Þjóðólfur - 29.01.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.01.1909, Blaðsíða 4
20 r»JOÐOLFUR (Brgel. Frá í dag til 1. júní þ. á. kaupi eg allt að 20 brúkuð Orgel og borga þau samstundis með peningum. Orgelin eiga að vera fremur lítil og af ódýrri tegund, en óskemmd og vel útlítandi. Peir sem vilja selja orgel strax, en þurfa að brúka þau í vetur, geta fengið þau útborguð og jafn- hliða leigð til vors. Jóh. Jóhaaae5$oa, Bergstaðastræti II A. Stór Útsala hefst 1. febrúar til að rýma fyrir nýjum vörum. Leikfél. Reykjavíkur. ÆfLntýri á gönguför rerðnr leibið í Iðnaðarraanna- húsinu Sunnudaginn 31. þ. m. J arðnæði. Jörðin Voðmúlastaðir í Austur- Landeyjum í Rangárvallasýslu fæst í næstu fardögum, hvort heldur vill til kaups og ábúðar eða ábúðar að eins. Lysthafendur snúi sér til For- valdar Biarnarsonar, Bjarnaborg í Reykjavík fyrir lok marzmán. næstk. Rammalistar úr mahogni, gulli, eik, nýjustu fyrirmyndir, fást keyptir með afar- lágu verði. Skrifið »Snekkersten Guldlistefabrik«, Snekkersten, Dan- mark. Sjalprjónn, úr silfri, fundinn á göt- um bæjarins. Eigandi snúi sér til Jóns Sveinssonar, Garðastræti 2. | Vel söltuð Síld, mjög gott skepnulódur, lœst hjá Grand llotel AIilson, Köben- havn, mælir með herbergjum sin- um með eða án fæðis i veitinga- húsinu fyrir mjög vægt verð. NB. íslenzkir ferðamenn fá sér- staka ívilnun. D1 iu er ómólmaUanlega bezta og langódýrasta A ll líflryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Lungliagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. A-llir ættu aö vera iiftrygðir. Finnið að máli aðaiumboðsin. t). 0STLUND. Rvík. Peningabudda með dálitlu af pen- ingum í týndist f fyrradag í miðbænum. Finnandi skili til Eyjólfs Eyjólfssonar Gríms- staðaholti. 110 hann. »Þá hefði eg getað vanið þig eptir reínu höfði. Menn, sem eru eins og fólk er flest, og ekki skera sig úr með einhverjum óvana, geta alls ekki þrifizt í samkvæmisllfi heldra fólksins*. »Já, mér er þar víst alveg ofaukið, herra móðurbróðir«, sagði eg. »En faðir minn hifur góða von um, að Nelson muni geta útvegað mér stöðu í sjóhernum, og ef eg fæ hana, vonast eg til að enn sé ekki örvænt um, að eg kunni að verða yður til sómac. »Já, það er ekki ómögulegt, að þú kunnir að ná því áliti. sem eg ætlaði þér, en einungis á annan háttc, sagði móðurbróðir minn. »Það eru margir menn hér í borginni, svo sem t. d. St. Vincent lávarður, Hood lávarður og fleiri, sem umgangast mestu höfðingja og stórmenni, þó að þeir hafi í raun- inni ekki unnið til þess með öðru en stöðu sinni í sjóhernumc, »Þessi viðræða milli mín og móðurbróður mfns átti sér stað skömmu eptir hádegið, daginn áður en hnefleikabardaginn átti fram að fara. Móðurbróðir minn hafði þennan dag fótagikt, og lagði því annan fótinn upp á stól, meðan hann var að tala við mig. »En eptir á að hyggja, systursonurc, bætti hann við, »hvort sem lækninum líkar það betur eða ver, og þrátt fyrir fótagikjina, þá verðum við að komast til Crawley í kveld. Bardnginn á að fara fram á Crawleyvöllunum. Hr. Lothian og menn hans eru á Reigate. Eg hef fengið lofun fyrir næturgistingu fyrir okkur báða í veitingahúsinu »Georg«. Það er sagt, að það streymi ó- venjulega margt fóllc að úr öllum áttum; öll rúm í 30 kílómetra fjarlægð frá Crawley eru full, og menn borga jafnvel 60 kr. fyrir næturgreiðann. Egvona, að hann vinur þinn, ef eg á að nefna hann svo, láti vonir okkar um hann rætast, því að eg hef í trausti þess lagt meira á hættu, en mér er gefið um að tapa. Hr. Lothian hefur llka hætt miklu, — í gær veðjaði hann í einu einasta veðmáli 90,000 kr. gegn 54 000, og eptir því sem mér er kunnugt um fjárhag hans, þá verður það allt annað en spaug fyrir hann, ef við berum sigurinn úr býtum. Nú, hvað, Lorimer?« »Það er maður kominn, sem vill fá að tala við yður, herra Charles«, sagði nýi þjönninn, sem hafði hlotið það þunga hlutskipti, að verða eptirmaður Am- broslusar. »Þér vitið, að eg veiti aldrei nokkrum manni áheyrn, fyr eg er alveg bú- inn að ljúka við að klæða mig«. »Hann vill endilega fá að tala við yður. Hann hratt upp hurðinni*. »Hratt upp hurðinni! Hvað segið þér, Lorimer? Hvers vegna hentuð þér honum ekki út? Þjónninn brosti, og í þvf heyrðist dimm raust utan úr göngunum. Björn Kristjánsson. SRcnitamenn! Stærsta úrval af: Sportjökkum, Sportpeysum, Sportliúfum «k llöiizkum. Afarmikið úrval af fataefnum fyrir íþróttamann. Brauns verzlun .Hamborg* Aðalstræti 9. Talsími 41. r Islands banki hefur fært niður disconto af vixlum og vexti af lánum öllumýnema fasteignarveðslánum með veðdeildarkjörum, um lh°/o frá í dag að telja. Innlánsvexlir af bók færast niður um »/2% af upphæðum þeim, sem standa inni í dag, frá 1. mars 1909 að telja, og verða frá þeim degi eins og segir hjer að neðan um vexti af innlánsbók. Vextir af innlánsskírteinum færast niður um Va% frágjalddaga hvers einstaks skirteinis. Vextir af fje, sem lagt er inn frá því í dag að telja, er: 4*/*% af innlánsskírteinum, sem standa óhreifð í 6 mánuði. 4,30% » --- — — — í 3------- 4°/o » innlánsbók, ef taka á út alt að 500 kr. á dag. 3'/2 »------ » » » » » » 1000 kr. - — 3V4°/o »-----» » » » » » 2000 » - — 3% »------- » » » » » » 3000 » - —- Reykjavík, 27. janúar 1909. Stjórn íslands banka. 10 IL saumar allskonar karlm.fatnaði, hefur Iðunnardúka á boðstólum. — Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna, og allt sniðið eptir því sem hver óskar Hv»'-gi ódýrara í bœnum. Reykjavík -8/10 08. Suém. Sigurósson, klæðskeri. Eigandi og ábyrgðarmaður: HanneH í^orHteinHHon. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.