Þjóðólfur - 29.10.1910, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.10.1910, Blaðsíða 1
 62. árg. Reykjavík, Laugardaginn 29. Október 1910. 46. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | BOGI BRYNJÓLFSSON ♦ ♦ yfirréttarmálafiutningsmaður J ♦ Austurstræti 3. ♦ ♦ Tals. 140. Helma 1 1 — 12 og 4—5. ♦ Munið eftir að styðja lilutaveltu Frí— kirkjunnar á laugardags og sunnudagskvöld. Sjörn jónsson. Brot úr stjórnmála- og menningarsögu íslands. ArII. Mannlýslngar. Það er svo sem auðvitað, að Björn Jónsson hefir oft, þótt orðvar maður þætti hjá Dönum i forsetaförinni 1909 (sjá ísaf. XXXVI, 20), sagt hitt og þetta á prenti um þá menn, er barist hafa með honum og móti. Og með því að B. J. hefir bar- ist fyrir öllum stjórnmálastefnum, sem hér hafa fram komið í stjórnarskrár- og sam- bandsmálinu, nema einni, þá leiðirafþví, að flestallir stjórnmálamenn hér hafa stundum verið með honum og stundum móti. Meðferð hans á þeim hefir því verið allsundurleit. Stundum hafa því sömu mennirnir verið ágætismenn, en stundum verstu úrþvætti. Flokksfylgi B. J. hefir verið svo mikið og einsýnt, að stundum hefir hann enga galla séð á þeim, en stundum hefir hann enga kosti séð 1 fari þeirra. Og þetta hefir verið fullkom- in sannfæring hans. Vér hljótum að sýna fram á þetta með rökum úr ísafold. Verðum vér því að birta nokkrar mannlýsingar Björns Jónssonar. Þær munu nú sumar hverjar ekki þykja sem fegurstar og hafa varðað við lög á sínum tíma. En alt um það birtum vér sýnis- horn þeirra, en tökum það auðvitað skýrt fram, að birting slíkra sýnishorna er ekki í því skyni gerð, að særa þá, er fyrir hörðum dómum eða illmælum B. J. hafa orðið, held- ur aðeins til þess að draga sem fullkomn- asta og sannasta mynd upp at B. J. sálf- um. Munu nú sýnd verða nokkur um- mæli B. J. um ýmsa þekta menn. 1. Skúli Thoroddsen. Þau skifti, er vér vitum til, að fyrst hafi orðið með þeim Skúla, voru þau, er B. J. varði stjómina fyrir það, að hún hafði synjað Skúla um leyfi til setja á stofn prentsmiðju (sbr. Isaf. XIII, 17) 19)- Isafold sýnist þó ekki troða ill- sakir við Skúla að mun meðan bæði Björn og Skúli voru fylgismenn Benediktskunn- ar. En eftir að og um það leyti sem Miðlunin komst á dagskrá, fer gamanið að grána. 2. Febr. 1889 segir B. J. svo um Skúla: „Það er hlálegur skaplöstur á hinni fjörugu, ötulu og ótrauðu frelsishetju þeirra Isfirðing- anna, »Þjóðviljanum, hvað hann er oft hex-fi- Hsga rangs-leitin <>fi' óbil- STJ arn«. Og svo flytur ísaf. í sömu grein eftir- íarandi lofromsu — „meini blandna" „þó“. Það er spauglaust talað, að »Þjóðviljanum« er ýmislegt dável gefið að öðru leyti (o: fyrir utan rangs-leitnina og óbilgirnina). Hann er eldí»-i-t ^krílblað. Hann hefir yfir höfuð betra og drengilegra mark og mið, en að koma sér bara vel við skrilinn. (Er „skríll" hér =„alþýðan“?] Hann legg- ur ekki saklausa menn í einelti bara til pess að svala lúalegum náttúruhvötum. [Rangs- leitni (= eftirsókn eftir röngu) er þá ekki „lúaleg náttúruhvöt"]. Hann ofsækir þó ekki bestu menn þjóðarinnar, og alt sem þeir eru eitthvað við riðnir, bara til þess að gera persónulegum fjandmönnum eða öfundarmönn- um þeirra til geðs og greiða. Hann gerir sér ekki far um að níða burtu úr þjóðinni það, sem henni er vel gefið og kenna henni ef til vill lesti og óknytti í staðinn. Hann er ekki með frelsisgjálfur framan í alþýðu bara til að ginna hana. Honum er sjálfsagt alvara með frelsið. Hann hefir allgóða einurð við hvernjsem i hlut á af þeim, sem völdin hafa eða mikil smega sin — upp ;i ábyrgð prentar- ans a,ö vísn! [Skúli átti nefnilega engan son, er gæti borið ábyrgð á blaði hans og tekið við málum út af meiðyrð- um í því] —, en hefir ekki hitt lagið, að lát- ast vera mesti bersöglis-garpur og öllum óháð- ur, en varast samt að sitja eða standa öðru- vísi en þeir vilja, sem sá hinn sami á eitt- hvað undir, hvað litilfjörlegt sem það er, eða hugsar sér að hafa eitthvað gott af, mikið eða lítið. Hann umhverflr ekki sannleikanum mót betri vitund til þess »að hafa eitthvað upp úr því“. — Og »til þess að fá ser eitt- hvað til ámælis víð sina kæru Reykvíkinga má »Þjóðv.« til að hafa aðferð óblut- vandra luálrólsmuiina#. (Isaf. XVI, 10. „Þjóðviljinn" umhverfir sannleikanum því, eftir skoðun B. J., ekki til þess að hafa neitt upp úr því (0: ekki fyrir pen- inga), heldur til þess að geta sent öðrum ónot, og ekki af „lúlegum eðlishvötum“, heldur af „rangs-leitni". Svo endar B. J. með þessari föðurlegu klausu: Það er ekki von, að blaði, sem leggur aðra eins háttsemi og þetta (vana sinn, gangi vel að afla sér trausts og virðingar vandaðra manna, þótt pað hafi annars sína kosti« (ísaf. s.st.), 28. júní 1890, eftir að Sk. Th. hafði ver- ið kjörinn alþingismaður fyrir Eyafjarðar- sýslu, segir B. J.: »Nú á höfðingjaefni minni hlutaliðsins (0: Benediktssinna), er almenn- ingur hefir fyrir satt, að sé liinn. a.1- ræmdi, ósýuilcjyi andi, er svífur vlir grugjjugum vötn- 11111 — eða pollum, málgagns- ins íslirsku (o: Þjóðv.), að halda inn- reið sína á þing«. Hún segir um Skúla og hans flokk, að minnihlutavaldið sé »ekki til annars gert en að gera alþýðu sjónhverf- ingu, eða þeim hluta alþýðunnar, sem til nokk- urs er að sýna þess háttar, en það er ekki betri hlutinn og mentaðri". (Isaf. s. st). „Það er því „verri" hluti alþýðunnar og ómentaðri, „skríllinn", sem þeim Skúla þýð- ir nokkuð að eiga við. Þessvegna mundi Þjóðv. nú vera orðinn „skrllblað" eftir Isaf. skoðun. Enn segir B. J.: »Framkoma hins nýja þingmanns Eyfirðinga (0: Sk. Th.) á kjörfund- inum sýnir uú mjög svo áþreifanlega, að hann hefir vitað, að þar mundi slivalílriö ogj i-cykj ai-mi-lc líii-iiti- léttvægir fundn- ir. Hann varast þar allar trúöara- brellurnar ísfirísku og kemur fram eins og stiltur og alvarlegur embættismaður . . . . Verið getur, að hann hugsi sér að bregða aftur „þjóðvilja“-merkinu upp nú, þegar hann er búinn að krækja i þingmennskuna...“. I Isaf. XVII, 52 vonar B. J. nú, að Sk. Th. komi í Miðlunarflokkinn, því að hann segir að það sé »lítil uppbygging i þvi að sjá menn, sem hafa hæfileika til að geta orðið að Iiði i þingmannssæti, eyða þar aldri slnum með þvi að snúast »þversum« við hverju því, er þeir hafa ekki komið upp með sjálfir og leika frelsislietjai’ með því að þruma endalaust um hin og þessi rétt- indi svo og svo heilög og háleit, eu sinua l>eim hvergi nema í inunniu- 11111« Þetta skilja allir, að er sneið til Skúla. Eftir því telur B. J. honum ekki lengur vera alvöru með frelsistalinu. 3 Sept. 1890 segir B. J. að það sje „al- kunnugt slægðarbragð .sumra manna og sumra blaða, að bera á aðra ýmsa klæki og óknytti, sem þau vita sig sjálf sek í, til að reyna að snúa athygllnu frá sinum ávirðingum. Fað er áþreifanlega sama bragð, sem „Þjóðviljinn" hefir hér í frammi". Segir Björn, að Þjóðv. verði skammgóður vermir að rógi sínum, „eins og óbnyttamönnum verður tföum aö klækjnm sínunif. Isaf. XVII, 71 * Ekki er nú verið að draga af því! 15. Okt. 1890 segir B. J. svo um Sk. Th. og sr. Sigurð Stefánsson 1 grein með yfirskrift: »Fálieyrt lióðiiii” ín-llívii((: »Þjóð- vill««-fóstnarnir ísfirsku, sem hafa fiækst út i að burðast með prentholu og blaðsnepilsómynd, er hvorki getur dafnað nje drepist, hafa nú fyrir skemstu flekað nokkra samhéraðs- menn sina út i það fáheyrða heimskuflan, að reyna að svifta helstu blöð landsins öllu fylgi og trausti almennings með anlalegum rógi, meö Ju-ii-i-i skynskiIt - ingsímyndun, aö áminst ó- burðarafstyrmi þeirra gæt í lieldur hangið á horriminni iuísissii-i lengur, ef almennilegum blöð- um væri bolað frá«. Isaf. XVII, 83. [Ekki ólíkt því og þegar annar maður drap sam- keppnis-blaðstofnun eina, sagði kaupendur annars andstöðublaðs síns miklu færri en þeir voru, og höfðaði flest meiðyrðamálin gegn andstöðublöðum sínum til þess að drepa þau, eins og hann sjálfur sagði eða lét segja]. Slept er hér verstu ákvæðis- orðunum í þessaii grein Isaf. Þau þykja varla hæf til að „ganga á þrykk út“ aftur. í fréttabréfi einu birtir B. J. þessa klausu um Þjóðviljann: „Það er eins og menn hafi þá skoðun alment, 11Ö (Þjóöviljiaa »ó svo aaö-viröilegít blaö, fult af rosta og skömmum, að það borgi sig mjög illa að kaupa hann“. Isaf. XVII, 102. Það er munur á Isafold. Þar var nú ekki „rostinn" og ekki „skammirnar". 24. Jan. 1891 er blaði Sk. Th. gefinn eftir- farandi loflegur vitnisburður í grein með yflrskrift: »IN 3i-i-i-í greninu«. »JE*efsí»i naínfrægi »aepill er livarvetna 1 y-i-ii-litinn sem »humbug« af stærstu tagí. . . . . . I*nö ev eigji lieldav viö aö búast, aö slíkt l>laö, sem er jitf 11 uppfult með ósann- imlí, hroka og persóuulegum meiðyrðum t íl æðri sem lægri, geti fundið eftirsókn og velvild landsmanna. Að svona drengir (o: Sk. Sk. og Sig. Stef.) þykist og vilji berjast fyrir frelsí* og farsæld þjóðar sinnar, er hræðileg tilhugsun". Isaf. XVIII, 7. Þessir „drengir" urðu samt nógu góðir, þegar þeir urðu valtýskir. Alkunn er afstaða Isaf. til Sk. Th. i „Skúla-málunum"- Á þingi 1893 var sett nefnd til að rannsaka þessi mál. Þetta kallar B. J. »vindhögg«, og fer út af þessu, meðal annars, svofeldum orðum um Sk. Th.: »Enginn sem þekkir liiaa tauin- lausa liégjóiaassilíap og metn- aðargirnl »píslarvottsins« íís- firslta (p: Sk. Th.) mun koma á óvart, að hann hafi langað að koma píslarvætti slnu á dagskrá alþingis«. Segir Isaf., að hann hafi viljað fá þingið til að »gera einhvern voða- legan hvell út af málinu hans, út af þvi, að landstjórnin skyldi fara að gerast svo bíræfin, að fara að sinna kærum út af embættisfærslu haus, jjjóödýrliagjsias og Jij óóhetj 111111:11-, sem eigí kann að hræðastl, láta halda rannsókn út af þeim og loks láta dóm ganga í málinu, rétt eins og í hlut ætti óvalinn afbrotsmaður«. I Isaf. XXI, 26 kallar B. J. Skúla »hina miklu, goðmögnuðu eik«, er Isfirðingar hafa lengi blótað«. Isaf. (1895) XXII, 19 segir, að það megi »aldrei segjust og aldrei vitnast, að hann (o: Sk. Th.) sé annað en alveg lýtalaus isflrsk þjóðhetja, málprúð, lát- prúð, i einu orði dýrðleg þjóðhetra«. B. J. kallar Skúla »isfirsku »maktina«« (Isaf. XXII, 39) »þjóðmála-höfuðskepnnna isfirsku« (Isaf. XXII, 55) o. s. frv. I Isafold XXII, 66 er farið mörgum orð- um um bætur þær, sem kom til mála á alþingi að veita Skúla fyrir málaferla- hrakninga hans. Segir þar, að einn þing- manna (o: Sk. Th.) „langi til að sópa upp í vasa sinn allvænni fúlgu úr fjárhirslu landsins". Um afsetningu Sk. Th. fer Isaf. s. st. svo- feldum orðum: »Það hefir verið miklu ryki þyrlað upp út af afsetningu þessa manns i vor . . . . og mikið bjastrað við, af honum og öðrum, að gera hann að píslarvotti fyrir það í augum þjóðarinnar. Má vera. að það hafi og tekist að nokkru leytí, svona í svip......En það má mikið vera, ef eigi verður talsvert öðruvisi litið á það mál, þegar frá liður og almenningi gefst tóm til að þurka framan úr sér þjóðvillurykið. Það má mikið vera, að almenningur átti sig ekki á þvi, að það á alls ekkert skylt við sann- au þjóðhetjuskap, þjóðhollustu, frelsisást og framfarahug . . . . að vera si og æ með ó- vandaðan munnsöfnuð, hranalegar illgirnis- dylgjur og ýmislegar tilefnislausar æsingar gegn sinum yfirmönnum, án annars sýnilegs til- gangs en að svala geði sinu, hégómagirnd og alþýðudaðursfýsn. En það er um þennan mann að segja, aö s-iíi tími mmi koma, og þaö íiöur- limgt mii líöiii-, uö menn furða sig ekki á, nð linnii var settur ul, lieldav á j»ví, aö það var eltlti gert iniltla fyr«, sbr. og Isaf. XXII, 69, 70, 71, 72, 73, 74. 75- Isaf. gekk jafnvel svo langt, að hún ýtti undir stjórnina til að synja fjárlögunum frá 1895 staðfestingar vegna fjárveitingarinnar til Sk. Th., sjá t. d. Isaf. XXII, 75. Hvað ætli B. ] hefði sagt, ef minni-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.