Þjóðólfur - 18.12.1908, Page 3
ÞJOÐOLFU R.
213
Til síðustu 5turjdar
skyldi enginn draga að fá sér skó eða stígvél fyrir jólin hjá
Lárusi €r. Lúðvígssyni,
Þingholtsstræti 2.
Komið í dag og næstu daga til að líta á mitt mikla og
fjölskrúðuga úrval af
Skófatnaði\
og þér munuð sjá það, sem yður vanhagar um og kaupa það
fyrir miklu minna verð, en yður hefði komið til hugar.
JBítié í *3ólaglucjgana!
Þar sjást nokkrar af hinum ótal teg., sem fyrirliggjandi eru.
Gaplip
eru alltaf hærkomnar. Þér kaupið því: Kven-nærfatnaði. (Lítið á
mínar gjafaöskjur með skyrtum, buxum og nátttreyjum, allt að kr. 5,50).
Sjðl, svnntnr, sokka, allar stærðir, lífstykki frá kr. 0.95.
Gólftepiii (plyds) frá kr. 10,00—17,00. Föt af öllum stærðum,
handa unglingum og fullorðnum. Yetrarfrakkar og Yetrarjakkar af öllum
stærðum og verði.
Barnakápnrnar marg-eptirspurðu eru nú aptur komnar, og kosta frá
kr. 0,65—7,50. Regnkápur kvenna, karla og barna. Nærföt handa ung-
lingum og fullorðnum. Stærsta og ódýrasta úrval á ísiandi.
.Tólavindlar. Lítið á gjafakassana.
Hálslín, húfur, hanzkar og peysur nýkomnar. — Stórt úrval í
Brauns verzlim .Hamborg1
Aðalstræti 9. Talsími 41.
en annarstaðar
er Jólabazarinn í Aðalstrœti ÍO. — Þar má fyrir fáa aura
fá sériega laglega hluti hentuga til jólagjafr.
Jlffiugié fivorf efifii er saff.
Gagnlegar
JÓLAGJAFIR.
Ef þið viljið gefa vinum ykkar góðar og gagnlegar
Jólagjafir, þá komið til mín. Eg hef sem kunnugt er,
stærsta úrval af allskonar húsgögnum, svo sem: Sófum,
Stólum, Borðum, Speglum, Buffetum, Saumaborðum, Reyk-
borðum og mörgu smávegis, sem vel hentar til gjafa.
Ennfremur sel eg til jóla, góltteppi og borðteppi
úr plussi með
20§ afslætti.
Myndarammar, stórt úrval, myndir settar mjög ódýrt
í ramma.
Handa börnunum
hef eg allskonar Barnastóla, Borð, Rólur, Brúðuvagna,
Sleða, Brúðurúm og margt fleira.
KOMIÐ OG KAUPIÐ.
,Virðingarfyllst
Jórjatari Þor5teiQ55orv
Sláturfélag
Suðurlands
hefur venjulega til sölu, gegn peningum út í hönd, í mat-
arbúðum sínum (Thomsens matardeild og kjötbúð Jóns
Þórðarsonar) þessar vörutegundir, frá sláturhúsinu sjálfu:
Hangikjöt, Saltkjöt, Nautakjöt,
Kæfu, Tólg, Blóðmör nýjan,
Medisterpylsur, Servelatpylsur, Kjötfars,
Vínarpylsur, Spegipylsur, Grísasultu,
Rullupylsur, Grísahöfuð söltuð,
Saltað flesk, Kálfskjöt o. fl.
Og ennfremur:
Rjúpur, Rikling, Harðfisk m. m.
Gott íslenzkt smjör.
Einungis íslenzkar vörur.
^ímfioésmaéur.
Ötull, hagsýnn og áreiðanlegur maður
óskast til að hafa á hendi umboðssölu á
á hinu alkunna óáfenga Yörteröli
voru. Hr. ríkisefnafræðingur Schmelch
ritar: „Við rannsókn á Vörteröli Krist-
janíu ölgerðarhússins hefur komið í ljós,
að öl þetta er laust við vínanda („alko-
hol“), hefur töluvert mikið af malt
extrakt og að í því verður ekki vart
við nokkurn snefil af heilsuspillandi
efnum“.
Hr. bæjarlæknir dr. Berbom ritar:
„í sambandi við þetta ofanritaða get
eg mælt með Vörteröli Kristjaníu öl-
gerðarhússins, sem hollum og nærandi
svaladrykk".
Tilboð með meðmælum óskast send
beint til
(H. 0.197) Christiania Bryggeri.
Veiðivopn.
Góð og áreiðanleg verzlun, sem
vill taka að sér sölu á þessari vöruteg-
und ásamt öllu því, er til veiðiútbún-
aðar og skotfæra heyrir, getur komizt
að samningum með því að snúa sér
til Villunt Fönss. Vaabenfabrik, Aar-
hus, Danmark.
Kunningjum og vinum gefst hér
með til vitundar, að eg undirritað-
ur held brúðkaup mitt með fröken
Betzy Berg, laugardaginn 19. þ. m.
Seyðisfirði 16/i2 ’08.
Virðingarfylst
Pór. B. Þórarinsson.
Dl |U er ómótmœlanlega bezta og langódýrasta
A. 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. AJlir ættu að vera liftrvgðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. D. 0STLUND. Rvik.