Þjóðólfur - 11.12.1908, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 11.12.1908, Blaðsíða 2
208 I’JOÐOLFUR. Miðflokkurinn aðeins gieggra orðalag. Þriðji flokkurinn að eins nokkrar breyt- jngar, Þingbyrjun sýni, hvort andstæð- ingar klofní, * * Það er ekki að eins mjög undarlegt, heldur og mjög óviðurkvæmilegt af ráð- ’nerranum, að reyna gagnvart Dönum að draga fjöður yfir kosningaósigurinn með annari eins lokleysu eins og áhrifum At- berti-hneykslisins og öðrum svipuðum fjarstæðum. Þá á það og mjög illa við, að hann sé að »fræða« Dani um klofning frumvarps-andstæðinga 1 sam- bandsmálinu. Það verður líklega hæp- ið, að byggja miklar vonir á honum. Vitanlega er þessi og önnur staðleysa flutt Dönum til að gera þeim skiljanlegra, hversvegna ráðherrann hafi ekki sagt af sér þegar eptir kosningarnar, alt gert til að afsaka þ a ð. — Bráðabirgðarstjórn frumvarps-andstæðinga hér meðal þing- manna hefur í hraðskeyti til »Berlingske Tidende« mótmælt þessum fréttaburði ráðherra í því blaði, og tekið fram, að frásögn hans um ástæður fyrir kosninga- úrslitunum sé alveg gripin úr lausu lopti, því að sigurinn hafi beint stafað af á- kveðnum, sjálfstæðum þjóðarvilja, að eng- inn fótur sé fyrir sundrung f flokki frum- varps-andstæðinga út af sambandsmálinu, og að menn hafi stórfurðað sig á því, að ráðherrann hafi ekki þegar sagt af sér. Erlend tíðindi eru fremur fá og lítt markverð umfram það, er áður hefur frétzt. — Kwangzu Kínakeisari lézt 14. f. m. og ekkjudrottn- ingin -Tse-Tsi (Tshu-si) daginn eptir. Þau dóu bæði á sóttarsæng, en all-marg- rætt um dauða keisarans sérstaklega, en þó talið mjög ólíklegt, að ekkjudrottn- ingin hafi verið völd að honum. Allt rólegt þar í landi og gera menn sér beztu vonir um framtíð landsins undir stjórn Chuns (Kungs) prinz, yngri bróður hins iátna keisara, er stjórnar ríkinu næstu 12 ár fyrir hönd sonar síns, keisarans Tsuan- Tung, sem nú er á þriðja árinu (fæddur 8. febrúar 1906). Balkanmálið enn óútkljáð, en von um, að stórveldafundur komist á til að semja um ágreiningsatriðin. Ófriðarviðsjár ekki alllitiar millum Austurríkis annarsvegar og Montenegró og Serbíu hins vegar. Voðalegt námuslys varð 1 Westfalen á Þýzkalandi xi. f. m., kvlknaði í kola- dusti, og létu þar lífið 360 m a n n s, eptir því sem »Times« 20. f. m. skýrir frá. Næstelzti son keisarans kom sjálfur á vettvang til að grennslast eptir, hvort námustjórninni væri nokkuð um slysið að kenna, og varð niðurstaðan sú, að svo væri ekki, en verkamennirnir voru á annari skoðun, og Iá við óspektum. Látinn er hinn nafnkunni frakkneski leikritahöfundur Victorien Sardou, 77 ára gamall. Matzens- og Finns-skeytin. Eg, sem hef nú um nærri tveggja mán- aða tfma haft á hendi skeytasendingu til Itlaðskeytasambandsins á Islandi, sé mig knúðan til, vegna árása þeirra og iliinda, sem blöðin »Lögrétta« og »Reykjavík« hafú ausið úr sér út af fréttaskeytinu um prófessorana Matzen og Finn Jónsson, að senda svolátandi yfirlýsingu: 1. Fregnin um Matzen var send í sam- ráði við tvo íslendinga, er á fundin- um voru, þá dr. Valtý Guðmundsson og stud. jur. Gísla Sveinsson. Eg vissi því miður ekki af fundinum fyr en á eptir. Að öðru leyti vísa eg til ritgerðar Gísla Sveinssonar í Ingólfi um þetta mál. Geta menn þar sjálfir séð, hvort skeytinu ber eigi saman við þá skýrslu. Eg skal geta þess, að orðin: tæplega persónu- s a m b a n d áttu að svara til þess, er próf. Matzen sagði, að þá yrði nokkuð öðru máli að gegna, ef Is- lendingar vildu gera sambandið að hreinu konungssambandi. I stuttara- iegu símskeyti kunni eg ekki að velja þessu betri orð, með því að gæta verður hins mesta sparnaðar í skeyta- sendingu, og engin tiltök að senda langar og greinilegar skýrslur. 2. Um hitt skeytið (um Finn próf. Jóns- son) er það að segja, að það skýrir frá grein þeirri, er prófessorinn hefur ritað í »Dansk Folkestyre« í sam- b a n d i v i ð grein þá, er birtist t blaðinu »Kjöbenhavn« skömmu síðar. Það er satt, að prófessorinn segir hvergi með berum orðum, að hann ráði Dönum frá minnstu breytingum á frumvarpinu, en fregnin erjafnsönn fyrir því. Próf. Finnur segir, að varla sé mikið útlit til, að breytingar fáist hér í Danmörku, og það jafnvel ekki minnstu orðabreytingar. Blaðinu »Köbenhavn« verður þetta rád til að skrifa ósvífna svívirðingargrein í vorn garð, þar sem öllum breytingum á frum- varpinu er harðlega neitað, og jafn- framt í þvl sambandi vitnað óspart í grein próf. Finns í »Dansk Folke- styre«, og eptir því sem virðist, eigi alllítið á henni byggt. Að öðru leyti læt eg ósvarað fúkyrðum og meiðyrðum blaða þessara, þar sem eg er nefndur falsari, lygari og þorpari, og skeytið falsfregn, Lokalygi o. fl. þess háttar. Slíkt er dómstólamál, ef til kæmi. Khöfn 26. nóv. 1908. Jón Sigurðsson. Tekjur landsimans um 3. árs- fjórðung 1908: Símskeyti: Innanlands kr. 2872,05 Til útlanda . kr. 25399,25 Þar af hluti útlanda . — 21390,51 Hluti íslands .... 4008,74 Frá útlöndum .... — 1892,28 Slmasamtöl — 8288,80 Talsímanotendagjald . . - 1039,87 Aðrar tekjur — 945.96 Samtals kr. 19047,70 Dáin er 6. þ. m. Kristjanajónsdóttir, kona Helga Sveinssonar bankastjóra á Isafirði, 38 ára að aldri (f. 21. ágúst 1870). Hún var dóttir Jóns alþingis- manns á Gautlöndum Sigurðssonar og Solveigar Jónsdóttur prests í Kirkjubæ Þorsteinssonar. Þau Helgi höfðu verið 12 ár í hjónabandi og eignast 8 börn, er öll lifa, hið yngsta nýfætt, er móðirin andaðist. Kristjana var merkiskona eins og hún átti kyn til. Dáinn er s. d. Jón Bjarnason í Galtafelli í Ytrihrepp, faðir Einars mynda- smiðs í Kaupmannahöfn og þeirra bræðra, um sjötugt. Verður slðar minnst nánar. ,Vesta' og ,Sterling* komu bæði frá útlöndum í fyrra dag. Hafði »Vesta« komið við á Austfjörð- um, og komu þaðan nokkrir farþegar, og ennfremur frá Vestmanneyjum. Frá Ameríku kom Runólfur Pétursson, bróðir Sigurðar fangavarðar, með konu og barn. Með »Sterling« voru mjög fáir (6—8) farþegar, þar á meðal Guðbrandur Jóns- son (landskjalavarðar). Skipstrand. í ofviðrinu 27. f. m., strandaði í Vest- manneyjum »Nordlyset«, seglskip með ganghreyfivél (»mótor«). Var það hlaðið olíu frá Steinolíufélaginu hér, Mann- björg varð. Veðurskýrsluágrip frá 4. des. til 11. des. 1908. des. Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. 4- + 6,8 + 4,3 + 4,7 + 3,o + 5,o + 7,6 5- + 5.o + 3,o + 3,o + 0,2 + 5,6 + 7,3 6. + 1.0 + 0,1 + L5 -+ 1.5 + 5,o + 4,0 7- “f 0,6 + 1,0 -f 1,8 -+ 5,8 -+ 1,0 + 5.J 8. ~ i,3 +- 3,o -f 3’° -+ 5,o + J,2 + 5,4 9- 0,0 + 0,3 0,0 -+ 2,3 0,0 + 2,5 IO. -f 4,9 +• 3,o -f“ 3,4 -+ 7,o -5- 0,5 + 2,7 Stjórnvalda-birtingar. Skuldum skal lýsa ( þrotabúi Eiríks Ijósm. Þorbergssonar á Húsavík innan 6 mán. frá 10. þ. m. og í þrotabúi Asgeirs járnsmiðs Jónssonar í Stykkishólmi innan 6 mán. frá s. d. Nauðungaruppboð auglýst 11. þ. m. á hús- eign nr. 46 við Laugaveg og 16. þ. m. á húseign nr. 49 við Laugaveg. Sokkar, vetlingar, nærfatnaður Og utanhajnarjatnaðnr, gott úrval og ódýrt í Aðalstræti 10, „xftaynslan er sanníaiRu^, sagði Repp. Ö11 u m reynast vínkaup h e z t í öllu tilliti, i vínverzlun Ben. S. Þórariussonar. Reynið, ef þér eruð vantrúaðir. önnur er laus. Umsóknir stýlaðar til stjórnarráðsins sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. Borgarstjóri Reykjavíkur, 7. des. 1908. Páll Einarsson. Reykjavíkur liggur almenningi til sýnis á bæjarþingstofunni næstu 14 daga. Borgarstjóri Reykjavíkur 7. desbr. 1908. Páll Einarsson. Bæjarverkfræðingur, Heilbrigöisfulltrui. cTCaíyi SLo'ága. ^lmBoésmaéur. Ötull, hagsýnn og áreiðanlegur maður óskast til að hafa á hendi umboðssölu á á hinu alkunna óáfenga Yörteröli voru. Hr. ríkisefnafræðingur Schmelch ritar: „Við rannsókn á Vörteröli Krist- janíu ölgerðarhússins hefur komið í Ijós, að öl þetta er laust við vínanda („alko- hol“), hefur töluvert mikið af malt- extrakt og að í því verður ekki vart við nokkurn snefil af heilsuspillandi efnum“. Hr. bæjarlæknir dr. Berbom ritar: „í sambandi við þetta ofanritaða get eg mælt með Vörteröii Kristjaníu öl- gerðarhússins, sem hollum og nærandi svaladrykk". Tilboð með meðmælum óskast send beint til (H. O. 197) (’hristiania Bryggeri. Veiðivopn. Góð og áreiðanleg verzlun, sem vill taka að sér sölu á þessari vöruteg- und ásamt öllu því, er til veiðiútbún- aðar og skotfæra heyrir, getur komizt að samningum með því að snúa sér til Villum Fönss. Vaabenfabrik, Aar- hus, Danmark. Sísíi PorBjarnarson Hergstadastrœli 30, (keima kl. 10—II og 3-4.) Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu á sunnud. 13. þ. m„ kl. 6 e. h. fíjarni Jónsson frá Vogi: Nigurlag. Sýslanirnar sem bæjarverkfræðing- ur og heilbrigðisfulltrúi Reykjavíkur- kaupstaðar eru lausar frá I. jan. næstk. Umsóknir um sýslanir þessar sendist fyrir 20. þ, m. undirrituðum borgar- stjóra, er gefur upplýsingar um launa- kjör og annað þeim viðvíkjandi. Borgarstjóri Reykjavíkur 7. desbr. 1908. cPáll Cinarsson. MeOllmir Ungmennafjelags Reykja- víkur oru ámintir um, að upplestrarflokk- urinn tekur til starfa ( húsi K. F. U. M. á suiiBud. ksnur, kl. 9 fyrir hádegi. Leikféi. Reykjavíkur. Skugga-Sveinn verður leikinn í Iðnaðarmanna- húsinu laugardaginn 12. þ. m., kl. 8 síðdcgis. Kvenstigvél hafa verið skilin eptir í Sápuverzluninni, Auslurstræti 6. ^TVIIVJXTJ getur karlmaður og kvennmaður fengið frá 1. maí næstk. Ritstj. vísar á1 Á næstliðnu hausti var mér dregin hvít ær fullorðin með m(nu tjármarki, sem er miðhlutað hægra, sneitt apt. vinstra, óbrenni- merkt með afmáðu hornmarki, Ær þessi var með ómörkuðu hrútlambi. Af því eg á ekki kindur þessar, óska eg eptir, að réttur eigandi gefi sig fram. Auðsholti í Biskupstungnahreppi, 25. nóvbr. 1908. Tómas Guðbrandsson. Sigurbjarni Jóhaunessou verzlunarstjóri á Hvammstanga óskar eptir atvinnu frá I. júlí næstkomandi. Reynið manninn, góðir hálsar! DJk ly er ómótmaílanlega bezla og langódýrasta rt ll Hftryggingarfélagið. — Sérstök kjðr fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. AJlir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvík.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.