Þjóðólfur - 29.09.1911, Blaðsíða 4
144
ÞJ OÐOLFUk.
jKlaeicvjever €5eling, Viborg Danmark
sender Portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun
finulds Ceviotsklæde til en fiot J >;irnoltj ol«% for kun 8 Kr. 85
Öre, eller 5 Al. 2 Al. bred sort, inkblaa, graanistret Renulds Stof til
en solit og- smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 Öre.
Ingen Resiko! Kan ombyttes eller tilbagetages. — Uld köbes 65
Öre Pd., strikkede Klude 25 Öre Pd.
flokki, hversu góð og hvít sem hún
kann að vera, og má aldrei blanda
henni saman við vorullina.
Onnur . flokkun, er til mála gæti
komið og sem einn mikilsmetandi
ullarkaupmaður lagði fyrst til, erjeg
átti tal við hann, var að flokka fyrsta
flokkinn í tvent, langa og stutta ull.
Á þeim er mikill verðmunur, því
langa ullin er notuð í fatnaði og önn-
ur betri efni, en hin í þau lakari.
Um þetta átti jeg tal við annan
uílarnotanda, og sagði hann, að með
hag ullareiganda fyrir augum, þá
legði hann til, að löng og stutt ull
væri höfð saman óaðgreind, því verð-
munur milli þeirra væri mjög svo
mikill; cn ef þær væru hafðar sam-
an, þá fengist hlutfallsiega hærra
verð, því við kembinguna blandast
mikið af stuttu ullinni saman við þá
lengri, svo ullin verður þar af leið-
andi að meiri notum og kaupandinn
getur greitt hærra verð.
Þessar ástæður virðast vera auð-
skildar, enda voru allir sammála um
flokkunina, og ullarkaupmaður sá, er
fyrst stakk upp á að aðgreina langa
og stutta öll, fjell frá því og ritaði
mjer brjef, til þess að leiðrjetta þau
fyiri ummæli sín.
Hvert á að senda ullina?
Þegar spurt er að því, hvert eigi
að senda ullina, þá er því fljótsvarað.
Það á að senda hana beint til Ame-
ríku (Boston).
Hvers vegna?
Vegna þess, að ullin er mest not-
uð þar, og óþarfi að láta Englend-
inga, Dani eða Þjóðverja, vera milli-
liði vora í þeim efnum, svo sem
nú er.
Þeim mun færri milliliðir, þeim
mun meiri hagnaður.
En er það kleyft?
Um það átti jeg tal við kaupmenn
í Boston og New-York, og töldu
þeir engin vandkvæði á því.
Norðmenn tíðka nú mjög slfkan
flutning á ýmsum vörum, og að
vestan væri hægt að flytja hingað
hveiti o. fl., er nægði í skipsfarm.
Skip þetta ætti að koma á t. d. 4
hafnir hjer á landi. Þar ætti ullin
að vera íekin og flutt vestur.
Best væri að selja ullina þar á
uppboði, þó ekki aila í einu; ætti
þar áf leiðandi að geyma hana þar
í vörugeymsluhúsi til söludags.
Tillögur
mínar verða því í stuttu máli þessar :
1. að komið sje upp þvottahúsum
og ullin þvegin svo vel, að í
henni verði helst sem næst iO°/o
af óhreinindum (að ekki sje far-
ið nær lágmarkinu fyrst á með-
an reynsla er að fást);
2. að þvottahús þessi starfl undir
opinberu eftirliti;
3. að ullin sje flokkuð í þrjá flokka,
eins og tekið er fram undir
flokkuninni;
4. að haustull sje öll aðskilin;
5. að ullin verði flutt hjeðan beina
leið til Boston.
verða afhent skrásettum stúdentum
mánudaginn 2. október, kl. 1 e. h.
í stóra kenslusalnum vinstramegin.
Reykjavík 25. sept. 1911.
Hdskólarddid.
Landafræöi, Mannkynssaga.
íslandskort það, er fylgja átti
landafræði Karls Finnbogasonar, 2.
útg., kemur með Ceres í næstu viku
og verður sent með næstu skipum
og póstum til bóksala um land alt
og skólastjóra þeirra og kennara, sem
landafræðina hafa fengið frá útgef-
anda. íslandskort þettá er bæði
stærra og fullkómnara en kort það,
er fylgdi fyrstu útgáfu landafræðinnar.
Með sama skipi koma og sögu-
kort — með íslenskum nöfnum — til
notkunar við lestur mannkynssögunnar.
Kort þessi verða og seld sjerstak-
lega, en mjög ódýr.
Guðm. Gamaliekson.
gjagr" Kaupendnr blaðsins, sem
haf'a bústaðaskifti, eru beðnir að
tilkynna af'greiðslumanni það sem
fyrst, svo að þeir geti fengið
blaðið skilvíslega.
Heiðraðir kaupendur blaðs-
ins fjær og nær, sem kunna að
hafa fengið — eða fá blaðið fram-
vegis — með vanskilum, eru vin-
samlegast beðnir að tilkynna af-
greíðslumanni sem fyrst hvaða
tölublað þá vantar, og skal þá
bætt úr því svo fljótt sem unt er.
Rilstjóra ,,Þjódólfs“ er að
hitta í Bergstaðastrœti 9
Hittist venjulega heima kl.
12--1 á hddegi.
Ccjgert &laessen
P6«thá8str»ti 17. Venjulega heima kl.
10—xi og 4—5. Tals. 16.
Ág’ætur starfl.
Sérhver ætti að reyna að nota tækifærið
til þess að græða mikið fé með því að selja
vörur eftir stóru myndaverðskránni minni
sem er 112 blaðsíður að stærð; þar eru
hjólhestar, hjólhestahlutar, úr, úrfestar, næl-
ur, hljóðfæri, járnvörur, glysvarningur, vindl-
ar, sápur, leðurvörur og álnavörur. 50%
ágóði. Einstaklega lágt verð. Verulega
fyrsta flokks vörur. Verðskrá og upplýsing
ar ókeypis og burðargjaldslaust.
Chr. Hansen.
Enghaveplads 14. Köbenhavn
• Írfisfi fuiidin. Vitja má á
Vesturgötu 21.
Stór
ÚTSALA.
Allskonar Vefnaðarvara verður
seld með óvanalega lágu verði.
Einnig tilMinn fatnaður.
Mörg hundruð nylcoíniii.
Skófatnaður,
Regnkápur o. m. fl.
lOHOs alsláttnr,
Sturla Jonsson.
R eykj avík.
III 111
Gerið vður að venju
er þjer þurfið að kaupa bækur, að ganga rakleitt inn
i Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verslunin gerir
sjer far um að láta engan leita þangað árangurslansi að
íslenskum bókum, sem fáanlegar eru á bókamarkaðinum.
I’ar fást og allar skólanauðsynjar. '
gókaverslun Sigjúsar €ymunðssonar.
I
Skilur á klukkust. {;; mo - l brúttóverð.
I260 . . 200 — ]
Hvers vegna greiða hátt verð fyrir
Skilvíndur, þegar vér getum boðið yður
Prímus-skilvinduna
I
okkar fyrir ofanritað afarlága verð?
Besta og þó ódýrasta skilvinda á heims-
markaðinum. Auðtekin sundur, auðhreinsuð
og auðvarðveitt.
Hlotið verðlaun hvarvetna á sýningum.
Biðjið um verðskrá. Umboðsmaður Möllers Enke, Köbenhavn.
a|b B, A, Hjorth & Co,
Stockholm (Sverige),
m
I
I
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Árni E*d,lsson,
Prentsmiðjan Gutenbreg.