Þjóðólfur - 11.06.1909, Blaðsíða 4
9s
ÞJOÐOLFUR.
Brauns verzlun ,Hamborg'
Aðalstræti 9, Talsími 41,
hefur nú mikið úrval af FATAEFIUIB, einlitum og misl., handa
dömum og herrum.
Ágætt eini í „Spadsercrtragfter4* fyrir kr. 2,90, 2V4 al. br.
Reidfatatauum á kr. 1,90 al. Klæði á kr. 2,40—4,50.
Clieviot svart, blátt og grænt á kr. 0,70—1,20. —
300 Waterproofkápur seljast með IO% afslætti núna.
Ódýrasta verð, því alt er keypt beint frá verksmiðjunni.
Yeð urskýrsluágrip
frá 39. maí til 11. júni 1909.
maí júní Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf.
29. + 9.2 + 4,3 + 4,3 + 7P + 8,5 + 5,2
3°- + 9.2 + 5,5 + 6,2 + 9,8 + 6,5 + 8,4
3i- + 9.7 + 5,5 + 4x5 + 4,1 + + 7,7
I. + 8,0 + 8,0 + 7,8 + 9,8 + 5,5 + 7,8
2. + 9,2 + 10,0 + 9,7 + ii,8 +10,0 + 6,4
Ó' + 8,6 + 7,4 + 7,0 + 8,0 + 6,0 + 7,8
4- + 9,o + 10,5 +10,2 + 13,8 + 11,0 + 7,8
5- + 9,6 + 11,6 +13.2 + i3,5 +14,5 + 9,i
6. + 8,9 + 9,o +11,2 + l6,2 +15,5 + l8,8
7- + 8,5 + 9,7 +11,5 + 15,0 +11,6 + i:,8
8. + 8,9 + ”,3 + 9,5 + 16,1 + 6,5 + 9,5
9- + 7,6 + 7,3 +10,3 + 12,3 + 12,5 + 6,3
IO. + 9,5 +10,5 +10,0 + 9,2 + 14,0 + 7,o
II. + 11,0 + 15,° +14,5 +21,5 +ii,5 + 18,7
Jiogi dSrynjólfsson
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Bankastræti 14.
Heima kl. 12—1 og 4+2—51/2-
cTunóarðoó.
Hér með boðast til aðalfundar
í hlutafélaginu Reykjafoss, semhald-
inn verður á Eyx-arbakka íimmtu-
daginn 17. júní næstkomandi og
byrjar kl. 3 eptir hádegi.
Eyrarbakka 28. apr. 1909.
Vegna stjórnar
Gruðm. Isleifsson.
Kapsel, með kvenmannsmynd, hefur
tapazt hér í bænum. Ovenju há fund-
arlaun. Skilist Matthíasi Malthíassyni kaup-
nýkomin í verzlun Sturlu Jóns-
sonar. Þar á meðal mikið úrval
af kvennfataefni, kjóla- og svuntu-
efnum. — Sama útsöluverð og verið
hefur.
Dl Wf er ómótmælanlega bezta og langódýrasta
iV Vi líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismetxn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. -AJlir ættu að vera liftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvik.
Enhver Dame eller Herre, som udklip-
per og indsender denne Annonce, Adr.
Klædevæveriet i Viborg, Danmark, faar
portofrit tilsendt io Al. i'A Al. br. mkblaa
eller mkbrun, mkgron, sort, graat finulds
Dameklæde for 9 Kr. 85 0re eller 5 Al.
2ZU Al. br. sort, blaa, mkgraa, moderne
Herrestof for 14 Kr. 85 0re. Uld 60 0re.
Strik. Kiude 25 0re ® modt. í Bytte.
Gólfdúkur
(linoleum) nýkominn í verzlun
Sturlu jónssottar.
Selskinn
vel verkuð kaupir verzlunin
Jjörn Kristjánsson,
Reykjavík.
Nýjustu kortin
eptir landmælingamennina dönsku
(hei’foi'ingjaráðið) eru á 12 blöð-
um og ná yfir Rangárvallasýslu
og austurhluta Árnessýslu. — Áður
eru út kornin 20 blöð yfir Skapta-
fellssýslurnar og sérstök kort yfir
Vestmannaeyjar, Reykjavík og ná-
grenni Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar. — Hvei't hlað kostar 1 kr. —
Sérstakt koi’t yfir Hafnarfjörð lcost-
ar 25 aux’a.
Aðalútsalan í Reykjavík hjá
Morten Hansen.
Til þess að veita hússtjórnar-
deild kvennaskólans i Reykjavík
forstöðu óskast hraust og heilsu-
góð kona, sem hefur læi t til fulln-
ustu bæði bóklega og verklega
allt er að hússtjórn lýtui'.
Launin eru 400 kr., fæði og
húsnæði frá 1. okt. til 1. júní ár
hvert.
Umsóknir um þennan stai'fa séu
stílaðar til kvennaskólanefndar-
innar og sendist forstöðukonu
skólans fyrir lok júlímán. þ. á.
Meðmæli fylgi umsóknum.
Rvík 5. júní 1909.
Ingibjörg H. Bjarnason.
Tombólu
hefurkvennaskólanefndiniReykja-
vík áformað að halda síðaii hluta
septembermánaðar í haust til á-
góða fyrir kvennaskólastofnunina.
Nefndin væntir þess að allar kon-
ur, yngi'i og eldi'i, einkanlega
þær er notið hafa kennslu á skól-
anum fyr eða síðai', leggi fram
einhvern skerf í munum eða pen-
ingum, eptir hvei’s getu og vilja.
Gjafir má senda til einhvei’i'a af
oss undirrituðum.
Rvk. 5. júní 1909.
Anna Daníelsson, Guðrun J. Briem,
Katrín Magnússon, Ingibj. H. Bjarnason,
Eiríkur Briem, Jón Jensson.
Verzlun B. H. BJÁRNASON
hefur: hinar fjölbreyttustu IÝ1EID1JYÖRIIBIRGÐIR,
hinar fjölbreyttustu JÁRIYÖRIJBIRGÐIR,
hinar fjölbreyttustu GLERVÖRIJBIRQÐIR,
hinar fjölbreyltustu YÍIIIIRGDIR.
Til atliugfunar:
Verzlunin hefur litla áhættu; lætur ávallt hönd selja hendi.
Gerir góð innkaup, og getur þar af leiðandi boðið viðskipta-
mönnum sínum þau allra beztu kjör, sem fáanleg eru, enda er
það þegar orðið deginum ljósara, og á að verða betur, að engin
verzlun hér í bæ getur selt góðar vörur ódýrari en
Verzlun B. H. BJARNASON.
afsláttur vex’ður gefinn af öllum stórum sjölum fyrst um sinn.
ICaupId að eins sjöl í verzluniiini
Björn Kristjánsson
ReyKjavík,
þá eruð þér viss um að fá haldgóð og ódýr sjöl.
Stœrsta úrvaí Rdr á íanói.
Munið það,
að dúkar H/F Klæðaverksmiðjunnar 11) IJ JN TV eru
gerðir úr ísleuzkri ull;
að þeir eru hlýir og haldgóðii', og
að þeir eru nxjög ódýrir;
að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskoi'in fyrir mjög
litla borgun og
að góð ull er spunnin í ágætt band,
en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu
liti vei’ksmiðjunnar.
Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og
dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl.
Munið þetta. ■sí
cfatatau,
þau beztu, smekklegustu og ódýrustu selur verzlunin
Björn Kristjánsson
Reykjavík:.
Tínkaup reynast öllum langbezt i Tínverzluii Beii. S. IVirar
iussouar, er leiðir af þvi, að hún selur allra verzlana bezt víi
og hefur stærstar og fjölbreyttastar víubirgðir.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Por«teins8on.
Prentsmiðjan Gutenberg.