Þjóðólfur - 04.05.1917, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.05.1917, Blaðsíða 3
Þjoðolfur 31 bæði háfcíðleg og ánægjuleg. Lýsti vígslumii Skúli prófastur Skúiason í Odda og las upp æfisöguágrip hins nýja biskups, því næsfc fiam- kvæmdi vígslubiskup vígsluatnöfn- ina frá altarinu, og loks prédikaði hinn nýi biskup yfir texta dags- ins. Vigslubiskup bar krtpu Jóns Arasonar, og var það tilkomumik- il sjón að sjá hann skrýddan henni. Feir vom og ekki fáir, sein nutu lítils annars af vígslu' athöfninni en þessarar sjónar, því að þreugsli og troðningur var frarn í kirkju.nni, og heyiðist því iila það sem talað var inni við altarið. Fað er framfaraspor, að biskup landsins þarf ekki lengur að sækja vígslu til Dantnerkur, enda royndi sltkfc koma sér illa á þessum tirn um. Fer hka vel á þvi, að menn séu sjálfum sór nógir á sem flest um svæðum. Pað mun óhætt að segja, að hinn nýi biskup er prestastéttinni kærkominn í embættið og mun njóta fulls fcrúnaðar hennai. Mun hann og naumast verða garnail í embætti sínu, ef honum teksfc ekki að sannfæia menn um, að það er alt annað en að biskupsembættið sé óþöif staða, eins og þjoðmál'a- skúmar og þingsnápar hafa verið að halda að fólkinu hina síðaii áratugi. Er það og ekki ofsagt, að ef slíkum mönuum tækist að fá viija sínum framgengt og eyði- leggja elsta og helsta embætJi iandsins, þá myndu þeir um leið gera þjóð, sína að orðskvið og spotti um allan hinn mentaða heim. Mannslát. Nýdáinn (29. apríl) er á Stokks eyri Torfi Magnússon fyrrum bóki haldari. Hann var fæddur á Stað i Griudavík 30. júlí 1835, sonur Magnúsar prestsTorfasonar, prófasts Jónssonar á Breiðabólstað í Fijóts1 hhð. Torfi var til menta settur i æiku, en hætti snemma námi og tók að gofa sig við verzlun, sem hann fekst við mestan hluta æfi sinnar. Var hann nokkur ár bók- haldari við Brydes verzlun í Vest mamraeyjuin, en þvi næst var hann í 25 ár bókhaldari við ýmsar verzl anir í Reykjavík. í Ameríku dvaldi hann í 9 ár og fekst við verzlun. í nokkur ár var hann veitingamaður á veitingahúsinu Geysi í Reykjavík. Eftir að Torfi hætti verzlunan stöifum gerðisf. hann skrifari hjá Magnúsi sýslumanni syni sínum, fyrst, i Rangárvallasýslu en síðan á Isafirði. • Kvæntur var hann Jóhönnu Bjarnesen. dóttur Pjeturs kaup manns Bjarnesen í Vestmannai eyjurn. Af 16 börnum þeirra hjóna lifa 3 í Ameriku og 3 hér á landi: síra Rikharð, bókari við Landsbankann, Magnús, sýslumað- ur og bæjarfógeti á Isafirði og Guðrún kona Helga verzlunarstjóra Jónssonar á Stokkseyri. Hjá þeim hjónum dvaldi Torfi heitinn síðasta árið og andaðist á heimili þeirra. stöðvunum stöðvað, og hlé var á sókn Bandamanna þar um 27. f. m. En símtal við Reykjavík í gær segir Frakka sækja á í Champague. Flogið hefir fyrir að Miðveldin mundu reyna að semja frið við Rússa sérstaklega, því hin núver andi stjórn Rússa er ekki bundin við loforð hins fyrverandi einvaldsi keisara, og víst mun það, að Bretar og Frakkar treysta nýju stjórninni í Rússlandi miður vel. En Branling foi ingi jafnaðarmanna í Svíþjóð, hefir nýlega verið á ferð í Pétursborg og segir engan friðar- hug í Rússum, en hitt, segir hann, að Rússar muni eigi hyggja á að leggja lönd annara andir sig, og kynni það að benda í att til friðar. Af austurvígstöðvunum, Balkan og Italíu fréttist ekkert. Kafbátahernaðurinn fer versrn andi og gerir Bretum mikið tjón. Er ekki að sjá að þeir fái við hann ráðið. -- ----------- fjrdtíir. Kolaskip frá Bretlandi til „Kol og Salt“ i Reykjavík skotið í kaf nýlega. Island farið til Ameriku. Gullfoss liggur enn í Reykjavík. Lagarfoss væntanlegur bráðlega frá Kaupmannahöfn með vörur til Norður og Austurlands. Tryggvi GuniiiU'ssón er á batavegi. Taugayeiki gerir talsvert vart við sig í Reykjavík. Leiðrétting. I greininni Jafn vægi atvinnuveganna, í 6. tbl. Þjóðólfs þ. á., öðrum dálki, stend- ur : hvað fjármál snertir, en á að vera fjdrmagn-, ennfremur á 4. d. stendur : maímán. al. en að vera: marsmán. sl. Atvinna óskast. Duglegur maður óskar eftir at- vinnu í sveit frá 14. maí. Uppi lýsingar í prentsmiðjunni. BUrgarine feest ■ verzlun ANDRÉSAR JÓNSSONAR, J2áreft í undir og yfirlök, fleiri tegundir í verzlun Andrésar Jónssonar Ritstjóri og Abyrgðarmaður: Gísli Skúlason. Ófriðurinn. Af honum engin stórtiðindi. Undanhald Þjóðverja a vesturvíg- líólusótt gerir vart við sig í Svíþjóð og Danmörku. Skipaferðir. Ameríkuskipin sögð farin þaðan af stað á leið hingað. Ceres komin til Bretlands. Preutsmiðja Suðurlauds. 16 að henrii yrði ekkert um, þótt við lægjurn öll dauð í einni hrúgu. Það er skárri stórmennskan í henni. Hún lítur niður á okkur, eins og við værum einhverjir ræflai ; en það má hún eiga, að hún er tveggja maki við alla vinnu“. Svo fór Guðiíður inn til Hans gamia til þess að leita hugguuar hjá horium. Fað vat' búið að bera inn kveidverðinn, en Hákon var ennþá ekki kominn heim. Guðiiður huggaði sig við það að hann myndi gista a prestsetrinu og komn, daginn eftir. Ragna fanst hvergi hveruig sem leitað var. „Eg skil ekkert í hvað orðiö er a£ stúlkunni", sagði Guðríð- ur hálf önug. Hans gamii réri sér órór á stólnum sínuin. t*eir timar voru löngu liðnir, þégar hann bar sífeldan kviðboga íyrir ólátum og strákapörum Rögnu. Nú var hún altaf vön að vera að verki sínu. En hvað var þá orðið af henni. „Fað er kalt í kveld og veitti ekki af að fá sér hressingu", sagði Guðriður gamla og gekk að skápnum til þess að' ná þar brennivínsflösku. „Nei, nu lízt mér á“, kallaði hún upp i gremju, „ætlar þá alt að týnast og fara í tröllahendui á þessu kveldi!" „Hvað vantar nú?“ spurði Hans gamli stillilega. „Brennivínsflöskuna" svaraði Guðnður leið í skapi. „Ei<k: heflr Ragna tekið hana“, sagði Hans brosandi. En Gnðríður stóð höggdofa á golfinu. Henni kom alt i einu til hupar, að Ragna heííi cekið llöskuna og væ.ti farin út i far- veðrið að lmta að Háko.ii. „Guð hjálpi méi“, callaði liún upp yflr sig „þá er stúlkan i voðr í3tCdö. Hann Hákon kann að bjargast einhvern veginn, en Ragi.a vt cður úti“. 13 ísskurn, sem hélfc æstum tilflnningum í skefjum. Gæfist þeim laus taumur mundu þær verða óstjórnlegar, hvort sem þær beindust í góða átt eða illa, þvi að gott og ilt háði heljar bar- áttu í huga hennar, það var uuðséð á leiftrinu 1 augunum og á vörunum sem hún lokaði fast aftur. Betur að ísskurnin um hj irta hennar fengi að bráðna tyrir hægum sólaril, en að storm ir lífsins svifti henni burtu. En geislar sólarinnar falla eigi á veg þess sem felur sig í skuggan- um, og Ragna gerði ekkert til þess að nokkur sólargeisli næði til hennar. Fað var eins og Hans g imli stirðnaði upp við kaldlyndi dóttur sinnar, og hún brá nú ekki lengur nokkurri ljósglætu á dimma æfiferilinn hans. Hún var að vísu góð við hann af því að skyldan bauð henni það, < n barnslega ástin var horfin úr viðmóti hennar. Menn voru nú hættir að iaka þeim feðginum með opnum örmum eins og áður á bæjun þar sem þau bar að garði. Fað var fremur af gömlum vana o j votkunsemi, að þeim var boðið að vera. Aðeins Guðríði gömi i var ant um þau «nn, því hún var aldrei vön að sleppa hemi'nni af þeim sem hún einusinni hafði tekið trygð við, og henni áttu þau það að þakka, að fötin sem þau voru í voru þokkalesv, þótt þau væru fátækleg. Það var í nístings kulti <■ á jólaföstu að Hans og Ragna komu að Arbæ sem oftar. £. ati auminginn dró kerruna eins og hann var vanur, en nú var hann hættur að vera léttur í spori; hann átti fult í fangi r., .ð að diagast áfram og hné niður af þreytu, þegar hann kom í hlaðið. Ragna sem áður hafði verið svo nærgætin við hann, skeitti nú ekkort um hann. Hún kom föður sínum inn i\ stoíu, en þegar hún kom út aftur, stóð Guðríður hjá hundinum og klappaði honum. Fegar hun sá,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.