Þjóðólfur - 06.11.1908, Síða 3

Þjóðólfur - 06.11.1908, Síða 3
ÞJOÐÖLFUR. 187. ar hvalur með skot 1 sér kemur í hóp- inn. Það virðist svo, sem reynsla okkar hér slðustu árin ætti að vega dálítið meira 1 augum þingmanna, heldur en orð fiski- fræðingsins. En nóg um það í þetta sinn. Hér var ekki völ á nema 2 and- stæðingumHrumvarpsins og þá varð hitt málið, þótt í sjálfu sér sé mikilsvert, að lúta í lægra haldi fyrir aðalmálinu, sjálf- stæðismálinu. En allir voru ekki svo þroskaðir, að þeir gætu fallizt á þessa skoðun okkar meðmælenda Sveins. Þeir kusu því ýmsir Jón Bergsson og Jón Jónsson, eða Jón Bergsson og Jón Ólafs- son. Eg gerði það að gamni mínu að veita því eptirtekt þegar seðlakass- arnir voru opnaðir, hve margir kusu sinn úr hvorum flokki. Eins og kunnugt er, voru hér 465 seðlar teknir gildir, þar áttu Jón Jónsson og Jón Ól. I 231 samhljóða atkv. Þarna segi eg að séu fylgismenn frumvarpsins. Þeir Jón B. og Sveinn fengu aðeins 164 atkv. samhljóða. En eg tel þá alla frumvarps- andstæðinga, sem ekki eru í þessum 231, þessvegna ættum við að réttu lagi 234 atkv. á móti. Ennfremur eru margir af seðlum þeim, sem voru gerðir ógildir, greinilega okkar meginn. 2 eða 3 kusu t. d. Jón Bergsson einan og einn setti X greini- iega fyrir aptan nöfn Jóns B. og Sv. Ól. — Jæja, málefnið sigraði, svo að stór meiri hluti á þinginu verður á móti frum- varpinu, og þá verður maður að bera ósigurinn hér með þolinmæði«. „Hólar“ komu hingað norðan og austan um land 3. þ. m., en »Skálholt« að vestanhinn 4., hvorttveggja með fjölda farþega, einkum »Hólar«, með sunnlenzkt kaupafólk af Austfjörðum og vegagerðarmenn úr Fagra- dalsbrautinni, sem enn er ekki fullger, eptir 10—12 kílómetrar að Lagarfljóti, og sá kaflinn (Egilsstaðaháls) með hinum erf- iðustu á allri leiðinni. Bsejarstjóri i Hafnarflrði var kjörinn þar nýlega af bæjarstjórninni Jón Hermannsson skrifstofustjóri, með 600 kr. árslaunum. Jafnframt mun þá vera ákveðið, að hann verði sýslu- maður 1 Gullbringu- (og Kjósarsýslu, svo að vonir þeirra umsækjenda, er áður voru taldir standa næstir, falla um koll með þessu. Prestkosnlngar eru um garð gengnar á Þóroddstað í Kinn og i Viðvík. Á Þóroddsstað var kosinn séra Sigurður Guðmundsson að- stoðarprestur í Ólafsvík með nær öllum atkvæðum, og í Viðvík Guðbrandur Björns- son cand. theol. (frá Miklabæ) með nær öllum (79) greiddum atkv. Séra Sveinn Guðmundsson, verzlunarm. frá Skarðs- stöð fékk 5 atkv. Skipstrand. Skjpið »Norröna« slitnaði upp í ofsa- roki á Hvammstanga snemma morguns 31. f. m. Það var hlaðið innlendum og útlendum vörum, hafði tekið saltkjöt frá pöntunarfélögum á Sauðárkróki, Blöndu- ósi og Hvammstanga, um 1000 tunnur alls. Útlendu vörurnar áttu að fara á Steingrímsfjörð. Mannbjörg varð. nýr og vandaður selst með afslœtti nokkra daga hjá <3óR. dófíannassyni, Bergstaðastræti II A. Taurulla og rúmstœði til sölu með tœkifœrisverði hjá cTófí. c7ófíannessyni, Bergstaðastræti II A. (Brget nýtt og serlega. eigulegt, er til sölu með verksmiðjuverði. Má borgast mánaðarlega, ef þess er oskað. Semjið við Jih. Jihannesson, Ber^taðastr. 11 A. íslrnzkt livítt til sölu ódýrara en annar- staðar hjá c7ófí. cJófíannassyni', Bergstaðastr. 11 A. Hinn 12. þ. m. kl. ð1/^ síðd. verður á afgreiðslustofu Landsbankans selt við opin- bert uppboð veðskuldabréf, að upphæð 4000 kr., útg. 23. jan. f. á. af Birni Gíslasyni hér i bænum til Guðmundar Sigurðssonar skraddara, með 2. veðrétti í x/s skonnert- skipsins Hekla. Reykjavík 3. nóv. 1908. cTr. iSunnarsson. Stjórnvalda-blrtingar. Skuldum skal lýsa í þrotabú Þórðar Vig- fússonarskipstióra í Rvík, Jafets Sigurðssonar skipstj. í Rvík og Sigurðar Gunnlaugssonar skipstjóra í Rvík innan 6 mán. frá 12. þ. m. í dánarbúi Magnúsar Magnússonar á Laug- arvatni í Laugardal innan 6 mán. frá 19. þ. m. fyrir Böðvari Magnússyni á Laugarvatni. Sparisjóðsbók nr. 526 við útbú fslandsbanka á Seyðisfirði, glötuð. Handhafi gefi sig fram ■nnan 6 mán. frá 5. þ. m. Nauðungaruppboð augl. á húseign nr. 26 B. < Bergstaðastræti, 27. þ. m. Kartöflur frá Reykjum fást enn á lægsta haustverði. Pantanir teknar á Lauga- veg 63. SKattskrá It ey Kj a v í k u r- Kaupstaðar fyrir 1909 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarþingstof- unni til 14. þ. m- Borgarstjórinu. AstljísiJ tffta). Ljósáhöld af öllum gerðum— verðið lágt — birtan þægileg og skær(ljósið kríthvítt) — eyðsla at brennsluefninu sárlítil. Munið eptir að öll ljósáhöld vor eru með einkaleyfi og eru af nýjustu gerð, eiga ekkert skylt við hina gömlu byggingu og eru með öllu hættulaus. — Tilboð um lagning í bæi sem og einstök hús til reiðu. Ljósin ávalt til sýnis og reynslu. Ókeypis verðlistar sendir þeim, er óska. I Jlöiiclalil Einarsson, Reykjavík, Símnefni: Gnllfoss. Talsími 31. Stærsta úrval: Hlæði, frá 1,60—4,75. Stórt og fallegt úrval af dömu- og- baruasokkuni. með öllu verði- llörlök 3,00. lálsiykki frá 0,05. Rekkjuvoðlr frá 1,35. Hvít lércpt, mjög sterk, bl. og óbl. Rúmteppi, misl. og hvít, frá 2,50—4,50. Brauns verzlnn ,Hamborg' Aðalstræti 9. Talsími 41. verður haldin í Iðnaðarmannahús- inu sunnudaginn þann 8. nóv. kl.8 siðdegis. Mánara af götuauglýi- injguin. Úrval af beztu Saumavélum hjá JKagnúsi Benjamínssyni, Veltusundi 3. Signrð R. öulbransen Arkitekt — Bygmester. Torvet 9 S. Tlfn 6379. Kristiania. Leverer Tegninger til alle Slags Huse og Opförelse af alle Slags Bygninger i Mur som Træ til rime- lige Priser. Kommissionær for Kjöb af alle Slags Bygningsartikler. Di ner ómótmælanlega hezla og langódýrasta A N líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera liflrygðir. Finnið að máll aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Veiðivopn. Góð og áreiðanleg verzlun, sem vill taka að sér sölu á þessari vöruteg- und ásamt öllu því, er til veiðiútbún- aðar og skotfæra heyrir, getur komizt að samningum með því að snúa sér til Villum Fönss. Vaabenfabrik, Aar- hus, Danmark. Tombóla fríkirkjusafnaðarins í Rvík verður haldin í RÁRUHÍJSISIU laugardag og sunnudag 21. og 22. þ. ni. Gjöfum til tombólunnar veita móttöku, Kristján Jónsson Stýri- mannastíg 12, Páll Matthiasson Vesturgötu 32, Sigurður Jónsson frá Fjöllum, Sigurður Jónsson Grettisgötu 54, Hróbjartur Péturs- son Pósthússtræti 14, og Daníel Daníelsson ljósmyndari. Kjör-signet fyrir hreppa geta rnenn fengið gerð hjá Birni Árnasyni, Laugaveg 5, Reykjavík. Gtullhrinsrí — einbauga og stein- hringi — smíðar Björn Árnason, Lauga- veg 5. Pantið í tíma Jólagjapr hjá Birni Árnasyni, Laugaveg 5. Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu á sunnud. 8. þ. m., kl. 6 e. h.- Bjarni Jcmsson frá Vogi: Hjaðningavíg. Eorretning. Yngre Arkitekt og Bygmester ön- sker Forbindelse með Forretnings- drivende paa Island for at drive Trælastsforretning og Opíörelse ai alle Slags Huse i Mur og Træ. Bl. mrk. »Ihærdig og duelig Fagmand« nedl. i Exp.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.