Þjóðólfur - 30.09.1910, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.09.1910, Blaðsíða 2
164 ÞJOÐOLFUR. víkur eru birt. Málið virðist velta á því, hvað þessi skjöl segja, og skal því það birt at þeim hér, sem máli skiftir: Útdráttnr lír kanp- samuiiisri Jóns JeiiS' sonar og Brilloii- ins. bag's. 10. Okt. 1SH)S. • 2. Þessi lóð (c lóð sú er Br. kaupir) ligg- ur í suðvestur og vest- urhluta landeignar hr. Jóns Jenssonar ( hinu svo kallaða félagstúni, frá sjavarbakkanum að pvi svœði sem takmarkað er oi/ uj- markað með korti pví, sem afhent verð- ur. bœarstjórn ltvík- nr lil handa bypg- ingarnefndinni. 3. Af pessari lóð eru niutiu og prjár áln- ir fjörnspitda (bor- clure de mer) og ber ekki að mæla flatar- mál lóðarinnar nema fjörtfu og fimm áln- um frá stórstraums- flæðarmáli. Þessar 45 ^lnir á að rnæla til norðausturstakmarka hinnar seldu lóðar. lin pað er áskitið, að pessi .9.« álna fjöruspilda, og sem e.r 4.5 álnir á breidd lil norðausturs jen pessi fjöruspilda er miklu breiðari í sað- vestnr — (útsaðursl- horninuj sé óskornð eignarlóð franska spitalafélagsins, sem vetur girt hana og notað hana til fullrar eignar, sérstaklega lil pess að gera par bryggju til afnota fyrir konsiílatið og frönsk skip. Ilins gegar eru lierra Jón Jensson og spítala- stjórnin, eftir heim- ihl stjórnarnefndar og forstöðunefndar spílalanna, ásátt um, að bjóða bœnum ó- keypis á pessari spildu með fram sjónum vcnjulegl svœði til afnota, lil pess að gera par veg, gölu eða skipa- klöpp, án pess að slíkur vegui- cðagata geti hindrað frjátsan aðgang að sjónum frá lóð spitatafétags- ins, en pó mcð pví skilyrði að pessir i vegir verði virkitega gerðir og ekki látið nœgja að gera ácctl- anir nm pá. E/ pessi götu-, vegar- eða skipaklappar- gerð,gerir pað nauð- synlegt að rifa nið- ttr bryggjn, sem spi- tatafélagið kann að byggja, jiá áskilur fé- iogið sér rétt til að krefjast endurgjalds af bænum fyrir pau mann- virki, sem gerð hafa verið. 6. Hr. Jón Jensson lýsir pvi yfir, að engar kvað- ir hvíli á pessari eign hansc Eí'tirrit nr fundar- j gerð byggingar- I nefndar 0. Okt. I 190S. Ar 1908, Föstudag- inn þ. 9. Okt. átti bygg- ingarnefndin fund með sér og fór þannig fram: 1. Það hefir orðið að samkomulagi milli byggingarnefndarinn- ar annarsvegar og Jóns Jenssouar og Halldórs Jónssonar hinsvegar, lóð sú, er þeir selja konsúl Bril- louin sem fulltrúa franska spítalafélags- ins (Dunkerque skuli ákveðin þannig: vest- urhlið hennar sé al- staðar 80 álnir frá vesturtakmörkum fé- lagstúns. Lóðin sé 93 álnir á breidd frá austri til vesturs, en 129 álnir frá norðri til suðurs, reiknuð frá fyrirhuguðum sjávar- vegi, en efri brún þess vegar er áætluð 45 álnir frá stórstraums- flóðsmáli í austurhorn lóðarinnar. Svæðið milli hinn- ar seldu Ióðar og sjá- var, fær bferinn ó- keypis undir veg og skipaklöpp. En þang- að til bærinn notar þennan rétt, hefir kaupandi fullan rétt yfir þessu svæði, og jafnframt rétt til að setja þar bátabryggju eins og hann líka á að fá frían og óhindr- aðan aðgang að sjón- urn, eiiinig eftir að bærinn hefir tekið lóðarræmuna tii not- kunar. Mumwirki pau, er gerð kunna að hafa verið á lóðarrœm- unni meðfram sjón- \ um og framundan í henni, ber að nema \ burtu, bœnuni að j kostnaðarlausu peg- j ar bœrinn tekur lóðarrcemuna til not- kunar, ef pess verð- ur krafist. Fundi slitið. Páll Einarsson. Kristján Þorgrimsson. Sig. Thóroddsen. Sveinn Jónsaon. K. Zimsen. Auk lir. Jóns Jenssonar á 11 i lir. JJjörn Jónsson ráðherra o. 11. hlut í binni seldu lóð, og fengu 2000 tranka i sinn Jiint hvor jieirra, en öll var lóðin 10 þús. franka. Hr. Jón Jensson er milligöngumaður við kaupin. Hinir undirskrifa ekki samninga, en samþyktu þá að YER8LUNIN DA6SBRUN REYKJAYÍK. Nú eru stærri birgðir komnar en nokkru sinni fyr af Nýjum, Smekklegum Vörum, sem eg hef sjálfur valið í utanför minni í Sept. VETRARKAPUR VEFXADAk VÖRUR og FATNJÐUR við allra hœfi. T I , T ' 1 Jrlaraldur Arnason. m fyrir K0NUR. frá 12, ö0—48,95, vmsar nvjar gerðar. Fvrir KARLA. frá 14,50-—36,50, mjög gott verð, vel saumaðar. Fyrir TELPUR og DRENGI af öllum stærðum mjög ó- dýiar. Stærra úrval, en áður hefir komið til höfuðstað- arins. Vel gerðar en mjög ódýrar Vetrarkápur. Höíuðföt fyrir Konur og Börn. Euskar I I ií f ui- 160 dus., 0,50—345. Allur Fatnaður, ytri sem innri, fr. Konur og Karla. 'V' efnaðarvörnr af öllum tegundum. Stærst og best úrval. Lægst verð í DAGSBRÚN. minsta kosli með móttöku síns hluta andvirðisins.* Þess Jier 1‘yrst vandlega að gæta, að fundargerð byggingarnefndariim- ar er degi fyr 9. Okt. 1908 til orð- in en endanlegnr kaupsamningur þeirra .7. ,/. og lirilloains 10. Okt. 1908. Ef ósamræmi kynni að íinnast milli þess- ara tveggja skjala, þá verður slíkt ó- samræmi að koma niður áJóniJens- syni — og ef til vill sameigend- um hans, hr. Birni Jónssyni o. n. Samkvæmt 3. gr. kaupsamnings á þar greind fjöruspilda að verða áskoruð eign Spítalafélagsins. Að hærinn eigi engan rétt yfir henni eða til hennar, eftir því, sem hr. .1. .1. gefur upj) í þessnin samningi, sést á því ákvæði 3ju greinar, er segir, að aðilar hap orðið ósátt- ir nm að bjöða bœnnm hana imdir veg, götu eða brgggju, þó gegn fullu endnrgjaldi af bænum fgrir mann- virki, er Spítala/jelagið he/ir Injgt og og rí/a þgrfti, ef bœrinn tceki spild- nná til fgr sagðrar notkunar. Það er því liér aðeins um tilhliðrunar- semi við hæinn að ræða af hálfu kaupanda, en enga skgldu til að láta af hendi eitt ferfettil hæarins. Loks lýsir .1. J. því yíir í 6. gr. samn- ingsins, að hin selda eign sé kvaða- laus, þar með einkum og auðvitað, að eignarréttur kaupanda verðí ekki skertur, eða eign hans rýrð með ítökum, skyldum »positifum« eða »negatifum«. Seljandi ábgrgist berum orðum það, að heimild sín til sölunnar þannig vaxinnar sé óvefengd og óvefengjanleg að öllu leyti. En hvað segir byggingarnefnd Reykjavíkur. Hán telur bæinn vera eiganda mn- rœddrar fjöriispildu, en leyfir kaup'- anda að nota hana þangað til bœr- inn þaij hennar sjálfur, og þá áskilur hann sér rétt til, að mannoirki kaup- anda á rænumni séu rifinán þess j liann fái endurgjald jyrir. Meðan því ekki er útkljáð með sam- komulagi eða óvefengjanlegum dómi, hvort bærinn hefir þennan rélt yfir umræddri spildu, getur kaupandi því ekkert gert á henni, án þess að eiga það á hætlu, að bærinn komi einn góðan veðurdag og rífi alt sam- an, án þess að gjalda einn egrir fyi'/ Jón Jensson segist í Pjóðólíi 9. Sept. liafa mótmœlt áður nefndu á- kvæði byggingarnefndar sem sér ó- viðkomandi. Detla er dáindis lag- leg »logik«. Það er eins og yíir- dómarinn haldi, að það sé nægilegt einuin seljanda, er heimild hans er rengd til sölunnar, að mátmœla þeim, er rengir, og að slik vefeng- ing sé sér óviðkomandi. Mundihon- um þykja slíkt nægilegt, ef hann væri kanpandi? Samkvæint kaupsamningnum 10. Okt. var Jóni Jenssyni ótvírætt lög- skylt að heimila kaupanda löglega allan þann rétt, sem hann hét. Og þó að hr. J. J. liaíi sjálfur talið sig — rétt eða ranglega — hafa fulla heimild til þannig vaxinnar sölu fjöruspildunnar, þá átti hann sem gætinn og samviskusamur maður gagnvart kaupanda að benda hon- um á ósamræmið milli loforða semj- enda og staðhæfinga og ákvæða byggingarnefndar. Af manni í hans stöðu verður lika óneitanlega krafist meiri vitsmuna og varfærni um slík efni, en af ólögfróðum alþýðumanni. Dað tjóar ekki að vísa kaupanda til þess að höfða mál gegu bæar- stjórn til þess að fá rétt sinn yíir ræmunni, samkvæmt sainningn- um, staðfestan með dómi. Það hefði hr. Jón Jensson og þeir félag- ar hans, átt að vera húnir að gera fyrir löngu. Peir áttu að ta sinn rétt til sölunnar þannig viður- kendan. Enn er eilt alriði, sem miklu skiít- ir. Hin sclda lóð var er/ðafestn- land. Það er föst venja, hér í bæ, að ljaran fylgir ekki erfðafestulönd- um, þótt þau liggi að sjó. Erfða- festa er fyrst og fremst ræktunar- réttur og gFasnytja-afnot, en um hvorugt þetta er að ræða að því, er til íjörunnar tekur. Það virðist sem seljendurnir hafi ekki aðgælt þetta. Félagar Jóns Jenssonar hefðu líka átt að minna J. .1. á þetta. Haíi yfirráð þeirra verið venjuleg erfðafesta, þá er Ijóst, að rélt yfir fjörunni áttu þeir engan. Ilr. Brillouin áleit, að sér hefði verið óheimilt selt. Hann gat ekk- ert um það vitað, hvort sú van- heimild var hr. J. J. visvitandi eða ekki. Hér er auðvitað ekkert um það sagt. En til ]>ess að fá hotn. i það mál var einn vegur, og lir. Br. reyndi hann. Dað var sá veg- ur, að heimta opinbera rannsókn yfir hr. .1. .1. Konsúllinn er úr landi, þar sem er öllug réttargæsla og fyrr rann- sakað mál, en maður sé staðinn að saknæmu atferli. Fyrir því kom Jionum eigi annað lil hugar, en að valdstjórn í þessu landi, sem þyk- ist vera mjög röggsöm og ekki fara í maungreinarálit, mundi þegar láta rannsaka málið, því allir vita, að vanheimil sala er saknæm, ef hún er vísvitandi og ef kaupanda er ó- kunnugt um vanheimildina. En livað skeður? Björn Jónsson úr- skurðar, að engin slik rannsókn skuli fram fara. Því er ekki að neita, að ráðherra slóð eigi sem þægilegast að vígi, þar sem hann var einn seljandinn, þótt Jón Jensson væri að vísu einn í fyrirsvari fyrir lóðareigendurna. Ef hr. J. J. reyndist sekur, j)á hefði það fyrst og fremst hafl þær afleið- ingar i för með sér, að seljendur hefðu orðið skaðabótaskyldir gagn- vart kanpanda, og hefði ráðhena þá orðið að skila einhverju aflur af sinum hluta andvirðisins fyrir lóðina. í öðru lagi átti í hlut meiri. háttar og kunnur maður, er ráð- herra hefir efiaust þótt óliklegt, sekur gæti verið um þá óhætu, er honum var borin á brýn. En uru þella atriði getur enginn, sem stend- ur fyrir utan málið, lelt neinn bind- andi dóm. Átti rannsóknin að leiða i Ijós, hvernig • málinu lá. Báðherra hafði skjölin til yfirsýnar, en þau: eru ósamræm, eins og margbenti heíir verið á. Um skaðabótaábyrgð seljanda fyr- ir vanheimild þeirra til sölunnar, er þar á móti ekki vafi. Kaupandi átti, allaf rétt til að krefjast hóta fyrir það, að hann fékk ekki rétt sinn eins og lofað var, því að ekkert við- lil er fyrir hann að leggja fé íi mannvirki á fjöruspildunni, meðarn svo búið stendur. Málaflutningsmaður konsúlsins vair hr. Sveinn Björnsson, sonur ráðherra. Honum gaf Br. umboð til að höfða skaðahótamál i fyrra haust á hendur seljanda lóðarinnar. Þefta gerði hr. Sv. B. alls eigi og er ekki farinn til þess enn. TiL

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.