Þjóðólfur - 08.10.1909, Síða 4

Þjóðólfur - 08.10.1909, Síða 4
ÞJOÐOLFUR. íút fæst dagleg-a í Sláturhúsinu. Núna þessa viku úr Hrunamannahreppi. ikinn af Karlmanna-, Unglinga- og Fermingar-F0TUM og Regnkápum um nokkurn tíma. ÍOO íatiiaðii* iiýkomnir. UUarpeysurnar alþektu komnar aftur. Ásg. G. G-unnlaugsson & Co. Austurstræti 1. (alheimsmálinu, er allir þurfa að læra) eptir Porstein Porsteinsson, er nú þegar til sölu hjá öllum bók- sölum og á afgreiðslu þjóðólfs. Kostar 1,50 í bandi. Jóns Hinrikssonar frá Helluvaði eru nýprentuð. Iíosta 3,00 og fást hjá öllum bóksölum. Fiður mjög gott, selur J. J. Lambertsen, Aðalstræti 8. 2 skrifborð til sölu með mánadarafborgun hjá jóh. Jóhannessyni, Laugaveg 19. Allar íslenzkar sutíu- og Ijóda- bæknr, eldri sem yngri, jafnt heil söfn sem eina bók, kaupi eg og borga þær með peningum samstundis. JóH. Jóhannesson, Laugaveg 19. Æörtt! Nú er 5. heftið af Fanney nýkomið út og fæst hjá öll- um útsölumönnum Bóksala- fjelagsins. Verð 50 aurar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes PorgteinHson. Prentsmiðjan Gutenberg. 152 kom því svo fyrir, að konan mín fengi hæfilegan ársstyrk gegn því að sleppa öllu tilkalli til drengsins. Éins og þér mun vera minnisstætt, hafði eg haft mikið saman við Harrison hnefleikamann að sælda og hafði eg opt haft tæki- færi til þess að dáðst að hreinlyndi hans og trygð. Eg fór nú með drenginn til hans. Það fór eins og eg hafði búist við, að hann var sannfærður um sakleysi mitt og hét mér fulltingi sínu. Hann var þá nýlega hættur að fást við hnefleika, fyrir bænastað konu sinnar, en var ekki búinn að afráða, hvað hann skyldi taka fyrir. Eg hjálpaði honum til þess að setja á fót smiðju með því skilyrði, að hann settist að í þorpinu Munkaeik. Það varð sammæli með okkur, að þau hjónin skyldu ala James upp eins og skyldmenni þeirra og að hann skyldi ekkert fá áð vita um hina ógæfusömu foreldra sína. Þú kynnir nú að spyrja, hversvegna eg vildi láta hann setjast að í Munka- eik. Það var vegna þess, að eg var búinn að velja mér fylgsni mitt, og það var þó nokkur huggun að vita af syni mfnum í nánd við mig, enda þótt eg fengi ekki að sjá hann. Þú veizt, að þetta er elzti herragarðurinn á Englandi, en þú veizt ekki, að hann er bygður sérstaklega með það fyrir augunum að unt sé að leynast hér, og eru hér því ekki færri en tvö leyniherbergi og auk þess leynigöng á milli veggja. Ættin hefur ávalt haldið þessu leyndu, en reyndar hirti eg ekki meira um það en svo, að eg hefði sjálfsagt verið búinn að sýna einhverjum herbergin, ef eg hefði ekki búið hér svo sjaldan. En nú sá eg þegar að mér kreppti, að hér átti eg öruggt fylgsni. Eg Iæddist inn í mitt eigið hús á næturþeli og skreið eins og rotta á bak við þiljurnar. Eg sneri baki við öllu því, sem mér var kært og afréð að lifa það sem eptir væri æfinnar einmana í eymd og volæði. A horaða andlitinu á mér og gráu hár- unum getur þú lesið frásögnina um, hversu vesalt þetta líf var, Charles. Einu sinni í viku var Harrison vanur að flytja mér matvæli, sem hann stakk inn um búrgluggann og lét eg hann þess vegna standa opinn. Endrum og sinnum skaust eg út á nóttunni til þess að skoða stjörnurnar og finna kalda loptið leika um enni mér, en eg varð að síðustu að hætta því, því að bændur úr nágrenninu sáu mig og það fóru að ganga sögur um, að reymt væri á Kóngsklöpp. Eina nótt komu tveir í draugaleit — »Það var eg faðir minnc, sagði Jim; »eg og Rodney Stone vinur minnc, »Eg veit það. Harrison sagði mér frá því sama kvöldið. Mér þótti vænt um, að það var ættarmót Barringtonanna með þér, James, og að eg átti erfingja, sem með riddaralegu hugrekki mundi geta þurkað burt af ættinni þann blett, sem eg hafði neytt allra krapta til að hylja. Svo kom að því, að þú gast komist til Lundúna fyrir góðsemi móður þinnar, reyndar var það mis- skilin góðsemic. Sileymié efflti stóra bóka- og- rúmfatauppboð- inu föstudag og laugardag 8. og- 9. þ. m. í 60oð-templarahúsinu. <3. <3. jOamöertsen, 0 : •H © 'H cJlóalstrceii 2. Hýkomid mikið úrval af Karlmanna- og Drengjafatnaði, Ferðajökkum, Buxum, Erfiðisjökkum, Skyrtum o. fl. Skófatnaður vel vandaður. Stórt úrval. Dömuskór frá 2,50—7,50. Reimastigvél frá 7,25—12,50. Barna reimastígvél frá 1,50—6,50. Karlmannaskór frá 3,00—9,00. Karlmanna reimastigvél 7,50—16,50. Karlmanna spennustigvél 8,00—14,00. Drengja vatnsstigvél. Skóhlífar o. m. m. fl. 9\ u H 'ð yillskonar bnsáhSlð úr postulíni, leir og emaille, hvergi éðýrari í bænum. 01íizmaslcinLii.r þríkveikjaðar kr. 4,10—4,30. Sa/uurai&vélar kr. 25—50, annáluðu frístandandi þýzku. Eldavélar. Spyrjið um verð á Lömpum. J. J. Lambertsen, Aðalstræti 8. selur Sjöl og Fataefni mi 10 og 20? afslætti fyrst um sinn.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.