Þjóðólfur - 04.05.1917, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 04.05.1917, Blaðsíða 2
30 Þjoðolfur 3. gi. Fræðslusjóðurinn sknl ávaxt.nst í Aðaldeild Söfnunarsjóðs íslands ög skal leggja fó hans þar inn með þeim skilmálum, að allir vextir leggist við hófuðstólinn til 1. jan. 1927, nema sköli verði stofnaður fyrir hreppinn (hvort. heldur einan eða í samlögum við næstu hreppa) fyrir þann tíma, — en frá þeim tíma, hvorurn sem er, falli árlega til útborgunar til stjórnar Fræðslusjóðsins bæði 2 V2 °/0 um árið af innlögum og einnig helmingur þess, sem árs. vextirnir eru þar framyfir, en hinn helmiugurinn leggist áilega við höfuðstóiínn. - Tilkynna skal st.jótn Fiæðslu- sjóðsins Söfnunarsjóði íslands í ábyrgðaibréfi, ef skóli er stofnað- ur á næstu 10 árum, fiáifu ári 'fyr en vextir í tiletni af því faili tii útborgunar. 4. gr. Þeim vöxtum Fræðslu- sjóðsing, sem árlega faila til út- borgunar, úthlutar stjóin hans: 1. sem námsstyrk til fátækra barna og ungiinga í Gnúpi verjahreppi, með tilliti til ákvæða nefnds gjafabréfs. 2. sem styrk til skólahalds fyrir Gnúpaverjahrepp. 3. sem styrk til hverskonar náms innanlands eða utanlands, ungum og efnilegum mönm um, er átt hafa heimili í Gnúpverjahreppi síðustu 5 ár- in áður en þeim er veittur styrkurinn. Sama gildir og þótt þeir menn, sakir nárns, hafi talist til heimilis eitt eða fleiri ár utan hreppsins, hafl þeir næstu 5 árin á undan þeim námsárum verið til heimiiis í hreppnum. 5. gr. Hver sá er sækja vili um styik úr Fi'æðslnsjóðnóm, skal hafa sótt um það skriflega til stjórnar sjóðsins fyrir 1. fehr. það ár, (sem óskað er eftif að fá styrkinn börgaðan, og skal j.á nákvæmlega tiltekið t.il hvers nota skuli styrkinn. 6. gr. Stjórn Fiæðstusjöðsins hafa á hóndi 5 menn: hrepps- nefnd Gnúpverjahrepps, eða 3 úr henni er hún sjaff kýs, ef lrún er skipuð fieirum mönnum, 1 maður kosinn til 3 ára í senn á sarna tíma og sama hátt sem hrepps> nefndarmenn eiu kosnir, og sókrn arprestur þess prestakails, sem Gnúpverjaiireppur, eða meiri hluti hans tilheyrir. Eigi presturinn sæti í hreppsneínd, kýs hrepps- nofndin mann í hans stað tii 3 ára í senn. Stjórri sjóðsins kýs sór forrnann t.il 3 ára, og á fundum hennar gæður afl atkvæða í öllutri málum. 7. gr. Keikningsár sjóðsms skal vera almanaksárið, skulu reikniiig- arnir', bókfærðir, og annaðhvórt ár, er ártalið er deilanlegt með 2, birtir í Bdeiid Stjórnartíðindanna eða Lögbirtingablaðinu. í reikn ingunum skulu þeir menn nafn- greindir, er styrks hafa nóiið af sjóðöum, og tii hverskonar nárns þeir hafa verið styrktir. Reikm ingarnir sóu endurskoðaðir af 2 mönnum, er til þess séu kjörnir á sama tima og sama hát.t sem gildir nm hreppsnefndarkosningu. 8. gr. Eft.ir að 50 ár eru liðin frá stofnun sjóðsins, má endur- skoða og breyta 4. og 5. gr. eftir því setri kröfur tíiffans kunna að iieimta. 9. gr. Sjóðurinn er stofnaður 31. desember 1916. Legst fé hans inn í Söfnunarsjóðinn jafnóði uin og það losnar: við útdrátt barikavaxtabréfa og greiðslu skuld* ar. Með vexti af því fé sjóðsins, sem á hverjum tírriá er óinniagt í Söfnunarsjóð, fer á sama hátt og vexti þar, sbr. 3. gr. Þangað til næst fer fram hrepps- nefndarkosning, skal maður eða menn kosnir í stjórn sjóðsins á almennum hreppsfundi, sömuleiðis enduiákoðendur. 10. gr. Leita skal konuuglegr- ar staðfestingar á Skipulagsskrá þessari, og verði henni breytt, sbr. 8. gr., skal fá að nýju kon- ungsstaðfestingu á henni. Hreppsnefnd Gnúpvérjahrepps, 15. des. 1916. Ól. 7. Briem. Gesiwr Einarsson. Jóhann Kolbeinsson. Fundahöld við Þjórsárbrú. 25. apríl síðasti. hélt Sláturfé’ lag Suðurlands-deildar fulltrúafund að F’jótsártúni, fyrir Arness' og Rangái'vallasýslur. Fulltrúar mættu frá flostum deildum féiagsins. Af eftirstöðvum fjáiv.erðs frá síðastl. hausti voru nú greiddir 3/s- Wutar, en jafnframt ákveðið ef kjöt það, sem nú er óseit (Víkur kjötið) seldist, með hagnaði fram yfir það sem nú er áætiað, þá verði bætt upp viðskifti þeirra sem verzluðu þ. á. við félagið. A furidinum voru samþykt ný lög fyrir félagið, en hæpið er að þau verði vinsælli en lögin er nú giida, enda eru mörg ákvæði þeirra ófijálsleg og þvingandi, en hvort þau brjóta bág við iandsiög skal Iátið óságt. Samþykt var ðskórnn til sfjórni ar félagsins, að kjósa, þá menn í framkváemdarnefnd félagsins, með framkvæmdarstjóra, sem væru framleiðendur, og á það vist að skiijast þannig, að framkvæmdar- nefnd sú sem nú er, þykir ekki sem bezt hnlda uppi verði franr leiðenda, enda eru til yfirlýsingar þess'efnis, að svo sé ekki. Sama dag héit Smjörbúasam- band Suðurlaud fund á sama stað. Var stjórn Sambandsins falið að leita samninga við iandsstjórnina ui.ii liámark á smjörverði, sem nú et ákveðið óhæfilega lagt. Enda komu fram margar yfniýsingir þess efms, að bændur inyndu ab irent ekki færa frá, ef smjörverð yrði ekki hækkað upp í 4 kr. pr. kg. eða ieyfður útflutningm srnjörs t.il Bretiands oins og fyr. Smjör verðið í Englandi e*r nú geysi hátt. Smjöibúiii vantar salt og pappír, en vonandi fást þær vönu fluttar, máske fíá Ameriku ef engar ferð ir vetða milli Englands og Islands í sumar. ■-------------wnfr- . ■Jón Jónsson. T dagblaðið „Vísii “ ritar oft maður nokkur að nufni Jón Jóns son. Sérstaklega litar hann um ýmsat' dýrtíðarráðstáfanir og dreg- ur enga dul á að hann ber hag þjóðarinnar fytir brjósti, en þ<> séistaklega daglaunamanna og þeirra stétta sem ekki eru fiam leiðendur. Við þá er honum f>em ur iila. Sagt er að Jón þessi Jónsson eigi nókkuð skilt við Ar- nesinga og sé nýkjörinn i eina helztu tiúnaðárstöðu fyrir þá, en um það skal ekkert fullyrt. Hér fer á eftir sýnishorn af ritsmíðum J. J. og er það grein sem ,,Vísir“ flutti 21. matz s. 1. Er hún hér prentuð vegna þess, að fáir sveitamenn sjá „Vísir" en fróðiegt fyrir bændur að kvnna sér rithátt þessa merka höfundar og tiilögur hans. Greinirt heitir Viðbitsskortur og hljóðar þannig : „Smjörlíki er nú orðið ófáanlegt hér í bænum og íslenzkt smjör er sama sem ófáanlcgt. Eu smjör myndi lítið bæta úr viðbitisskortinum, fyrir allau álmcnning, þegar verðið á því er kom- ið. upp í 2 kr. pundið — eða meira. En hvað befir orðið um allan mör- inn frá haustinu? Voru ekki samþykt lög á síðasta reglulegu þíngi um ut- flutningsbann á raör og tólg? Og hefir þeim þá alls ekki verið framfylgt? Það er mjög alvarlcgt mál sem bér er um að ræða, það, bvort landið sé að verða feitmetislaust. Einkanlega er það alvarlegt fyrir bæjabúa, sem hafa litla og lélega mjólk. Það er því fuil- komin nauðsyn á því að því sé gaunn ur gefinn og reynt að bæta úr því þegar í stað. Hað er nú orðið of seint að koma í veg fyrir útflutning á mör og tólg. Ef ekki er unt að fá íeitmeti frá öðr- um löndum, verður að athuga live niiklar birgðir eru til í landinu. Hað er sem sé áreiðanlegt, að tölu- verðar smjöriíkisbirgðir eru til. En þær fást ekki. Hær eru i eigu ein1 stakra manna, sem hafa haft ráð á að birgja sig upp, ef til vill óþarflega vel, að minsta kosti i samanburði við þá. scm ekkert hafa, og þær eru í vörzl- um kaupmanna iofaðar binum og þessum. Það er mál manna, að á skýrslum þeim, sem kaupmenn hafi gefið lands- stjórninni um birgðir sinar af nauð- synjavörum, sé okki getið þeirra birgða, setn pegar liafa verið seldar eða lofað' ar, þó þær séu enn í vÖrslum þeirra. Þess var heldur ekki að vænta, cf ekki hefir beint verið krafist slíkra skýrslna. Stjórnin verður því að krefjast skýrslna á ný, eða öllu heidur að láta skoða birgðir kauj'ma.naa og jafnvel eins ,akra manna sem líkur evu til að hafi birgi. sig upp. Og ef stjórnin s§r ekki neina leið í aðra, tíl að afla feitmitis, verður hún. j að taka ailar slíl.ar b rgðir, alstaóar já j landinu, eignarrámi, og útbýta þeim siðan til almeinings í ákveðuutx skömtum. Sérstakléga ber ;ið gæta þess, að bæírnir verði ekki feitmetislausir. Bændur geta al'lir framleitt nóg við- bit banda sér. en það viðbit getur atl- ur almenningur í baijuiium ekki keypt. Og ef alt aðfengið viðbit verður tekið af bændum, þá nnm það reynast ör' uggasta ráðið til þess að fá þá til að „færa frá“. Þess ber líka að gæta, að viðbits' leysið vofir yíir, okki að eins nú, iieldi ur einnig í sumar og næsta vetur. Það hefir verið bannað að flytja út, smjör, og ætti því að visnt að verða nægilegt viðbit í landinu í. surnar — ef bæudur hættu ekki að framleiða smjör til sölu. Það er verið að skora á bændur að færa frá. — En slíkar áskoranir eru gagnslausar. Þær verða því að eins teknar til greiiia, a,ð bændur sjái sér hag í því. Eu ef gert er ráð fyrir því, að siujöi'fratnltiðfelan vaxi mikið við aímennar fráfærur, þá má líka gera ráð fyrir að smjörverðið lækki, um sumartímann að minsta kosti. Það mun bændum þykja litt fýsilegt. Eina áskorunin sem dugir í þessu efni, eru 1 ö g, sem íyr>rskipi íráfærur. Og er þó nokkuð vafasarut að það stoð' aði nokkuð. Það er meinlegt, hve sein öll stjórn- arvöld eru til þess að taka í taumana i slíkum máluni. Það er_Jyrirhyggjau sem er af svo skornum skamti. En einstaklingarnir kvarta ekki fyr on í ótíma er koiriið. Þó er iangt síðan það var altalað hór í bænum, að lands- stjórnin hefði látið taka smjörlíkis- birgðu- IHá. kaupmönnum, í . því skyni að úthlull þeim til almennings. Svo sjálfsögð hefir sú ráðstöfun verið talin — af öllum öðrum. en stjórninni. En vonandi er að það verði ekki látið dragast lengi úr þessu’". Búi. Farigelsisdómur fyrir meiðyrði. Nýlega er fallinrt dómur í gesta' rétti Arnessýsiu í máli’því er Sig' urður Olafsson, fyrverandi sýslu- ntaður, höfðuði gegn Birni Gísia-i syni, áður í Gaulverjabæ, nú á Ásgautsstöðum, fyrir iliyrði og ærumeiðingar í greinum eftir hann í Lögréttu vorið 1915. Dómsúr- slitin urðu þau, að stefndi Björn Gíslason, var dæmdur í þrigyja mánaða einfalt fangelsi. 30 kr. sekt fytir ósæmilegan rithátt og málskostnað, en hin átöldu um- ntæli voiu dætnd dauð og ómerk. Dóminum hefir verið áfrýjað. --... . .....—. Sisfíupsvígsla. Sunnudaginn 22. aprílmánaðar íór fram bisfeupsvígsla i dómkirkji unni í Reykjavík og vtgði þá vígslubiskup Valdimar Biiem pró- fessor Jón Helgason til biskups yfir Islnndi. Viðstaddir voru 20 prestar hempitkiæddir, helstu em. bættismenn iandsins og konsúlar erlendra ríkja. Það kom í ijös við þet.ta tæki færi stm oftar, að dón kitki.in et of lílii, encia ei shkt, c tgin furðu, þar s-tni hún er bygð 1848, ea allur itroski bæjarins e • frá r íðustu áiatugum. M,klu fleiri uríiu fiá að sn ía en inn komunt. Og þe r sert: f-á urðu ið snúa roietu tif mikla, því að vígslua.höínin vsr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.