Þjóðólfur - 04.02.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.02.1910, Blaðsíða 4
20 ÞJOÐOLFUR Skrá yfir gjaldendur og gjaldskylda til ellistyrktarsjóðsins liggur til sýnis á bæjarþingsstofunni frá 1,—7. febrúar. Kærur sendist fyrir 15. febr. Borgarstjóri Reykjavíkur, 28. jan. 1910. Páll Einarsson. Fvrir dansleikana. •/ Hvítir slíinnhanskai- 1,7.5 pr. par. Dömuklæðið góða og margt fl. nýkomið í Austurstræti 1. cásg. <9. SunnlaucjSSQn & Qo. Skaði sá, er Signufljótið hefir gert í Parísarborg, er metið á i miljarð franka. Norðmýlingar og stjórnin. Símskeyti. Þingmenn Norðmýlinga boða full- trúafund á Eiðum 28. þ. m., að dæmi Skagfirðinga. Telja þeir í fundar- boðinu nauðsyn á aukaþingi. Tantraust til stjórnarinnar. Eyflrðingar héldu 24. f. m. fund á Akureyri til þess að ræða um aðfarir ráðherra i bankamálinu og samgöngumálinu. Fulltrúar voru kosnir, eins og í Skagafirði, í hrepp- um sýslunnar, og er skýrt svo frá fundinum í síinskeyti frá Akureyri 25. þ. m.: »F'ulltrúar mættir úr öllum hrepp- um nema tveimur (Ólafsfjarðar og Saurbæjar). Þrjár tillögur komu fram á fundinum, en þóttu allar of vægar. Þessi tillaga, í tveim liðum, þamþykt í einu hljóði: 1. Þar sem alþingi eitt hefir rétt tilþess, samkv. lögum, að velja gæzlu- stjóra Landsbankans og víkja þeim frá, en ráðherra hefir tekið sér þetta vald og þannig gengið á rétt þings- ins og framkvæmd þess á þann hátt, að lánstrausti og heiðri þjóðarinnar er stofnað í voða, þá mótmælir fund- urinn harðlega þessari stjórnarráð- stöfun. 2. Fundurinn lýsir megnri óánægju yfir samningum ráðherra við gufu- skipafélagið Thore og lítur svo á, að hann með þeim hafi brotið fjár- lögin og auk þess eigi uppfylt skil- yrði þingsins að öllu leyti. Af þessum ástæðum meðal annars lýsir fundurinn yfir fyllsta vantrausii á ráðherra Birni Jónssyni, og skorar á hann að hlutast tit um, að kvatt verði til aukaþings þegar á nœsta vori«. Mýramenn héldu fund í Borg- arnesi 31. f. m. og var þar samþykt svohljóðandi tillaga með 67 atkv. gegn 27: »Fundurinn telur einveldi það, sem núverandi ráðherra hefir tekið sér yfir Landsbankanum með því að setja þangað á sitt eindœmi 2 gœslustjóra, að gœslustjórum al- þingis lifandi og óforfölluðum á allar lundir, og þrátt fyrir skýlaus orð og anda bankalaganna frá 9. júlí /. á. og þvert ofan í óraskað- an réttarúrskurð — vera bersýni- legt lagabrot og stórhættulegt fyrir- tœki fyrir þjóð vora. Fundurinn vantreystir ráðherra til að fara lengur með stjórn lands- ins og krefst þess, að kvatt verði lil aukaþings þegar í stað til þess að þinginu gefist fœri á að reka réttar síns og komaostjórninni i aðrar hendur«. í sanihandsmálinn var svolátandi tillaga samþykt með 62 samhljóða atkv.: y>Fundurinn lœtur í tjósi undrun sína og gremjn yfir afdrifum sam- bandsmálsins á alþingi 1909 og skorar á alta sanna sjálfstceðis- menn í landinu að taka höndum saman til að afmá skömmiaa og skaðann, sem flokkadráttur hefir þar enn á ný bakað þjóð vorri«. Fiskiveiðar. Botnvörpungar þeir hinir íslensku, sem héðan hafa stundað flskiveiðar í haust og vetur, eru þeir »Jón forseti«, »Mars« og »Snorri Sturluson«. Fiskveiðum þeirra hefur þannig verið háttað á hinu umgetna tímabili, að þeir að lokinni síldveiði í lok sept. byrja allir um likt leyti að fiska í ís. Aflann hafa þeir svo selt á Bretlandi, ýmist í Hull eða Grimsby. Afli skipanna á tímabilinu V10 til ára- móta, eftir því sem næst verður komist, er þannig: »Jón forseti« . . 2024 £ 36,432 kr. »Mars«.........1413 £ — 25,434 — »Snorri Sturluson« 778 £ 14,004 — Ekki kvað þó vera höpp með markað, sem ræður hinum mikla mismun á afla- verðinu á þessum skiftum, heldur afla- mergðin. Hvað er að frétta? I’étur Hojiasoii hefir nýlega lok- ið prófi 1 læknisfræði við háskólann með 2 eink. Hann verður læknir við berkla- hælið á Borerup. Rejd<janosvitinu. í jarðskjálft- anum 22. f. m. kom þversprunga í hann 27 fet frá jörðu. Einar Guðinimdsson fyr bóndi á Hraunum í Fljótum en síðar kaupm. á Haganesvík, er nýlega andaður. Hans verður síðar nánar getið. Bæar-annáll. Mannalát. I gærmorgun andaðist hér í bænum Porbjörg Jónsdóttir ekkja sr. Ólafs Indriðasonar prests á Kolfreyju- stað (d. 1861), en móðir Jóns ritstjóra Ól- afssonar. Hún var áttræð að aldri (f. 9. jan. 1830)- IJniarsl.jórnarkosniiijíiii 29. f. m. fór svo að A-listinn fékk 275 atkv., B. 508, C. 86, D. 103 og E. 319 og hlutu því kosningu: Tryggvi Gunnarsson fyrv. bankastjóri með 508 atkv. Pétur Guðmundsson bókbindari með 319 atkv. Katrín Magnússon frú með 275 atkv. Jón Porláksson verkfræðingur með 254 atkv. og Arinbjörn Sveinbjarnarson bókbindari með 169 atkv. Kært hefir verið yfir kosningunni og talið ólag á kjörskránni. Leikfélagið henr undanfarnar vik- ur verið að æfa leikritið „Sinnaskifti" eftir rússneska höfundinn Stepniak. Verður byrjað að leika það í næstu viku. Læknaskóiinn. Embættispróf í læknisfræði hefir Ólafur Lárusson tekið með 2. betri einkunn, en miðprófi hafa þeir lokið Ólafur Gunnarsson og Pétur Thoroddsen. Sighvatur GríniSMen Borg- tiröiiigur, fræðimaður frá Höfða í Dýrafirði, dvelur hér í bænum fram í Apr- ílmánuð næstk. Hann kom til að full- komna prestaæfisögur sínar, og leitar að upplýsingum í söfnunum hér. Síðasta þing veitti honum 200 kr. til þessa. Veðurskýrsluágrip jrá 15. Jan. iil 27. Jan. 1909. Jan. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 15- dr 1,2 4- 5,4 4- 5,2 -50 - 8,o 4- 1,1 l6. + 0,2 2,8 +- 2,0 - 0,7 - 2,0 + 0,6 17- -=- 1,2 + 0,7 + i,6 + i,5 + 2,4 4- 1,6 18. +- i.5 .,. T,4 - i,5 0,0 + °,6 19. +- 7,o 4- 6,7 4- 5,5 - 6,3 - 2,0 4- 3,2 20. 4- 9,4 -+ 5,4 4- 3,4 - 7.0 - 2,5 4- 4,9 21. -+ 5,o -4 T,3 4- 7,o - 4,5 - 4,0 4- 7,6 22. +- 3,5 f —10,0 -f-10,0 -i5,o -16,0 4- 8,7 23- ■f 0,2 4- 1,0 -7- 0,8 - 2,0 - 8,0 4- 3,6 24. +- 5,5 4- 3,i -3- 4,5 - 8,0 - 7,0 4 1,0 25. ~r~ 2,0 4- 4,6 4- 5,5 - 5.5 - 9,0 4- 5,5 26. + 2,0 4- 5,0 4- 3,9 - 5,9 “ 8,5 4- 1,8 27. -+ 5.2 4- 6+ 4-1,9 - 9,o - 6,5 4- 3-4 28. 4- 5,3 4- 2,0 4-13,9 “I T,2]“ - 9,8 4- 3,2 Skinnbúar og vetrarhúfur fyrir fullorna og börn verða seldar með ákaflega niður- settu verði til mánaðarloka í verslun Sturlu Jónssonar. Alnavara nýkomin með »Ceres« í verslun Síuríu cSónssonar. cFunóur i „&ram“ laugardag 5. Febr. kl. 81/* síðd. í hMSi K. F. lí. 91. við Amt- mannastíg. Fundarefui: Aukaþing. Til lelgu góð stofa fyrir einhleypa, frá 14. Maí. Afgreiðslan vísar á. Sambanösjjing. Verkmannasambands íslands verð- ur haldið i Reykjavík Sunnudag- inn 14. Februar. Nánari auglýsing i næsta hlaði. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóníasson Prentsmiðjan Gutenberg. cSogi cRrynjólfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Rankastræti 14. 6 íbúðarhús hvar sem þau standa í bænum, kaupi eg nú þegar og borga strax nokk- urn hluta kaupverðsins með peningum. NB. aðeins mega hvíla á veðdeildarlán. Jóh. Jóhannessoii, Laugaveg 10. €pli á 22 aura pó. fæst hjá Jöni frá Vaðnesi. Cggarf (Slaessen ylrréttamálaflntDingsnuöiir. Pógthússfræti 17. Venjulega heima kL 10—11 og 4—5. Tals. 16. Allar íslenskar sögu og ljóða- bækup, kaupi eg enn sem fyr og borga þær með peningum sam- stundis. Jóli. Jóhannesson, Laugaveg 19. Mjólk á 16 aura potturinn Jón frá Vaðnesi, fjórar teg. Jóðurmjöl best og ódýrast hjá •Jóiii frá Vaðnesi. 10—15°|o afsláttur á Nj<^íötum hjá Jóni fró Vaðnesi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.