Þjóðólfur - 02.04.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.04.1909, Blaðsíða 4
54 MOÐOLFUR Karlm.- Unglinga- Drengja- Stórt Ú rval nýkoraií. Einnig Peysur, lærfatnaður. Reg-nkápur, Lífstykki með gormteinum, ijöl og mjög mikið af allsk. Vefnaðarvöru, meðal annars ágæt Dömuklæði, 3 teg. Athugið verð og gæði í Austurstræti 1. ÁSG. G. GUNNLA UGSSON &> Co. Stór útsala á vefnaðarvörum, 20-40°L afsláttur, byrjar næstkomanði iangarðag í verzl. Sturln Jóussonar, JSaugaveg 1. Bjirn Kristjansson, Reykjavík, hefur nú fengið miklar birgðir af allskonar VEFNAÐAR— V0RU, svo sem : Sjöl, stór og smá, Xjólatau, Svuntutan, Vaí- raál, SSmukteíi, Xlsíi, flúnel, Tvisttau, Flauel, Húfur, Nærfatnað o. m. fl. Ennfremur mjög mikiö ÍKVAI- af' ódýrucn og smekklegum Karlmannafata-tauum. eru nýkomin. Sömuleiðis mikið úrval af Sjölum. Ennfremur: Dömuklæði, Regnkápur, K.vennnærfatnaöir, Drengjapeys* ur, Sængurdúkar, og Lök. jlliiklar birgðir aj ðrengjajötum, verð 2—10 kr., verða seldar fyrir páskana með miklum afslætfi. Brauns verzlun „Hamborg-" Aðalstrætí 9. Talsími 41. Þórarinssonar, er leiðir af því, að hún selur allra verzlana be*f vín og hefur stærstar og fjölbreyttastar vínbirgöir. Stór jfiiiiiasjariaiir er það, eins og að undanförnu, að láta sauma ’föt sín i SaiMstolmi i Baikastrx \ 0 1L Þar er ailur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snið eptir því, sem hver óskar, en þó stór- um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf'. Par er hægt að fá tækifæriskanp á fataefnum. Par eru pöntuð allskonar fataefni með innkanpsverði. Par ern Iðnnnardúkar á boðstólum. Par eru FÖT afgreidd fljótt og vel. Bankastræti 12. GIM. SIGBRÐSSON klæöskeri. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að kona min, Guðrún Brynjólfsdóttir, andaðist 30. f. m. Jarðarför hennar er ákveðin mánu- daginn 5. apríl og byrjar húskveðjan kl. II f. m. að heimili mínu. Fess er óskað, að peir, sem hefðu hugsað sér að leggja blómsveig á kistu hinnar látnu, vildu svo vel gera og leggja andvirði peirra í Blóm- sveigasjóð t’orbjargar sál. Sveinsdóttur. Melshúsum I. apríl 1909. Jón Jónsson. Kvenregnkápur fundnar. Páll Árna-- son lögregluþjónn gefur upplýsingar. Minning-arrit Porbjargar Sveinsdóttnr fæst hjá forseta Kvenfélagsins Ing- ólfsstræti 9, frú Ingibjörgu John- sen Lækjargötu 4, í bókaverzlun ísafoldar, á Thorvaldsensbazar og í afgreiðslu í’jóðólfs. 3500 kr.t ◄ i i i i i i i i i i i ◄ ◄ i \ i penmgnm. ► ► ► ► Til 15. þ. m. kaupi eg ► h ú s , og borga í þeim ^ 500 kr. í peningum. Að öðru leyti samkv. fyrri auglýsingum. Rvík 74 ’09. jóh. jóhannesson, Bergstaðastr. II A. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Svo sem: gaddavír, sléttan vír, girðingastólpa, þakjárn, gas- og vatnsleiðslupípur, stangastál, til allskonar smíða o. fl., út- vegar Stefá-n 11. Jóns- son, í stórheildum frá Ame- ríku með lægra verði en allir, svo að nemur allt að. SO—30%. D1 1\} er ómótmælanlega bezta og langódýrasta iV II líftryggingarfélagið. —■ Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör tyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygöir. Finnið að máli aðalumboðsm. 0. 0STLUND. Rvik. Cggerí Glaessen yflrréttarmálaflutningsniiiöir. Pósthússtræti 17. Venjulega heima Id. to—ii o* 4—s. Tal*. 16. Leikfél. Reykjavikur. • 1 verður leikin í Iðnaðarmannn- húsinn sunnudag 4. þ. m. samliggjandi loptherbergi II móti suðri fást til leigu í A húsi mínu við Bergstaða- ^-1 stræti 11 A. frá 14. maí. Semjið við mig undirritaðan eða Jóh. Jóhannesson. Rvík y4 ’09. Tómas Tómasson. Eigandi og ábyrgðarm.: H an nes Þorstei nsson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.