Þjóðólfur - 04.06.1910, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.06.1910, Blaðsíða 4
92 ÞJ OÐOLFUR. Prentsmiðja D. 0STLUNDS tekur til prentunar: Allskonar bækur — sönglög — blöð — allskonar smáprent- anir — götu-auglýsingar, bréfhausa, reikninga, erfiljóð o. m. fl. 0#“Verkið vandað, en mun ódýrara en hjá öðrum.'*6 Talsími 27. Anstnrstr. 17. Njr Skilvindurnar ,Rex“ o«))Favorite“ eru nýjastar og fullkomnastar, en jafnframt ódýrastar. „Rex“ nr. 1 skilur 85 potta á klukkustund og kostar 100 kr. — Næsta stærð, nr. 2, skilur 130 potta á klukkustund og kostar 120 kr. „Favorite44 er sjerlega hand- hæg og heppileg fyrir smærri heimili, kostar 45 og 60 kr., en skilur 45 og 65 potta á klukkustund. Áreiðanlega eru þetta hinar fullkomnustu skilvindur, sem hingað flytjast, af allra nýjustu og bestu gerð, en þó afar-ódýrar. Engan mun iðra að kaupa þessar skilvindur. Aðalumboðsmaður verksmiðjunnar er Lækjargötu 6 A. Talsími 3 6. Tekur að sér, eins og að undanförnu, alt, sem við kemur bókbandi, svo sem: sniöa og maskinu-gyllingu, og ennfremur allskonar böíuðbókaband. Vönduð vinna! Fljótt af hendi leyst! Sanngjarnt verð! Um leið tilkynnir það heiðruðum viðskiftamönnum sínum, að hr. bóksali Guðm. Gamalielsson er hættur öllum slörfum fyrir félagið og biður því menn að snúa sér til verkstjóra vinnustofunnar, hr. bókbindara ftuð- björns Gtuðbrandssonar. Utanáskrift til félagsins er: H/F Félagsbókbandið. Reykjavík. SíjÓrnÍTl. Ný reiðtygi verða seld með talsverðum afslætti af sérstökum ástæðum á komandi vori, hja Samúel Ólafssyni söðlasmið, Laugaveg 53 B. íslenskar svipur eru hvergi eins ódýrar eins og hjá Samúel Ólafssyni söðlasmið, Laugaveg 53 B. Mikid af brúkudum UPPBOÐ. Eftir beiðni eigenda frönsku skipanna, Martha og Perse- verance frá Dunkerque, sem nú liggja hjer á höfninni, verður uppboð haldið á nefndum skipum mánudaginn 6. júní kl. 11 f. h. Uppboðið verður haldið í franska konsúlatinu ogverða skip- in seld í því ástandí, er þau nú eru, með akkerum og keðjum. Uppboðsskilmálar verða birtir í konsúlatinu áður en upp- boðiðbyrjar.og til þesstímaáHótel ísland hjá PjetriGunnarssyni. Varakongúll Frakka í Reykjavík, J. P. Brillouin. Reidtýgi ...— óvanalega lágt verð. - Á komandi vori sel eg allskonar reiötýg-i og alt sem að reiðskap lýtur fyrir lægra verð en nokkur annar. Sömuleiðis aktýg'i, sem alla samkeppni þola. Jón Þorsteinsson, söðlasmiður. Laugaveg 57. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: E*étur Zóphóníasson. Prentsmiðjan Gutenberg. Reiðtýgjum verður selt á uppboði við Þjórsárbrú í næstk. Júnímán. Reykjavík 7. Apríl 1910. Samúel Ólafsson söðlasmiður. ©drúÆuð reiðíygi verða seld ódýrt í vor hjá 5amúel Ólafssyrii söðlasmið. Laugaveg B. Regnhlífar, Jurtapottar nýkomnar aftur, ódýrastir í verslun í versl. Sturlu Jónsonar. Sturlu jjónssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.