Þjóðólfur - 25.11.1910, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 25.11.1910, Blaðsíða 1
62. árg. Reykjavík, Föstudaginn 25. Nóvember 1910. JS 50 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : BOGI BRYNJÓLFSSON ♦ ^ yfirréttarmálafiutningsmaður ♦ ^ Austurstræti 3. J ♦ Tals. 140. Helma 11 — 12 og 4—5. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ jjjðrn jónsson. Brot úr stjórnmála- og menningarsögu íslands. VIII. Eftirmáli. Hér að framan höfum vér lýst að nokkru hátterni Björns Jónssonar í nokkrum helstu þjóðmálum íslendinga. Því fer þó fjarri, að vér höfum látið allra þeirra mála getið, er mikils hefir þótt um varða, og Björn Jónsson hefir látið til sín taka. Ef tími leyfði og rúm, þá væri hægur nærri að sýna með tilvitnunum úr þeirri lífsins bók, Isafold, hringsól gamla mannsins um þau, með jafn tíðum skoðanaskiftum þeim, er vér höfum sýnt að framan, um þau mál, sem þar eru greind. Til hægra yfirlits þessu framanskráða skal þetta tekið fram: 1. Sltilnaöur. Björn Jónsson var liarðsnúinn skilnaðarandstæðing-ur nm 18!)0, vöflnr ern komnar á liann í því máli lðOGog: 1007. 1008 ógnar Isaf. með skilnaði við Dani og svívirðir þá. 1009 í forseta- förinni heillast B. J. aftur af Dönnm og: andmælir því, að nokkur hngsandi maðnr liér í landi óski skiinaðar við þá. 2. Stjórnarskrár- og sam- bandsmálið. a) Til 1880 er B. J. gallliarður endnr- skoðnnarinnðnr (Benediktssinni), síðnn miðl- nnarmaður, aftur Benediktssinni, þá liálf- ástfaiigiiin í Iiiiigsályktiiiiartillöguimi 1805. 1806 fjandskapast hann við Ynltyskuna. 1897—1001 elskar hann hanaafölln lijarta. 1902—1903 er hann eindrcgriiin Albirt- íngnr. 1004—1906 sér liann »meingalla« og »þverbresti« á Albirtunni (o: núgild- andi stjórnarskrá). 1007—1908 fylgdi hann Blndiimaiinaávarpinii, 1908—1909 persónu- sambandi, og 1000—1010 stendur hann á Albirtnnni, enda er nú Albirtustjórn hér á lnndi, eins og kunniigt er. b) Búseta ráðgjnfnns. 1885 telur B. J. þnð einskis nytt, þó að ráðgjafl húsettur i Höfn skytist hlngað einu sinni nnnnð- hvort ár, en héldi áfram að vcra búsettur I»ar. Sömu skoðunar er hann enn 1896, og er fágætt, að þessi maður linft ekki breytt skoðun á sama máli á lieiliiin ára- tngi. En engiii ósköp standa lcngi. 1897 á valtyski ráðgjaflnn, sem verða átti bú- settur í Höfn og skjótnst hingað annað- hvort ár, að inna nf hendl öll hngsnnleg afrek fyrir landið. 1901 væntir hann þess, að Danir miinu ekki láta ginnast af hrekk- visum mönnnm hérlendum til þess nð lialda það, að vér viljum hnfa ráðgjafa búsettan liér lieimn, scm nðnllega verði hlaiipasendill miili Danmerknr og íslands, er þnril að fara þangnð hvenær sem kon- ungur þurfl að gefa út embættisbróf. 1902 er búscta ráðgjafans hér heima orð- inn kostur, svo framarloga sem hagsmunum vorum f Höfn verði borgið með lienni. ♦♦♦-♦•♦-♦•♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Gísli Sveinsson ♦ ♦ & Yigfús Einarssonj ♦ yfirdómslögmenn. ♦ 4 Skrifstofutími IH/a—I og 5—6. 4 ♦ ♦ ▲ þingholtsstræti 19. Talsimi 263. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kenning og breytni B. J. hefir í þessu máli farið aðdáanlega saman. Síðan hann gerðist ráðherra, hefir hann sýnilega unað betur hag sínum með „þjóð við Eyrar- sund“ en hér heima, og allir vita, hversu vel hagsmunum vorum hefir verið borgið þar síðan hann tók við vöidum. Þykir mönnum sem skútuna hafi rekið nokkru nær Danmörku en áður var, enda eigi von, að „hjáleigan" fjarlægist „höfuðbólið", meðan Björn Jónsson er „skrifaður" í „hjáleigunni", en dvelst og „vinnur" á „höfuðbólinu". c) Ríkisráðssetan og sérmálin. Til 1897 vill hanu alls ekki láta bera sérmál vor npp í ríkisráði Dana; frá 1897—1904 telnr liann það ágætt, og er því bæði fylgis- maður Valtýsku og Albirtu. 1904 er rík- isráðsseta ráðherrans »moingalli« og »þverhrestnr« i Alhirtnnni, og síðan til 1909. Eftir að B. T- tók ráðherradóm, hefir ekkert heyrst um þennan „meingalla" eða „þverbrest", og allarllkur eru á því, að gamli maðurinn uni sæmilega í rfkisráð- inu, eins og annarsstaðar, þar sem ein- hvern danskan þef er að finna. 3. Þingvallafundir. 1885 og 1888 fær B. J. aldrei snngið Þingvallafiindnm nægilegt lof, og þá er Þingvöllnr vel fallinn til slíkra fundarhalda. 1891, 1895 og 1898 lýsir liann djúpri fyrirlitn- ingu á Þingvallafundum og þykir Þing- völlnr þá alls óliæfur samkomustaður. 1907 gengst hann sjálfur fyrir Þingvallap fundarhaldi og þykir þá slík fundarhöld sama afbragðsvel. 4. Gufuskipakaup landssjóðs. 1895 er B. J. gallharðnr á móti því, að landssjóður leigi eða kanpi eitt skip, en 1909 berst hann með hnúnm og hnefum fyrir því, að landssjóðnr kaupi mörg skip fyrir afarverð. Sami herra bindur landið um ro ára skeið við danskt gufu- skipafélag. 5. Danir. 1889 ervernd Dana oss óiniss- andi, og þá er samband vort vlð Danl þannig vaxið, að vér getum liaft alla vora hentisemi fyrir því. 1905 er þeim lífs- nauðsynlegt að liafa einhverja, er þeir geti svalað stórgikksæði sínn á, og þá taka þeir öfngt í streng og aflægislega, og svona verða þeir altaf, og þetta sjáum vér og flnnum, og því getur aldrei orðið mikið um bræðraþel milli vor og Dana. En samt er eintómur kjánaskapnr að vera að tala nm Danahatur hér á landi. 1906 segir B. J., að Dauir ætli að hafa oss góða með því að gefa þiiigmöiinum vorum að éta. 1907 segir hann, að »hrosshófur- ilMi« vilji löngnm gægjast frain hjá »hræðr- nm vorum«, þrátt fyrir alt bræðraþels- hjal þingmaiinaheimboð og, konungsfagn- að. 1908 segist B. J. ekki bcra hrigður á bræðraþel Dana við oss, enda þó að það sé glögt. að þeir vilja innlima Island. Sama ár ætla Danir að svíkja oss og blekkja jlíagnus Sigurðsson yfirréttarmálaflutningsmaður, Aðalstræti 18. Venjulega heima kl. 10—II f. h. og 5—6 e. h, Talsími 124. með Uppkastinn, eftir því sem B. J. segir, og þá liöfnm vér ekki nema bölvun af vcrndarkáki Dana, enda er Danmörk rúsínusteinn, sem hrekkur ofan í eitthvert stórveldið áðnr eu minst vonnm varir, og Danmörk er að verða kartnögl á litlu tá mennlngarinnar. Samt segir B. J., að cinskis kala til Dana kenni í stjónumála- haráttu vorri, enda ernm vér svo mikið þjóðkríli, og 1910 eru gerðir kynslóðar þeirrar, er nú er uppi í Danmörku, þrátt fyrir alt, mikln fremur góðvildarlegar en liitt, ef rétt ern metnar og af fullum skilningi, enda er lijalið um Danaliatur liér á landi í einu orði hégómi, segir B. J. Satt mun það, að ekki mun Danahatur B. J. hafa verið rætið, þó að Isaf. hafi stundum talað digurbarkalega í garð Dana. „Hjáleigubændur" hafa löngum kiknað 1 hnjáliðunum fraromi fyrir herragarðseig- endum. 6. Mannlýslngar. Vér höfum nefnt nokkra menn, sem Björn Jónsson hefir eftir atvikuin þurft að ausa auri, og sýna þær iýsingar B. J. á mönnum þess- um eigi hvað síst, hversu gjarnt honum hefur verið að láta undan tilfinningum sínum, og gjarnt til að hlaupa í gönur, því að oftast hafa menn orðið ágætir hjá honum, þótt óalandi og óferjandi væru áður, jafnskjótt sem svo hefir atvikast, að hann hefur orðið þeirra megin í skoðun- um sínum. Það hefur ekki verið sakir efnisskorts, að vér höfum ekki greint meðferð hans á fleirum mönnum, heldur af því að vér ætlum, að ummæli hans um þessa tjóra framantöldu menn séu nægi- leg sýnishorn ritsnildar, stillingar og skap- lyndis gamla mannsins yfir höfuð Stilling B. J. og staðfesta, greind og glöggskygni, hefir ekki vaxið með árunum. Það þykir nú sannreynt, jafnt vinum hans sem óvinum, að best og skýrast han skap- brestir hans komið fram í ráðherradómi hans. Enginn maður hefur rétt til að segja það, að B. J. hafi skift um skoðun gegn betri vitund, en hitt hafa menn rétt til að staðhæfa, að skoðanaskifti hans og stefnuleysi og ósamræmi milli orða og gerða hljóti að stafa annaðhvort af ístöðu- leysi, eða af því að hann hefur ekki get- að skapað sér grundvallaða skoðun á mál- efninu, hvort sem það hefir verið afgreind- arskorti eða tímaskorti, eða af öllu þessu 1 senn. Enda má nú óhætt fullyrða að allir eigi síður vinir hans og flokksmenn en óvinir hans og andstæðingar, óski þess, að hann láti nú sem fyrst af völd- Um, hinir fyrtöldu af því, að þeir vilja firra hann og flokkinn frekari vítum en orðið hafa, og hinir síðartöldu at þvi, að þeir vilja firra landið frekara tjóni af stjórnglöpum hans en það hefir þegar orðið að þola. SvQÍnn cB/crnsson yfirdómslögmaður. Hafnaretræti 16. (á sama staö sem fyr). Talsimi 202. Skri/stofutími 9—2 og 4—6. Hittist venjulega sjál/urll—12 og 4—5. + Dr. Jónas Jónassen fyrv. landlæknir lést á heimili sínu hér í bænum 22. þ. m. Hann var fæddur 18. Agúst 1840 £ Reykjavík, og voru foreldrar hans Þórð- ur Jónassen síðar dómstjóri landsyfirrétt- arins, og konu hans Soffíu Dorotheu, dóttur Rasmus Lynge kaupmanns á Ak- ureyri. Hann útskrifaðist úr Reykjavíkur lærða skóla 1860 með 1. eink. og 1866 tók hann próf í læknisfræði við Kaupmánna- hafnarháskóla oð 2. eink, betri. Skipað- ur 3. Ág. 1868 aðstoðarmaður dr. Jóns Hjaltalíns landlæknis og læknir við sjúkra- húsið í Reykjavík. Veitt Reykjavíkur- hérað 21. Febr. 1876. Þjónaði landlækn- isembætinu eftir lát dr. Jóns Hjaltalíns rúmt ár, og síðan þá H. J. G. Schier- beck lét af því embætti, fékk veitingu fyrir því 7. Nóy. 1895; og þjónaði því til þess að hann fékk iausn 19. Júlí 1906. Hann varð doktor við Kaupmanna- hafnarháskóla 30. Júní 1882 fyrir ritgerð um sullaveiki. 30. Nóv. 1871 kvongaðist hann Þór- unni dóttur Péturs Havsteens amtmanns og fyrstu konu hans Guðrúnar Hannes- dóttur próf. á Innra-Hólmi Stephensens, og lifir hún mann sinn. Einkabarn þeirra hjóna er Sofffa kona Eggerts Claessens málaflutningsmanns. Dr. J. Jónassen rækti embætti sittmeð alúð og dugnaði og naut almennings vin- sældar og var sérstaklega mjög hjálpsam- ur og tók oft og tíðum ekkert fyrir lækn- ishjalp sína, þegar fátækir menn áttu hlUt að máli. Hann lét sér mjög ant um, að útbreiða læknisfræðina og ritaði »Lækn- ingabók*, sem mun hafa komið mörgum manni vel. Auk þess gaf hann út »Vasa- kver« handa konum, og »Hjálp í við- lögum« og fleiri rit. Hann var og einn af útgefendum tfmaritsins »Eirs«(Rv. 1899 —1900). í Tlmarit Bókmentafélagsins 1890 ritaði hann fróðlega og ítarlega ritgerð uro læknaskipunina á Islandi. Hann sat á alþingi 1886—1891 sem þingmaður Reykvíkinga, en síðar 1899— 1903 sem konungkjörinn. Hann varð r. af dbr. 29. Mars 1893, dbrm. 12. Júní 1906 og kommandör af 2. fl. 31. Júlí s. á. 1897 varð hann riddari af heiðurs- fylkingu Frakka. Skilnaður. Á Landvarnarfundi í kvöid er skilnaðarmál til umræðu, og er mikil umræða manna um það, hvort það muni vera skilnaður íslendinga við Dani, eða skilnaður Landvarnar við þá innlimunar- Birnina.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.