Þjóðólfur - 06.11.1908, Qupperneq 4
ÞJÓÐOLFUR.
18S
Jleð því að menn fara nú aptur að nota steinolín-
lampa NÍna, leyfum ver o«« að minna á vorar
V erzlunin
Yerðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er
þetta (á brúsum):
„Nólarskier*4....................16 a. pt.
Pensylvansk Ntamlard Wtiite 17 a. pt.
Pensylvansk Uaíer Wliite . . 1» a. pt.
i 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn.
Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér
fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og
þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir
um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan-
um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe).
P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja
nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að
eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni.
Með mikilli virðingu.
B D P. A.
H. D. S. H. F.
A A
< > < >
V V
A
< >
V
| Talsími 213. j
Reykfavíkurkaffi er bragðbezt og drjúgast.
Fæst aðeins hjá
| IJans feíersen, Skólastræti 1. Taisími 213.
Talsími 213. |
1
saumar aliskonar karlm.fatnaði, hefur Iðunnardúka á boðstólum. —
Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna,
og allt sniðið eptir því sem hver óskar. Hvergi ódýrara í bœnum.
Reykjavík 10 ’o8.
<Suém. Sigurósson,
klæðskeri.
Til leig-u
2 stórar stofur með forstofuinngangi.
Ritstj. ávísar.
Góð heilsa
og þar af leiðandi dagleg vellíðan,
fæst, ef menn nota heilsubitter þann,
sem viðurkenndur er um allan heim,
sem meltingarlyf, en það er:
Kína-Iíls-elixír.
Sla;iu melting.
Mér er kært að geta vottað, að eg
sem um langan tíma hef þjáðst af
slæmri mellingu, slímuppgangi.svefn-
leysi og sárutn þrýstingi fyrir hjart-
anu, hef fengið fulla heilsu eptir
að eg fór að nota hinn fræga Kína-
lífs-elixír Waldemars Petersens.
Engel stórkaupmaður,
Kaupmannahöfn.
Heilbrigður eptir vonleysisástand.
Eptir það, er konan mín hefur
legið 2 ár í vonleysisástandi og reynt
marga duglega lækna, án árangurs,
reyndi eg nokkrar flöskur af Kína-
lífs-elixír Waldemars Petersen’s, og
bar það svo góðan ávöxt, að konan
mín er nú orðin fyllilega heilbrigð.
Jens Bech, Strandby.
Blóðuppköst.
Undirritaður, sem í eitt ár hefur
þjáðst af blóðuppköstum og sárs-
auka milli magans og brjóstsins, hef
orðið fyllilega heill heilsu, eptir að
eg fór að brúka hinn fræga Ivína-
Ufs-elixír.
Martinius Christensen, Nyköbing.
Crætið ydar gegn eptirstælingum.
Athugið nákvæmlega, að á einkenn-
ismiðanum sé hlð lögum verndaða
vörumerki mitt: Kínverji með glas
i hendi, ásamt merkinu v,.p- í grænu
lakki á flöskustútnum.
CéinSorg
í Reykjavík.
Vefnaöarvörudeildin er nú mjög vel birg af nýjum fjöl-
breittum og smekklegum vörum, og skal hér talið nokkuð af þeim,
almenningi til leiðbeiningar:
AIls konar kjólatau og fata, káputau og svuntutau, mikið úrval.
kápuplyds, mikið úrval væntanlegt með Sterling.
svört kjóla- og svuntutau, margar teg.
Sirs, dökk og Ijósleit, ótal tegundir.
Flonel, röndótt og einlitt. Boniesie, hvít og mislit.
Tvisttau, margar teg., hafa ekki sést eins falleg í svuntur.
Verkmannaskyrtuefnin bláröndóttu.
Molskiun, margar teg. Nankin, blátt, með ýmsu verði.
ítardínutau, hvít og mislit, margar teg.
Portierar, ullar og flauels, margar teg. og verð.
Margar teg. af rúniteppuni og rekkjuvoðum, hvítum og misl.
Handklæði og handklæðadregill, margar teg.
Borðdúkar og horðdúkatau, hvítt og mislitt.
Glasastykki og glasastykkjatau.
Margar tegundir ísauinsklæði og brodersilki.
Java, Angola, Nnltaua og Granadine, margar teg.
Döniublússur úr silki, hvítar og svartar.
Vetrar-dömukápur, m. teg., en waterproof-kápur koma með Sterling.
Silkislipsi, ótal teg.
Barnakjólar og -kápur, margar teg. og ódýrar.
Gormalífstykkin ágætu. Millipils, margar tegundir.
Náttkjólar, skyrtur, nærklukkur, bnxnr og undirlíf, úr floneli og
lérepti.
Vetrarsjöl, indæl, marg. teg. Skinnbúar, margskonar verð og gæði.
Regnhlífar, allskonar. Sokkar, svartir og misl.
Áteiknað í liör og angola:
kommóðudúkar, Ijósadúkar, buffetdúkar, borðlöber, nátttreyjupokar og
taupokar.
Ennfremur áteiknað í tilt og klæði.
Iírosssaums púðaver.
Skinnhanzkar og ullarhanzkar, margar teg, hv. og misl.
Ilmvötn, ótal teg., hin beztu, er til landsins flytjast.
Gólfvaxdúkur, margar teg. eins litur alveg í gegn.
Brysselteppi á gólf, margskonar verð og gæði.
Vefraryfirfrakkar og vetrarfrakka-tau, sv. og mist.
Fatatan og karlmanna og drengja-fatnaðir allskonar.
Buxur sérstakar og skinn- og tau-vesti.
Skinnhúfur og sport-húfur á fullorðna og liörn.
Hattar, harðir og linir, nýjasta lag.
Peysur og nærfatnaður á fullorðna og börn.
Pesco-næríötin annáluðu. Milliskyrtur og manchetskyrtur marg. teg.
Margskonar hálslín, slaufur og hálsbindi.
Vasaklútar úr hör og silki. Hálsklútar úr silki.
Húsgögn úr tágum: körfustólar, borð, blömsturborð, nótnaborð, ruggu-
stólar og ótal margt fleira,
sem oílangt yrði upp að telja, en nauðsynlegt er hverjum manni; því
er hyggilegast að koma fvist í
EDINBORG.
Fatasaumsdeildin
Kuldinn l'er í hönd og menn geta jiess vegna ekki haft
oí' góð hlífarföt.
Yflrfrakkaefnið,
sem er nýkomið til okkar, er ágætt, bæði snoturt að útliti
og haldgott, verð frá kr. 4,00—11.00 alinin.
Fataefni frá kr. 2,50 —10,00 alinin.
Eigandi og ábyrgðarmaöur: Hannen t*orsteixisson.
Prentsmiðjan Gutenberg.