Þjóðólfur - 30.07.1909, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.07.1909, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR 125 dagana. Kunöa illa Við sig í sólargeÍFÍí- | anum. En tímarnir breytast og mennirnir /neð, j þar á meðal bömin. Þau bðma 'hopp- ándi og fara Sýngjandi. Etóur jbrenrtttr úr augum þéirra, og snjókútarnac eru viss- ar að lerrða ^ar sem þeim tr sestlað. Eldfjörið berst út um býggðirnar. — — T.itlu húsin eru orðin að einskrmar raf- magnsmiðsíöðum. Út 'frá þeim figgja þó engir sýniiegir leiðsldji'ræðir. Þeiíra þarf «kki með. Vélarnar sjálfar hafa sótt rek- áfl sitt 'heim á ftarúteiðslustaðina og safn- að !þVi‘«aman í sjdlfum sér, géyma það úág ’nöta eptir þörfam. Þetta afl er að því ifey ti ólíkt ölta öðru aöi, ’að því meir sem notað er af því, því ■ncíir eykst það og'margfaldast. — — 1 Þess sér fíxa fljótt '’merki. Túnin ' stækka og fjöiga, engjaroár þorna og hlíð- arnar klæðásí skógi; Mfeýlin breytast til !lböta og fénaðurinn baðar sig ánægjulega t i högunum. Vegirnir verða sléttir og árnar brúaEar; hrað'leBtir þjóta 11111 lanö- i ið og rafknúnir knerrir með strondtmi 1 'fram. —-'IEn sálirnar, andinn feéf- ’ ur þó bneytzt mest áf öllu-------------- 1 Eg hrekk við; fagTarnir kliða hwr í kapp við annan, sólin er komin ifeátt Ú. | lopt — eg hafði stífnað. I jrámí 1909. Eg, Erlendsson, vMú í vor hafa tveir fríkirknaformenn á fEnglandi kveðið upp úr með nýmæli um sameining allra fríkirkjuflokka þar í landi —. einkum og<sér í lagi hinna stóru ífrf- kirkna Presbytera og Congregatiónalista (n: 1 Öldungakirkn. og Safnaðakirkn.) Forseti hinnar fyrnefndu, dr. Campbell Gibson, er lengi hefur veriS trúboði austur í Kfna og> er frægur maður, hann mælti svo á allsherjarfundi nýlega: „Þegar eg boðáði kristni í Kína, vaikti sundrung vor Eng- lendinga bæði sorg mína og blygðun. Þetta má ekki lengur svo til ganga bræð- ur. jjáíningar ,og „fræði" áttu í upphafi að tákna sameining, en eru orðnar að tákni. ósamlyndis sog sundrungar".--------- „Héri á< ekkert að .ganga í deilum, hvað I skoðanir snertir, ekkert ganga kaupu.m • og söliwn, hvort i.lheldur menn teljast ; : Presbyterc.r (eins og eg) eða Biskupakirkju- menn, eða annars kirlkjuflokks. Vor sam- eiginleg skírn er nóg,,,og svo á hver að fylla annars flokk ,og hinn að styðja í kristilegu, vetki — meðan eitt form ekki rúmar eða i«nni Iýkur ^alla (eins og ætti að vera)". Þóihefur kjrkja , Congr»égatíónalistanna (enn þá frjálsari ,og fastarí stefnuskrá á sprjónunum. Húti hljóðar svo: 1. Þessi ikirkja ,er ifélag ,manna, setn girnast að lifa og styðja hver annan í aið læra lífs- Ibraytni í anda og að dæmi j.esú Krists. g. Samkvæði hvað sfefnu snertár og hug- sjonir, sé skityrði vort allra, en samþykki favað rútaðar ,og ákveðnar trúarjátningar snertir, teljum ,v(ér ekki skilyrði fyrii fé- lagsskap, 3. Kirkjan sé félag karla sem kvenna, er hafa fyrir markmið að «,fla uppbyggilega guðsþjónustu, samneyti í kærleiksríki, í framförum, í dáð og dreng- skap, eða karaktér, fremur en tómu trú- arsamþykki. 4. Félagsmenn hafa frjálsar hendur, hvað skírn og kvöldmáltíð snertir — það eru „náðarmeðul" en ekki tíðar- reglur og engin félagsskilyrði —. 5. Vér viðurkennum bræðralag allra kristínna manna, hvað sem kirkja þeirra er kennd við og beitir, en grundvöllur télagsskapar vors allra og stjómarform sé og veri það er kallast (éongregatiónal, eða safnaðafrelsi — það er frelsi, sem er óháð öllu ytra 'Hiannlegu valdi og afskiptum". Yrði slík stefnuskrá að lögum mætti samgleðjast allri kristninni! M. J. íslenzkar sagnir. JÞáttur af Kristínu Pálsdóttur úr Borgarfirði vestra. 12. kapítuli. Lýs't Kristinu. Nú skal lýsa Kristínu uokkuÖ, óg verð- «r þó ekki vel, því það var á <éfri árum hermar, er eg sá ’hana, eg vár 'þá á ung- I öómsárum mínum, en eg 'tnan þó vel, Evernig hún var þá, því eg 'sá hana opt; var h'ún iþá að fára úm, Og kom opt til föréldra mittöa og gisti hjá þeim. !K:ristín vár lág véxti, vart sem meðal- kvenmaður á hæð, en gildvaxin mjög ept- ir hæð, mikil um herðar og vöðvar allir 'tíliklir og barðir; hún var handsmá og ifaáíði þykia hönd og kraptalega; augun 'vóru lítil, gráléit' og 'hörð, miklar augna- brýr og loðnar •rtijög, ennið var lágt og með; hrukkum; Shún var kringluleit og kjálkaWiir miklir tíg þykkir; munnur stór, þykkar varir og hrukkur á kinnum, (en hafði' verið sléttleií á yngri árum) <og yfir höfuð var andlitfð ófrítt. — Hún beit á jaxll þá hún talaði og var fastmælt og seinmælt heldur,; kallaði mjög „sinn“ þann er1 faún taTaði við; fáa menn lastaði hún,, er faún talaði um, en lofaði flesta; varð henni því gottrtil greiða á flökkuferðum sínur.i á seinni cárum; hún brúkaði tóbak ™ikT3 í nefið >og þótti mjög gott brenni- vítr;\'varð hún þá kát og skrafhreif mjög, er hún gat fengið það, enda voru fáar brúðkaupsveizliur hér í héraði, að hún hitti ! ekki í, ef hún var svo nærri, að henni væri það mögulegt; hún var jafnan ríð- i andí í fornum .aShellusöðli, síðan hun iær- ! brotnaði — sem áður er sagt. — Svo hafa sagtimér gamlirumenn, er voru samttða ' Kristínu á yngri árum hennar, að hún [ hafi.verið fjörmikil, og sterk sem karl- ’ menn í gildara lagi, dugleg sem karlar til ■ vinnu í skorpum, en laus við verk, glað- j lynd.Qg ^eðgóð að jafnaði og haft óbil- andi hugarþrek. AkJrei var hún við karl- mann ikennd, enda mun hún eigi hafa verið aðlaðandi fyrir þá. Kristín dó í Hraunsási í Hálsahreppi 25. |úní 1869, 82 ára gömul.1) Viðankar. I. Eptir Sveiin Árnason á Stóra-Kroppi. Eitt sinn var Kristín á ferð fótgangandi frá Húsafelli að Kalmannstungu; þrjár ár eru á þeirri leið; ein þeirraer nefnd Geitá, og er hún stórgrýtt og straumhörð, hún rennur úr Geitlandsjökli og er opt illfær og jafnvel ófær í vorleysingum og haust- rigningum, í þetta sinn var hún mikil og óálitleg yfirferðar; voru þá tveir ferðamenn vel ríðandi að snúa frá ánni, þegar Krist- ínu bar þar að, og sögðu hana með öllu j ófæia. Kristín gefur því lítinn gaum, og j heldur leiðar sinnar að ánni. Varð henni f þá það að ráði, að bretta upp ytra pilsið : og lét þar i grjót svo mikið, að hún hugði næga barlest vera; síðan bindur hún með snæri yfir pilsfaldinn úthverfan fyrir neðan handkrika og síðan upp um axlirn- ar. Með þessum hætti óð hún yfir ána og gekk vel, skall hún þó á herðar henni á strauminn. Sneru ferðamennirnir þá aptur að ánni, er þeir sáu til ferða Krist- ínar; þótti þeim löðurmannlegt að snúa 1) Saga þessi er skrásett af Einari Guðna- syni á Hofsstöðum í Stafholtstungum, fróð- leiksmanni, látnum fyrir mörgum árum. H. Þ. Aðeins einn dagur, virkur, til ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR; dragið því ekki lengur a< kaupa yður eitthvað af mínum viðurkennda Skófatnaðl. Nóg úr að velja: 8000 pör af 200 tegundum. Yirðingarfyllst Lárus o-. Luövígsson, 2 PiflgMtsstræti 2, frá, þar sem fótgangandi kvennmaður ekki hikaði sér við að fara; komust þeir klak- laust yfir, en þótti þó allharðsótt. Þegar þeir svo komu að Kalmannstungu, þá var Kristín búin að fá sér þur föt og var hin kátasta. Opt minntist Kristín sinnar fyrri æfi eptir það að hún fór að fara um manna á milli (sem á fátækramáli er kallað að bjarga sér). Hafði hún jafnan á hrað- bergi einhver æfintíri frá yngri árum sín- um, einkanlega þegar hún var dálítið hreif af víni, sem nokkuð opt kom fyrir, því gott þótti henni í staupinu, eins og áður hefur verið á vikið; varð þvf marg ur tíl að veita henni vín, með því þá var brennmnsöld, og varla þótti sá maður 'iweð mönnurn, seso ekki gat veitt 1 staup fau, og kom þá 'stundum 'fyrir, að Kristín Eafði vel mikið í kollinUm. Nöft eina lá hún úti 'öálægt bænum í Hraimsási, í >fial einUtn, er Skolladalur heitir; komát hún þð heim til bæjar í Hráunsási morguninn. eptir; var hún þá húfulaus og illa til reika. Kvað húr>. það imdur mikil, að faún hefði komizt til wiannabyggða, eptir öll þau ósköp, sem á ibefðu ger.gið þá wótt; nú hefði 'hún verið aað berjaít við ifjándann í álla nótt og isnætti irærri því geta, að hún fcefði ekkt gert það að gawttri sínu, að fleygja 1 haun : 'Biúfianfti, með spáMnýjum silfurhólknum. — tÚt Af frásögn þeirri var kveðin -svonefnd ÍKri stínar-rírna. Wel h'klegt er, að frásögn Kri stfear um átilegu tnanninn (sjá iro. kap.) faafi aðmokkru fejúi st afað af slikintn ofsjón- Rim, að;hún hafi haft vel mibið f kcllinuin. Fles 4ar frásagnir þær„ er ritaðar hafa ver- ið um Kristínu, munu þó hafa fullkomn- ar sönnunarheimildir við að styðjast, t. d. er hún bjargaði vermönnunum af Tví- dægru og sömuleiðis, er hún rak féð frá Sleggjulæk norður að Vfðidalstungu o. m. fl._ Þegar Kristín fór frá Víðidalstungu, þá fékk Jón Thorarensen henni tvær spesíur, sem hún skyldi eiga að gjöf frá sér fyrir dugnað og trúmennsku, er hún hefði sýnt í því, að koma öllu fénu ó- skemmdu norður; en þegja skyldi hún yfir því, þegar suður kæmi, því umtalað hafði verið, að þau Sleggjulækjar-systkin borguðu henni kaup fyrir ferðina norður. En þegar suður kom, sagði hún öllum frá því, sem hún átti tal við. Yfir jafn stór- mannlegri gjöf sagðist hún ekki hafa get að þagað; en enga borgun fékk hún frá Sleggjulæk. Hugði Kristín, að þeim systi kinum mundi hafa fundizt hún hafa feng- ið fullgoldið kaupið hjá Jóní. Þá mun lfka spesían hafa gilt 20—30 fiska á lands- vísu. II. [Eptir sögn Gís 1 a gamla Gíslasonar á FellsöxlJ. Eitt sinn var Kristín í Rauðsgilsrétt í j Hálsasveit. Það var á efri árum hennar. I Regn var á mikið og réttin uppvaðin mjög. í þá daga var almennt, að menn fengu sér drjúgum „bragð" í réttunum, og var Kristfn karlmanns Igildi í því serc öðru. Hún gekk um 1 almenningnum og ræddi við menn, og þótti það lítt flýta fjárdrætt- inum. Gerðu ungir menn skop að henni, og gekk 1 því vel fram ungur maður úr annari 1) Þórður Jónsson frá Gullberastöðum. 127 Þegar.æg leit þangað sem létltívagninn var, sá eg að konan, sem í honu «sat, var ertgín önnur en konai *€midsins. 1 Frændi minn benti smið num að koma nær. Ævernlg í ósköpunum stendur á því, að þér komið, Harrison>« sap, hann í hálfom hljóðum. »Mér (fykir vænna um að sjá yður núna heldur ^e mér hefur þótt að sjá nokkurn iiaann um dagana, en eg verð að ’iáta að bjóst ekki við yður«. 1 ' 0 e ®-En höfðuð þér þá ekki frétf, að eg mundi koma sir?« sagði smiðurinr »Nei, það hafði eg sannarlega .ekki frétt«. Pél CkkÍ fengÍð nCÍn ^1’81503 mCð veitingamanninum »’Víð sáum iiann dauðadrukkínn J »Georg«. Já, -grunaði mig ekki þettal« gall .Harrison við gramur. »Svona er h alltaf, þegar hann kemst í algleyming, «0g eg hef aldrei séð mann verða ^ frá sér nuoiinn, eins og hann varð, þetW hann heyrði að es ætkði of Ha«n tók með sér poka af gullpeningum til þess að leggja undir í veðmáuni um a0 eg b»ri sigur úr býtum«. uin *Það befor þá veríð þess vegna, að veðrabrigðin urðu í veðmálu„„mt sapfl; frændi minn. »Það er svo að sjá, sem fleirí hafi farið að hans dæmi« ’ g »Eg var svo hræddur um, að hann mundí fara að drekka að esr CVV hann til að lofa œér, að tara rakleiðis til yðar, Rann átti að koma hréfi til yðar«. cn> »Eg heyrði sagt, að hann hefði komið í veitingahúsið um 6 leytið en ett fcom ekki fyr en kl. 7, og þá hefur hann víst verið búinn að drekka svo mikið að hann hefur ekki munað eptir skiiaboðunum til mín. En hvar er T m f ya.r. Og hvernig fengeS fé, .a ,1«, ,a via finrfrem heTí, ya”r,Jrh d.t g get fullvissað yður um, að hann á enga sök á því að bér komiKf í þessa klípu. Og hvað mjer viðvíkur, þá bauð sú eina manneskia sem e? hef aldrei óhlíðnast, mér að fara í staðin fyrir hann«. ’ 8 h f ^„»1 1?st1;™;iðkot,;f* 1S5 'ra'”" - i*f“vel ekki «ð Kr rainð li kné ril feí.a urinn*S°kin ” *ð hÚn hCfUr hCldUr *Ítlar mætUr á ^Þróttumc, sagði smið- »íþróttum«, sagði hún með átakanlegum fyrirlitningarhreim í röddinni »Segið mjer til, þegar allt er um garð gengið*

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.