Þjóðólfur - 19.03.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.03.1909, Blaðsíða 4
44 Þ JOÐOLFUR cJörðitt úCagi í Árnessýslu er til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum 1909. í meðalári fæst þar 250 hestar taða og 250 liestar úthey. Úthagi er kvistlendi og vallgresi. Byggingar ágætar. Sem stendur er þar á fjórða hundrað íjár og 5 kýr. Jörðin er með beztu útigangsjörðum sýslunnar. Semja má við Bjarna Jónsson trésmið Laugaveg 30, Reykjavík. Eitt kemur eðru meira! Svo má segja um þau hljóðfæri, sem eg útvega, — ORGEL o|J PIANO — sem reynslan sannar daglega að eru þau langbeztu, sem nú eru í boði hér á landi. £nda eykst eptirspurn og sala á þeim með hverjum degi. — Gerir það mönnum líka afarmikið hagræði, að eg hefi nú alltaf fyrirliggjandi fleiri tegundir þeirra hér á staðnum. Fjöldi vottorðá, sem einróma lofa gæði og gott verð þessara hljóðfæra, hefi eg með höndum; skal eg hér að eins birta eitt, — frá hr. dómkirkju- organista Brynjólfl Porlákssyni: Eg undirritaður hef reynt ORGEL-HARM. þau, er hr. Ás- geir Ingimundarson í Reykjavík útvegar, og get með góðri samvizku vott- að, að þau hafa alla þá kosti, sem góð hljóðfæri þurfa að hafa. Þau eru byggð úr því efni, sem reynsla er fengin fyrir, að er end- ingarbezt og þolir bezt misjafnt loptslag. Hljóðin eru óvanalega þýð og vel samsvarandi. — Mér er óhætt að fullyrða, að jafn vönduð og um leið ódýr harmonia hafa ekki áður ver- ið hér fáanleg. Reykjavík 18. desbr. 1908. Brynjólfur Porláksson. Gerið svo vel og leytið upplýsinga. Virðingarfyllst Ásgeir IngimundarNon. Box 101. Telefon 243. Reykjavík. Nogle dygtige Agenter söges Salg af Fotografi Forstöirelser. — Höj Provision. Skriv etter Pröver. Aarhus Forstörrelsesanstait H. Jensen, Lollandsgade 68 Aarhus. heldur fund í Iðnó mánudaginn 29. þ. kl. 8 7* síðd. Stjórnarkosning. Áríðandi, að konur mæti. Brúkuð íslenzk frímerki svo mörg sem vill, eru ávalt keypt fyrir hæsta verð. Sjaldgæf frímerki afarhátt. Reikningsskil um hæl. V. Walter, Fiol- strædo 15., Kjöbenhavn. Tapazt hefur loðhúfa. Skilist í Bankastr. 6. Dl wj er ómótmælanlega bezta og langúdýraftta A ™ liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrlr bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. AJlir ættu að vera hnrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1>. 0STLUND. Hvik. Laxveidin fyrir landi jarðarinnar »Knútskot« i Mosfellssveit, fæst leigð yfir næsta sumar, ef samið er fyrir lok þ. m. Rvík n/s 1909. €tísli Þorbjariiarson. íbúðip fyrir einhleypa til leigu frá 14. maí f Grjóta götu 14. Svo sem: gaddavír, sléttan vír, girðingastólpa, þakjárn, gas- og vatnsieiðslupípur, stangastál, til allskonar smíða o. fl., út- vegar Stefán 131. .Tóils- tson, í stórheildum frá Ame- ríku með lægra verði en allir, svo að nemur allt að. 20-300/o. Um pingtímann verður lands- skjalasafnið opið priðjudaga, fimtu- daga og laugardaga kl. 12—1. Um sama skeið gegnir Guðbrand- ur Jónsson störfum skjalavörður. Ung stúlka óskar eptir búðaratvinnu frá 14. maí. Er vel að sér í reikningi og skiipt, og kann dönsku. Afgreiðslan vísar á. Leikfél. Reykjavíkur, » 1 verður leikin í Iðnaðarmanna- húsinu sunnudag 21. þ. m. Cggert Qlaessen flrréttaraálaliitiiíDgSDHfliir. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kL 10—11 og 4—5. Tals. 16. lianda drengjum og fullorðnum; einnig föt handa fermingadrcngjum, stærsta úrval. nærföt af öllum stærðum og gæðum handa drengjum og fullorðnum. Vetrarfrakkar, snmarfrakkar & regnkápur, allt eptir nýjustu tízku. Hálslín, hanskar og húfur nýkomið. Brauns verzlun „Hamborg,“ Aðalntræti 9. Talsími 41. = ÍBÚÐARHÚS. = Nokkur íbúðarhús kaupi eg undirritaður og borga þau með allskonar vörum, verðmætum pappírum og að nokkru með peningum. Pað skal skýrt fram tekið að á húsunum mega helzt ekki hvíla önnur veðbönd en veðdeildarlán, að minstakosti ekki nema smá lán á 2. veðrétti. Ef þessi skilyrði eru fyrir hendi kaupi eg húsin, hvar sem þau standa í bænum, en aðeins til 1. apríl næstkomandi. Jóh. Jóhaane55ori, cZargstaéastrœti 11 Jl. Munið það, að dúkar H/i Klæðaverksmiöjunnar I3E>TJIV]>r eru gerðir úr íslenzkri ull; að þeir eru hlýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin i ágætt band, en sérstaklega skal þó mynt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. Munið þetta. *ss Stór venmgasDarDaflur er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín í Sauutnliii í éuhslra ; to I 1L Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snið eptir þvi, sem hver óskar, en J>ó stór— um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Par er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnura. Par eru pöntuð allskonar fataefni með innkanpsverði. Par eru Iðunnardúkar á boðstólum. I*ar eru FÖT afgreidd fijótt og vel. Bankastræti 12. QUBM. SÍQURÐSSON klæðskeri. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes E*orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.