Þjóðólfur - 09.09.1910, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.09.1910, Blaðsíða 2
ÞJ ÓÐÓLFUR. iSO Orðsending. Vér höfum mikiar birgðir af þeim vörum sem vér höf- um áður haft á boðstólum, en nú eru nýkomnar ýmsar fleiri tegundur, svo sem: Súkkuladi, til átu og áryikju, Smákökur, Limonadiduft, „Caramels“, Spil o. m. fl. Verðið er iágt. Vðrurnar góðar. Söluturnian. spítalafélagsins, sem getur girt hana og notað hana til fullrar eignar, sérstaklega til að gera þar bryggju tíl afnota fyrir konsúlatið og frönsk skip. Hins vegar eru herra Jón Jensson og spítalastjórnin, eftir heimild stjórnarnefndar og forstöðu- nefndar spítalanna, ásátt um, að bjóða bænum ókeypis á þessari spildu með fram sjónum nauðsynlegt svæði til af- nota, til þess að gera þar veg, götu eða skipaklöpp, án þess að slíkur vegur eða gata geti hindrað frjálsan aðgang að sjónum frá lóð spítalafélagsins, en þó með því skilyrði, að þessir vegir verði virki- lega gerðir og ekki látið nægja að gera áætlanir um þá. Ef þessi götu-, vegar- eða skipa-klappargerð, gerir það nauð- synlegt að rífa niður bryggju, sem spí- talafélagið kann að byggja, þá áskilur fé- lagið sér rétt til að kreíjast endurgjalds af bænum fyrir þau mannvirki, sem gerð hafa verið*. Og 6. gr. segir: »Hr. Jón Jensson lýsir því yfir, að eng- ar kvaðir hvíli á þessari eign hans«; og á byggingarnefndarfundinum 9. Okt. 1908 eru ákvæðin í samræmi við ofan- ritað að öðru en því, að þar segir um mannvirkin, er um getur í enda 3. gr., að »þau beri að nema burtu, bænum að kostnaðarlausu, þegar bærinn tekur lóð- ina til notkunar; en hr. J. J. mótmælir þessu ákvæði. Eftir þessa skjalaprentnn getur hver og einn gert sér mál þetta Ijóst. En til frekari upplýsingar má geta þess, að þessa margumræddu lóðarspildu öðlast bærinn fyrst með fyrgreindu afsalsbréfi; varð áður að kaupa hana, ef hann hefði þurft á henni að halda. Von er, að ráðherra væri að hugsa um það altaf annað veifið, að fyrirskipa saka- málsrannsókn í máli þessu, og hætta svo við það á milli? Bókmentafjel, i Khöfn. seti frá bókaútgáfu félagsins. Reykja- víkurdeildin hefði gefið út: Skírnir 84. árg. og Sýslumannaæfir Boga Benediktssonar IV . b. 2. h. og ís- lenskt fornbréfasafn IX. 2; Hafnar- deildin hefði gefið út Safn til sögu íslands IV. 4, íslendingasögu eftir B. Th. Melsted II. 4, og Lýsing ís- lands eftir Þorv. Thoroddsen II 2. Næsta ár yrði hér í deildinni ein- göngu gefin út áður samþykt rit. Reykjavíkurdeildin hefði í hyggju að gefa út bréf Jóns Sigurðssonar, og var samþykt, að Hafnardeildin borg- aði alt að helmingi af útgáfukostn- aðinum. — I stjórn voru endurkosnir forseti prófessor Þorv. Thoroddsen, féhirðir Gísli Brynjólfsson læknir, skrifari Sigfús Blöndal undirbóka- vörður við kgl. bókasafnið, og bóka- vörður Pétur Bogason læknir. í vara- stjórn voru þeir endurkosnir: varafor- seti mag. B. Th. Melsted, varaféhirðir stórkaupmaður Þór. E. Tulinius, vara- skrifari cand. jur. Stefán G. Stefáns- son og varabókavörður Jón Einars- son cand. polit. Endurskoðunarmenn voru kosnir þeir Stefán Jónsson stud. med. og Oddur Hermannsson stud. jur. Að lokum voru 14 nýir félagar teknir inn. E-O- | Eldhúsgögn úr Áluminmm spara eldsneyti ait að þriðjungi, eru sterk og ending- argóð, haldast ávalt sem ný með mjög lítilli fyrirhöfn, aðeins þarf að þvo þau úr volgu vatni. Sóda má alls ekki láta í vatnið sem þau eru þvegin úr. Allskonar eldhúsgögn úr Aluminium: pottar, katlar, pönnur, skaftpottar o. fl. best og- ódýrust í verslun | "|P P. J. Thopsteinsson E Co. Reykjavík. (Godthaab). &-Q-€3-E3-€3-^2-£3-C3-€2-€>€3^*€3"£3"SjHE3-€3-€3"€3^3-H } Til leig'u ágæt fimm-herbergja-ibúð, auk eldhúss, við Hverfisgötu cTtammalisíar nýkomnir í verslun Sturlu Jónssonar. Smjörsalan. í markaðsskýrslu, sem smjörbúin hafa fengið frá hr. J. V. Faber & Co. í Newcastle, dags. 30. f. m., segir: »Með s/s Botníu kom aftur sending af íslensku smjöri. Það kom til Leith 10. þ. m. og var þegar sent áfram til Newcastle, því þar -eru béstu við- skiftamennirnir, enda tókst oss í þetta sinn að selja þar alt. Markaðurinn var betri en þegar síð- asta sending kom, svo að hægt var, eins og meðlagður reikningur sýnir, að ná töluverðri verðhækkun, einkum þó fyrir bestu tegundirnar, en þó nokkurri fyrir hinar líka. Hvað gæðin snertir, þá er hvað eftir annað kvartað yfir því, að smjörið haldi sér ekki, og er því mjög áríðandi, að selt sé svo fljótt sem unt er, svo að smjörið sé notað áður en verri smekkurinn kemur fram«. Bislrup fór í vísitasíuferð um Ár- nessýslu síðastl. viku. Prédikaði hann meðal annars í Skálholtskirkju. Á eftir messugerð flutti Matthías fornmenjavörð- ur Þórðarson fyrirlestur, fróðlegan og ít- arlegan, um Skálholt, og sýndi með full- um rökum, hvar hella sú Iægi, er Jón biskup Arason var höggvinn á, og er það öunur en sú, sem hingað til hefir verið talin. 36. Oísli Porbjarnarson. fyrir fullorðna og börn, velrar- jakkar og yíirfrakkar af öllum stærðum, nvkomið og selst óvana- lega ódýrt. Sturla Jónsson. Ef þér spilið, þá vanrækið ekki að biðja um að senda yður sýnishorn af söng- bókum mínum á 25 aura. Ágætt safn, yfir 2000 lög fyrir ýms hljóðfæri. Ennfremur píanó- spil án nótna, og getur hver og einn lært að leika á hljóðfæri af því, þótt hann hafi enga þekkingu á því áður. E. P. Pnewald. Göteborg. Vasaplatsen 7. stórt úrval, afaródýrt. Sturla Jónsson. Hál$líri og karlmannaslifsi, margar teg. nýkomnar. Sturla Jónsson. %JÍagnRápur og @ííuföí afar-ódýrt. Sturla Jónsson. Söncjusíafir og dtognRlífar nýkomið. STUBLA JÓNSSON. sji af klæðum 09 kjölaejnum, ábreiðum, jóðurtauum, lérejti »s baðmullarðúkum fpá ip, Tmt 7, svenborg, Uaniark t»™i 1 fi\\ vönðuðustu vörur. Dll og tuskur teknar í skiftum. Þjóðólfi hefir verið send svohljóðandi skýrsla um ársfund deildar hins ís- lenska Bókmentafélags í Khöfn 1910: »Ársfundur deildarinnar var hald- inn þann 20. Ágústm. 1910. Á fundi voru 15. Forseti skýrði frá fjárhag deildarinnar og lagði fram endur- skoðaðan reikning, er sýndi tekjur á árinu alls 4976 kr. 26 aura, gjöld 4377 kr. 18 aura. Sjóður deildar- innar var í árslok 23500. Reikning- urinn var samþyktur umræðulaust. — Forseti skýrði ennfremur frá, að fé- lagið hefði sent krans á kistu Björn- stjcrne Björnsons. — Þá skýrði for- Alklæði og Dömuklæði, alþekt að gæðum, selst mjög ódýrt, Sturla cJónsson. í íjarvorti minni frá 10.—21. |þ. m., gegnir störfum minum þuríður Bárðardóttir Ijósmóðir, Vesturgötu. Pórdís Jón8dóttir ljósmóðir. Til leigu 2 smáherbergi samliggjandi fyrir að eins 7 kr. mánaðar- leigu. Einnig stór og rúm- góð stofa með forstoíuinn- gangi og hálfu eldhúsi. Þar að auki mörg herbergi óleigð enn. Finnið Jóh. Jöhannesson, Laugaveg 19. NB. Engin borgun tckin fyrir að visa á húsnæði. Stórt tml af KVENREGNKÁPUM er komið nú með »Ceres«. — Ennfrem- ur mikið úrval af mínu al- þekta Flonel og Tvisttauum. EGILL JAC0BSEN Vefnaðarvöruverslun. Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Pétur Zóphóníasson. Prentmuiðjau Guleuberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.