntur, ódýrt.
Enskt leður frá 0,68 al. Gardínntau, óvenjulega fallegt, frá 0,22 al.
Regnkápur frá 7,00—33,00. Sumarfrakkar frá 7,00 38,00.
Rekkjuvoðír frá 1,20—2,25. Sængurdúkur, fiðurheldur, tvibr. frá 0,90—1,50.
Pils, ýmsar teg., 1,20—6,00. Sjöl, mesta úrval, nýjasta gerð.
líarimanna-nærföt, fjölbreyttustu birgðir á Islandi.
Skyrtur frá 1,25—5.00. Buxur frá 1,00—5,00.
Hamtiopjgapvincilap mínie eru hinir beztu og ódýrustu á Islandi.
Brauns verzlun ,,Hamborg'“
Aðaistræti 9. Talsími 41.
" skóverzlunina i Bröttugötu 5
eru ml komnar miklar birg'ðir aí
SKÓF ATNAÐI,
vönduðum og- ódýrum.
Ennfremur hef eg mikið nrval af Gtötu-stíg-
véluin og Reiðstíg'vélum.
Menn ættu því að lita inn til mín, áður eu þeir
festa kaup annarstaðar.
Virðingarfyllst.
M. A. MATHIESEN.
Verzlunin ,Edinborg‘
í Reykjavík
sendir öllum viðskiptavinum sínum kveðju sína og óskar þeim góðs
og gleðilegs sumars, og vonar að þeim líki vöruverð og' gæði ekki síður
nú en að undanförnu, enda er mörgu úr að velja.
í Siýlciiduvörudeildiiiiii eru allar matvörur, kryddvörur og
sælgæti, vindlar, vindlingar, reyktóbak, munntóbak, rjól og ótal m. fl.
í Vefiiaðavvöru- og I'afaefiiadeildinni er mesta úrval
af allskonar nýjum vefnaðarvörum, einkum fataefnnm og kjólaefuum
til sumarsins, úr silki, ull og bómult, af nýjustu og beztu gerð.
Og það veit trúa mín, að
Skéjatnaðiírmn í ííinborg er góður.
selur daglega í matardeildinni í Thoinsens Magasíni og í kjötbúð
Jóns Pórðarsonar:
IVýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsnr, saltað
sanðakjöt, saltað síðuílesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl.
'vVS
'5=
Kaffi Kafli Kaffi
Heykjavíkurkafji er bragðbest og drjúgast. ^
Fæst aðeins hjá
_ J (<s§&
I Ijans Petersen, Zkólastræti 1. ©
Aldrei meira en nú
úr að velja af allskonar skófatnaði í Aðalstræti 10.
Aldrei betra en nú
hefur verið verð á skófatnaði í Aðalstræti 10,
priœsrker köbes.
Alle Slags Fritnærker saavel löse som
i Samlinger köbes til höjeste Priser.!!
Frimærke »en gros« Forretningen. St.
Kongensgade 63. Kjöbenhavn K. Fore-
spörgsler maa være ledsagede af Retour
Porto.
Agenter antages
for Salg af Fotografi-Foi'störrelser.
Höjeste Provision gives. Skriv til
Forslörrelses-Anstalten »Perfect«.
Thunögade 22, Aarhus, Danmark. I
------- - ■ ■ j
Ef þér viljið iifa lengi,
þá eigið þcr að muna eptir því, að \
ekkert iæknisiyf, sem hingað til heíur
verið uppgötvað til að varðveita heilsu
mannkynsins, getur jafnazt á við hinn
heitnsfræga heilsubótarbitter
Hkína-lífs-ellxír.
Tæriiijs.
Konan mín, sem mörg ár hefur
þjáð.st af tæringu og leitað ýmissa
lækna er við stöðuga notkun Kína-
lífs-elixirs Waidemars Petersens orðin
til niuna hressari og eg vona, að hún
nái heilsu sinni algerlega við áfram-
haldandi notkun þessa ágæta elixírs.
J. P. Arnorsen.
Hundested.
Taugagigt.
Konan mín, sem 10 ár samfleytt
hefur þjáðst af taugagigt og tauga-
sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang-
urslaust er við notkun hins heims-
fræga Kína-lífs-elixírs Waldemars Pet
ersens orðin albata.
J. Petersen timburmaður.
Stenmagle.
Hin stærstu gæði iífsins eru
heiibrigði og ánægja.
Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún
er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil-
brigði gerir iífið á sinn hátt jafndýr-
mætt, eins og veikindi gera það aumt
og ömurlegt. Allir sem vilja varð-
veita þá heilbrigði líkamans, sem er
skilyrði fyrir hamingjusömu lífi eiga
daglega að neyta
I4íua-líf«-elixírs.
sem frægur er orðinn og viðurkennd-
ur um allan heim, en varið yður
á lélegum og gagnslausum eptirstæl-
ingum.
Gætið þess nákvæmlega, að á ein-
kennismiðanum sé hið lögverndaða
vörumerki: Kínverji með glas í hendi
og merkið v' 1 í grænu lakki á flösku-
stútnum.
Ódýrast
O0
best ljós allra ljósa
gefa okkar nýju ACETYIENLAMPAR, sem
allir eru með einkaleyfi (patenteraðir),
áreiðanlega hœttulausir og seijast bœði
til notkunar innan húss sem ulan.
Biðjið þvi um verðlista með mgndum
frá okkur.
j3löQdahUEjrtar550Q
Tinkasalar fyrir Ésland Færeyjar.
Lækjargötu 6.
Reykj avik.________
Eigandi og ábyrgðarmaður: Jhffinnes B*or«teins»on.
Prentsmiðjan Gutenberg.