Þjóðólfur - 18.11.1910, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.11.1910, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR. *93 fram að dögum Jóns Arasonar. Verður fyrsta erindið flutt næstk. Sunnudag kl. 5 síðd. í Iðnó. Aðgangur 10 aur. Jón Jónsson sagnfræðingur endur- tók síðastl. Sunnudag erindi sitt um Jón biskup Arason. Um Bjarna 0nundsson lögfræðing. Önundur hét maður; hann var son Guð- mundar á Vatni á Hölðaströnd Jónsson- ar Oddssonar Önundssonar Guðmunds- sonar prests á Tjörn í Svarfaðardal. Kona Önundar hét Ingibjörg (f. c. 1692) Jessadóttir bónda í Ytravallholti Jónsson- ar í Ketu á Skaga Jessasonar lögréttu- manns í Ketu Jónssonar, en kona Jessa lögréttumanns var Ingibjörg Helgadóttir Oddssonar Arnfinnssonar. Önundur bjó á Skúfstöðum í Hjalta- dal og síðan á Kýrholti f Viðvfkursveit og þar dó hann um 1755. Ingibjörg kona hans dó seint á árinu 1757. Hafði hún þá átt 18 börn með manni sínum, hvar af 13 voru á llfi. Sonur þeirra hjóna var: Bjarni, fæddur um 1711. Hann fór ungur að Hólum og var þarfskóla um 1724—5, en hvert hsnn hefir útskrif- ast þar er mér eigi ljóst. Eftir það nam hann þar bókbandsiðn, og var bóubmdari þar í mörg ár. Árið 1756 sótti hann um að fá einkaleyfi til bók- bands á Hólum, og fékk hann synjun við þeirri beiðni, enda var Glsli bisk- up Magnússon honum mótfallinn, en Magnús amtmaður Gfslason mælti hins vegar með honum. Bjarni var þar við bókband, en jafnframt bjó hann á Kálfsstöðum í Hjaltadal. Hefir Bjarni auðsjáanlega verið duglegur, þvf til allra lengstu og erfiðustu ferða á Hól- um var Bjarni valinn, enda segir síra Guðmundur sonarson Helgusystur hans, að Bjarni hafi verið hraustmenni mikið og mesti glímumaður. Fleiri af þeim frændum voru og miklir glímumenn. Hinn 14. Júní 1762 tók Bjarni próf í dönskum lögum við háskólann f Kaupmannahöfn með 2. einkunn (ej aldeles ubekvem). Hefir Bjarni þá ver- ið kominn yfir fimtugt. Árini7Ó4— 1769 var Bjarni á Kvfabekk f Ólafs- fitði, var þar f húsniensku, en flutti þó jafnframt m&l. Þóra, dóttir prestsins þar, sr. Jóns Sigurðssonar, fékk óorð af Bjarnaogsórfyrirhann. Árið 1770 var Bjarni l Siglufiiði, en sfðan flutti hann upp 1 Viðvlkursveit, og þar dó hann, á Læk, 3. Mars 1779. Eitthvað hefir hann gefið sig þar við málafærslu, því við mál.erhann flytur þar i77i,fynr Þorgeir bróður sinn, er hann nefndur »Procurator«. Bjarni giftist á Hólum árið 1744 Guðrúnu Snjólfsdóttur & Hólumjóns- sonar í Brekkukoti Snjólfssonar. Þau áttuson.er Jón hét, árið 1744. Hann dó sama ár. Vel geta þau hafa átt fleiri börn þó ókunnugt sé um þau, og vel getur Guðiún, kona Bjarna Ólafs- sonar á Narfastöðum, hafa veriðdóttir hans, Guðrún sú átti eina dóttur, er Sigrfður hét Og var seinni kona Guð- mundar Guðbrandssonar frá Brimnesi. Þeirra son var Guðbrandur (f. 1808), er fluttist norður f Kelduhverf, að eg hygg. í Lögfræðingatali Klemens landrit- ritara Jónssonar er Bjarna getið, en þar er hann rangt æufa»rður og enn- fremur talinn líkþrár og hafa dáið ungur. En þetta mun eiga við nafna kans austan úr Múlasýslum, sbr. enn- fremuríd.SagnaþáttumlI bls. 50—54, en sá Bjarni,sem þar er nefndur, tók ekki próf f lögum, en hingað til hefir þeim nöfnum verið ruglað saman. íSi $ $ H Ódýrasta Tóbaksverslun landsins m er án nokkurs efa hin nýja tóbaksbúð Versl. VIKINGUR, I^nug-avcg- 5. Þar eru á boðstólum: Vindlar og tóbak af öllum hugs- anl. teg., sem keypt befir verið beint frá bestu framleiðend- um i þeirri grein, og selst með svo lillum hagnaði, að Öll samkepni er algeplega útilokuð. Vér skorum fastlega á alla tóbaksneytendur er spara vilja peninga, að bera okkar verð saman við keppinautanna, og mun það þá koma í ljós að vér erum bestu tóbakssalarnir. pr. versl. jVíkingur*. Garl Lárussori- © Brúkuð husgögn, t. d. Sófa, Stóla, Borð, Kommóður, Rúmstæði o. íl. kaupi eg frá þessnm degi og framvegis. Einnig allskonar brúk- aðar Bækur, innlendar sem útlendar. Alt borgað með pen- ingum samstundis. •Xóli. Jóhannes80ii, Laugaveg 19. tfíegnRlífar cg Söngusfqflr, stórt úrval Slurla Jónsson. Nýársnóttin. Sunnudag 30. lóvembcr kl. § síðd. í lAiiaðarmauna* liúsinu. Toliid á múti iiöntunum í afgreiðslu Ésaíoldar. Sli tllir sfiislf aj klæðnm og kjölaejnum, ábreiðnm, jóðurtauum, lérejti 0« baðmullarðúkum frá íflflsrs, Torni 7, Svcnborg, Ðaiimaii Tomct 7. vönðuðustu vörur. I ofl luskur teknar í skiftuin. Húfur fyrir fullorðna og börn. Stórt úrval nýkomið. STURLA JÓNSSON. Siifur-sportfesti meðsign- eti, á það grafið S. Johannesson, hefir tapast á götum bæarins eða á bas- arnum hjá Thomsen. Finnandi beðinn að skila festinni á * - afgreiðslu Þjóðólfs gegn fundarlaunum Nr.l er Vindla- og Tóbaksbúðin á Hótel ísland, hvað snertir útlit, umgengni, vörugæði, fjölbreytni og — Veró. Þetta er eklvi »auglýsingaskrum«, en virkilegur sannleikur. komið og reynió. Virðingarfylst íj. ýt. fjelðsteð. Skautar eru seldir frá í dag með ÍO—30% aíslætti. Liverpool. Nærfatnaður, stórt úrval, nýkomið með »Ceres«. Sfurla <Jónsson. góðu og ódýru komin aftar. Sturla Jónsson. í 'Völu.xid.i vil eg kaupa nú þegar. Jóh. Jðhannesson, Lnu{s;aveg; ÍO. Hveiti af beslu tegund, Rúg-mj öl, Caffi. er selt með niðursettu verði í Liverpool. PíDíijaliiiiir, stórt úrval. Sturla Jónsson. Haframjöl uwnmm^HUH er nú um tíma hvergi ódýrara en hjá c7cs SZimsen. Speglar ódýrir. Slurla Jónsson. JLíBurn eru nýkomin í fjölbreyttu úrvali. Jónatan Þorsteinsson. Silldtau margar tegundir. Sfuría dónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.