Þjóðólfur - 24.02.1911, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 24.02.1911, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR. 3i 29. Fátækramál. Breytingar var óskað á 77. gr. fátækra- laganna á 4. fundi. 30. Heilbrigðismál. Sérstakt læknishérað vildi 5. fundur láta gera Akra-, Lýtingsstaða- og Seilu- hreppa með læknissetri nálægt Reykjum. Sami fundur var hlyntur því, að læknar verði kosnir af héraðsbúurn. 31. Ráðherraeftirlaun vildi 4. fundur láta afnema tafarlaust. 32. Seta ráðherra erlendis. A 3. fundi var samþykt með öllitm þorra atkvæða gegn 3 svohlj. tillaga : »Fundurinn lætur í ljósi óánægju sína vegna hinnar löngu dvalar ráðherra er- lendis, sérstaklega nú rétt fyrir þingtlm- ann, er áhugamál þjóðarinnar ættu að vera f undirbúningic. ekki nái nokkurri átt, að lög þau um bann á aðflutningi áfengra drykkja, er síðasta alþingi samþykti, verði úr gildi feld«. Tillaga þessi var feld með 10 at- kv. gegn 10. 6. Eftirlaunamálið. I því var þessi tiilaga borin upp: »Fundurinn skorar á alþingi, að afnema eftirlaun allra embættismanna. og þó sér- staklega eftirlaun ráðherra. Jafnframt telur hann rjett, að lögskipa öllum em- bættismönnum að tryggja líf sitt og leggja 1 eftirlaunasjóð, sem þeir geti notið styrks úr 1 ellinni«. Samþ. með 19 samhlj. 7. Viöskiftaráðanauts- s t a ð a n. í því máli kom fram þessi tillaga: sFundurinn telur rétt, að fellaniður fjár- veitingu til viðskiftaráðanauta«. Samþ. með 17 móti 2. Extra-fínt og' g'ott norðlenskt S altk j ö t (sykursaltað, frá Grund í Eyjafirði), kom nú með Vestu og verður selt þessu verði: í heilum tunnum 25 aura pundið (auk tunnu). í minst 25 pundum 26 » » í minni vigt .... 27 » » Allir, sem reynt hafa, lúka sjerstöku lofsorði á þetta kjöt Talsíinl 140. Ilverfisg-ötu 12. Fundargerð. 8. Febrúar árið 1911 var haldinn þing- málafundur að Grund 1 Skorradal. A fundinum voru mættir um 20 kjósendur úr Andakíls-, Skorradals- og Llindareykja- hreppi. Fundarstjóri var kodnn Guð- muridur Guðmundsson á Indriðastöðum og skrifari Páll Zóphóníasson á Hvann- eyri. Þetta gerðist á fundinum. 1. Sambandsmálið. Eftir allftarlegar umræður var þessi til- laga borin upp: nFundurinn lýsir óanægju sinni á því, að stjórn og þing ekki vildi aðhyllast sambandslagafrumvarpið með þeim breytingum, sem minnihlutinn gerði á því á siðasta þingi«. Till. var samþ. með 15 móti 3. Önnur tillaga kom fram svohljóðandi : »Fundurinn alítur þó að eftir atvikum muni ekki vera heppilegt að hreyfa sam- bandsmálinu á næsta þingi«. Samþykt með 19 samhlj. atkv. 2. Bankamálið. Með 18 samhlj. atkv. var þessi tiilaga samþ.: »Fundurinn iý-ir yfir þeirri skoð- un, að hyggilegast sé, að banka stjörar hafi ekki þingmensku á hendis. 3. Stjórnarskrármálið. Eftir alllangar og ftarlegar umræðtir kom fram þessi tillaga : »Fundurinn skorar á alþingi, / ag taka stjórnarskrár- malið til umraeöu a næsta þingi og þá nieðal annars sjá urn, að f þeim breyting- um, sem gerðar verði felist: 1. Að konungtir hætti ag kveða menn til þingsetu. Smþ. með 20 atkv. 2. Að fslensk mál sétl ekki borin upp í rfkiráði Dana. Sinþ. með 19. 3. Að það að minsta kosti sé heim- ilað með lögnm, að veita konum kosn- ingarrétt og kjörgengi til alþingis. Samþ. með 15 : 3. 4 Að kosningarré'tur til alþingis sé miðaður við 21 árs aldur í stað 25 ára, eins og nú er. Till. feld með I4móti 1. 5. Að kjörgengi til alþingis sé miðað við 25 ára aldur í stað 30 ara. Tillagan feld með 14 samhlj. atkv. 4. Skattamálið. Eftir nokkrar umræður var þessi til- laga borin upp: »Fundurinn lýsir þvf yfir, að hann telur ekki heppilegt, að skattamálinu sé ráðið til lykta á næsta aiþingi, þar eð hann telur þjóðina hafa ^aft of stuttan tírna til að hugsa það Vegna annara stórmála sem á dagskrá hafa verið«. Samþ. í e. hlj. 5. B a n n 1 ö g i n. Tillaga frá Stefáni Guðmundssyni: *F",ndirinn 'ýsir vfir þeirri skoðun, að 8. Þingfararkaup. Með samhljóða atkvæðum var samþykt: »Fundurinn skorar á alþingi, að ákveða fast þingfararkaup. 9. Þ e g n s k y 1 d u m á 1 i ð. í einu hljóði var samþykt. »Fundurinn telur ekki heppilegt, að ráða þegnskyldu- málinu til lykta fyr en þjóðin hefur feng- ið að greiða atkvæði um, hvort hún væri þvf hlynt. 10. K i r k j u m á 1. Eftir ítarlegar umræður var þessi til- laga borin upp: »Fundurir,n felur al- þingi að gera sitt ítrasta til að flýta fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju«. Samþ. með 16 móti r. 11. Búnaðarmál. 1. Fundurinn óskar að rjómabúin njóti sama styrks áfram eins og þau hafa haft. Samþ. í einu hlj. 2. Fundurinn óskar, að styrkurinn til Búnaðarfélaganna haldist«. Samþ. f e. hl. 3. Fundurinn telur heppilegt, að lög- boðið sé þrifabað á sauðfé einu sinni á ári. Að hinu leytinu telur hann óþarft, að lögbjóða fjarbaðanir til útrýmingar fjárklaðanum, en rétt að setja menn til að hafa eftirlit með þvf, að þrifabað sé viðhaft og til að útrýma fjárkláðanum, ef hans kynni að verða vart. Samþ. 1 einu hjóði. 4. Tolli á ull er fundurinn algerlega mótfallinn. 12. Samgöngumál. »Fundurinn skorar á alþingi að veita fé til að brúa Hvttá hjá Ferjukoti og Giímsá sern næst þjóðveginum«. Samþ. ( e. hlj. Fieiri mál komu ekki til umræðu. Gudm. Gudmundsson. Páll Zóphóníasson. fundarstj. skrifari. Bæar-íinnáll. Húshruni. Aðfaranótt már.udags brann tobaksbuð Guðm. Gtslasonar a Latigavegi. Þar bjó enginn og eigandi var á skemtun og fundum frá kl. 6 á sunnudaginn. Trúlegt, að brotist hr.fi verið inn um bakgluggann og tekið tó- bak og kveykt slðan 1 viljandi eða óvilj- andi. Söngfélag stúdenta hélt sam- söng hér 18. þ. m. Best féllu áheyrend- unum 1 geð lögin »Liten pilt« Og »Bádn Lát«. Hið síðara hefir Grieg raddsett snildariega. Söngurinn var yfirleitt góður og áheyrendurnir vel ánægðir. Þar var sungið lag eftir Sigfús Einarsson '(Þegar morgunsins geislar ljóma) en ekki tókst það neitt sérlega vel. Aldrei verður það lag alþýðlegt. Mér finst eins og hr. S. E. sé varnnð »ð vemja alþýðlega söng'a. CgcjQrt telaQssen yflrréttarmálaflutmngsiEaöiir. Pósthnsstræti 17. Venjulcga heima kl ro—11 og 4—q. Tals. 16 Hvað er að frétta? Skipstrand. Þýskt botnvörpuskip „Brema“ strandaði aðfaranótt 21. þ. m. á Skógarfjöru undir Eyafjöllum, og; druknuðu 7 rnenn, þar á meðal allir yfirmenn skipsins; en 5 björguð- ust. Skipið er ekki mjög mikið brot- ið. Skip þetta hafði fyrir 2 árum siglt á franskt fiskiskip hér við land, og lenti í ínálum milli útgerðarmann- anna, er endaði með því, að frönsku útgerðarmennirnir urðu að borga 18 þús. mörk í skaðabætur. Laust prestaícall. Grenjað- arstaður, Grenjaðarstaðar-, Ness-, Ein- arsstaða- og Þverár-sóknir. — Veitist frá fardögum 1911. Umsóknartrestur til 10. Aprtl. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ; BOGI BRYNiÓLFSSON ♦ ♦ yfirréttarmálafiutningsmaður J ^ Austurstræti 3. J ♦ Tals. l-ro. Helma 11-12 og 4-5. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ fyrir fullorðna og börn, vetrar- jakkar og $kiriahúfur og ^úar, stórt úrval, selt afar-ódýrt. Síuría <3ónsson. <3toRRur íbúdarhús kaupi eg tiú hvar sem þau eru í bœnum. Yfirfrakkar af öllum stærðum, og selst óvanalega ódýrt. ]ih. ]6hannesson. Laugaveg 19. i m (svartar) fyrir karla og konur, mjög ódýrar. Síuría Sonsscn. Sfuría Sónsson. °g Leirvara, seld með miklum afslætti, Síurla Sónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.