Þjóðólfur - 11.05.1917, Page 2

Þjóðólfur - 11.05.1917, Page 2
34 ÞjOÐOLFtJR, hverju af kornmat, svo að betra sé en ekki, ef vel og sparlega er á haldið, Og ef til þungavörm flutninga kæmi, þá yrði vafalaust að meta saltið mest, því að það hlýtur að vera eitt hötuðskilyrðið fyrir framleiðslunni. En kolaflutm ingi sem um munar frá útiöndum verður ekki hægt að sinna svo að verulegu liði komi; þessvegna ríði ur svo feykimikið á, að snúa sér að íslenzkri kolaframleiðslu, til þess með því að afstýra allramestu vandræðunum, sem af ófriðnum leiðir, og er það almenn ósk og von, að sem bráðastur bugur verði undinn að þessa. *ðCm moésuéu. Eftir GuSmundu Nielsen. Inogangur. Dýrtíðin og örðugleikarnir, sem nú stunda yfir, liggja eins og farg á all flestum, sem komnir eru til vits og ára. Um þetta hvorm tveggja hefir mikið verið rætt og ritað nú á síðustu tímum, og finst mér engin ástæða til að bæta neinu þar við. Núverandi ástand er eins og hver önnur plága, sem ekki verður við ráðið, og ekki frá flúið, — en sem betur fer „eygir maður þó fyrir endann". Þegar ástandið nú einu sinni er orðið svona, þá væri máske ekki svo rnikið úr vegi, að minnast lítilsháttar á ýmsar gamlar og góðar sparnaðaradferdir, ef vera kyrini, að einhver yrði til þess að taka þær upp og færa sér í nyt. Ein af þessum góðu, gömlu aði ferðum er moðsuðan, og ætla eg að leyfa mór að vekja athygli. al- mennings á henni. Núna í eldiviðarleysinu er sann- arlega þörf á að gefa moðsuðunni meiii gaum, en hingaðtil hefir átt sér stað. Það er enginn efi á því að hér geti verið um stórmikinn sparnað að ræða. Ef moðsuðu^ kassar væru til, og notaðir dag- lega á hverju heimili á íslandi, mundi árlega mega spara mörg þúsund króna virði í eldivið. Um þetta eru allir, sem nokkura reynslu og vit hafa á, undantekn- ingarlaust samdóma. Mér þætti gaman að sjá framan í þann mann eða konu, sem treystir sér til að rökstyðja mótmæli gegn þessari keuningu., Yeít eg vel, að hér á landi er fjöldi húsmæðra, sem eru svo skynsamar og útsjónarsamar að nota moðsuðu daglega, — og til þeírra beini eg heldur als ekki oiðum mínum, — en mér er eias vel kunnugt um, að á fjöldamörgt úra heimilum er ekki, og hefir aldrei verið notuð moðsuða; mér þætti meira að segja ekki ósenni- legt, að til væru þam húsmajður, sem ekki vita hvað moðsuða er í raun og veru; og þeim er þáð í rauninni ekki láandi, því sumar hafa máske hvorki sóð né heyrt talað um moðsuðu; enn aðrar hafa máske heyrt hana nefnda, en þá með hálfgerðri lítilsvirðingu, þó næsta óskiljanlegt só, og á það vissulega rót sína að rekja til þekkingarleysis og misskilnings. Eg þori óhikað að halda þvífram, að þeir sem hafa þennan ímugust á moðsuðunni, þeir vita elcki hvað hún er % raun og veru. Hann er annars næsta einkennilegur og at- hugaverður þessi ýmigustur; mér er nær að halda, að hann stafi töluvert af sjálfu nafninu moðsuða; menn halda sjálfsagt að það muni vera eitthvað ruddalegt við þessa suðu; seinast í dag heyrði eg þessa setningu hafða eftir gamalli konu hér í þorpinu: „Ekki fer eg að éta graut, sem soðinn er í moði“. Og þeir eru fleiri en þessi gamla kona, sem hugsa þannig; eg hefi að minsta kosti oft orðið vör við þennan hugsunarhátt; en honum þarf að útrýma, og það eiga þeir að gera, sem betur vita. Eg hefi fyrir mitt leyti sett mér það mark, að reyna að sannfæra gömlu konuna, áður en lýkur af- skiftum mínum af máli þessu, og eg vona mór takist það, því þetta er allra bezta kerling. Það er engu líkara en fólk haldi, að mat- ur, sem soðinn er moðsuðu, sé viðbjóðslegur; þó get eg ekki ímyndað mér, að neinn sé svo fá- fróður að halda að moðinu sé hrært saman við grautinn, eða það sem soðið er. Nei, allur gald- uiinn er íólginn í því, að taka matarpottana af eldinum, þegar soðið hefir hæfilega lengi í þeim, og birgja þá síðan svo vel, að ekkert loft komist að; við þessa einföldu aðJefð helzt suðan í pott- inum ■ nægilega lengi til þess að sjóða matirm að fúllu. Að þessu er ekki að eins eldiviðarsparnaður, heldur einnig tímasparnaður, því ekki þarf að standa við pottana til þess að hræra í þeim; grautur- inn passar sjálfan sig í moðsuð- unni, — honum »r þar alveg óhætt. Kassarnir, sem matarpott- arnir eru byrgðír i, eru venjuleg- ast troðnir upp með heyi, vegna þess að hey fellur svo vel að pottunum, en vel má nota fleira en hey til þessa, t. d. gamlar, hreinar tuskur eða samanundin dagblöð, og fólki er alveg óhætt að trúa því, að moðsuða, sé vel og þokkalega um hana gengið, fullnægir algerlega hreinlætiskröf- urn nútimans. Aðrar þjóðir leggja mikið upp úr moðsuðu. í útlendum mat- reiðslubókum má oft sjá ítarlegar leiðbeiningar um aðferðina. í Kaupmannahöfn varð mikil ekla á kolum og steinolíu síðastliðinn vetur, og má sjá af dönskum blöðum, sem hingað hafa borist, að þá voru Kaupmannahafnarbúar hvattir mjög til að færa sér moð- suðu sem bezt í nyt; bæjarstjórn- in lét smíða moðsuðukassa í þúsi undatali, sem síðan voru seldir mjög vægu vefði, og velferðan nefndin lót prenta leiðarvisir um moðsúðu í 60,000 eintökum, sem öll skólabörn borgarinnar voru lát in hafa heim með sér ókeypis einn góðan veðurdag. Fetta - ætti hka að gera hór á Islandi; það þarf að koma. verulegri hreyfingu á málið. Landsstjórnin þarf að sýna rögg af sór, láta semja og prenta leiðarvísi, og senda síðan ókeypis inn á hvert heimili í landinu. Eg hefi hugsað mór að lýsa sjálfri moðsuðuaðferðinni dálitið nánar í næstu tbl. Þjóðólls, eftjr því sem eg hefi bezt vit á, ef vera kyrini að það gæti orðið eih hverjum að liði til bráðabirgða, — en eg er það stórhuga, að mór .nægir ekki að geta sannfæit eini staka gamla konu, og ef til vill fengið nokkura kunningja mína til þess að reyna moðsuðu —. ef þeir þá nenna að lesa þessa grein til enda. — Þess vegna vona eg að einhver verði til þess að benda landssjói ninni á að taka þetta vel- ferðarmál að sér, á þann hát.t er þegar hefir verið drepið á, og það áður en langt um líður. Við það væri mikið unnið. Frh. Sparisjóður Arues- sýslu. Aðalfundur Sparisjóðs Aruesi sýslu var haldinn á Eyrarbakka siðastliðinn sunnudag (6. maí) og sóttu fundirm 24 ábyrgðarmenn sjóðsins. Sjóður þessi er langstærsti sjálf- sfæði sparisjóðurinn á landinu og hefir vaxið mjög og dafnað það sem'af er, einkum þó hin síðari árin. Hefir lengi verið til þess fundið, að það væri ófullnægjandi fyrirkomulag, að láta menn, sem hafa aðra aðalvinnu, sinna sjóðn- um í tómstundum sínum, því að til þess er sjóðurinn nú orðitm of stór, störf hans of margbreytt og aðsókn almennings of mikil. Gerði því aðalfundur ábyrgðarmannanna þá breytingu á lögum sjóðsins, að við hann skyldu sfarfa. tveir fastir menn, formaður og féhirðir, er kosnir skyldu af aðalfundi til óákveðins tíma, en segja rr/ætti þeim upp af aðalfundi rneð að minsta kosti 7 mánaða fyrirvara, og skyldi uppsagnarfresturinn vera hinn sami á þeirra hlið, ef til kæmi. Sjóðnum skal haldið opn- um til afgreiðslu 5 ld.stundir hvern virkan dag. Formaður og féhirðir hafa að árslaunum 3000 kr. hvor, og auk þess 2 °/o hvor af hrein- um ársarði sjóðsins. Auk þessara tveggja manna skal kosírin þriðji maðurinn sem með’ stjórnandi. Skal hann kosinn af aðalfundi til þriggja ára, í senn og má endurkjósa hinn. Laun hans eru 1200 kr. á ád og 2 °/0 af hreinum ársai'ði sjóðsins. Erekki æflasf til ; ð meðstjórnandi vinni nema takmarkaðiui tíma við sjóð- i inn og hofir þvi tíma aígangs til annara starfa. Formaður og fó» hirðir mega, aftur á móti, án sarn- Þykkis aðaifundar, ekki hafa önnur atvinnustörf á hendl. Aðrar lagabreytingar sem gerð- ar voru, voru minniháttar, gerðar aðallega i þeim tilgangi að fá sann rærni milii laga. Sparisjóðs Arnes- sýslu og almennra landslaga um sparisjóði. Mönnum hór á Suðurlandsundiri iendinu rnun það alment gleðiefni, að Sparisjóðurinn geti sem bezt eflst og dafnað, því að mörgum myndi hafa. orðið ógreitt um vik .með að fá lán til riauðsynlegra og heilbrigðra fyrirtækja hjá bönk- uni í fteykjavík, ef Sparisjóðurinn hefði ekki vedð til. Svo hefir það vedð áður, ög verður sennilega lika framvegis. Pess undarlegra er það, þegar fulltrúar þjoðarinnar eru að tálma eðlilegum þrifum sparisjóðanna með heimskulegri löggjöf, sem miðar til þess að kúga þá til að láta bankaua gleypa sig, og þar með varna því að inn- lent fjármagn geti sem bezt notið sín. Með þeirri lagabreytingu, sem hér hefii vei ið gerð, er þess að vænta, að sjóðnum takist. betur en áður að sinna störíum sínum í þarfir almennings. Er það von- andi, að með því græðist sjóðnum meira fé, en nemur þeim útgjalda- auka, sem þessi lagabreyting hefir í för með sór. Pau laun, bem hinum föstu starfsmönnum eru ætluð eru -sami svarandi mörgum þeim iaunum, sem heimskasti partur almennings telur eftir embættismöimunum, og meira að segja hærri en mörg þeirra eru. Þéss ska.1 þó getið, ábyrgðarmönnum sjóðsins til heið- urs, að á fundinum heyrðist ekki ein einasta rödd í þá átt, að þessi laun væru ákveðin of hátt, enda er lika sannleikurinn sá, að þau mega enganvsgirm lægri vera. Þá má og gera þess, að margra ára starfsmanni sjóðsins, Guðjóni' Ólafssyni, sem nú er þiotinn að lieilsu og baðst lausnar frá störf- um sírium, voru veittar 1450 kr. i árlegan ellistyrk, og eru það full laun hans eins og þau voru síðast við sjóðinn. Er vert að geta þessa til þess að það verði lýðnm ljóst, hvílík firra það er, þegar því er haldið fram, að al- þýða telji eftir mönnum laun þeirra og eftirlaun, og hvað sorglegt það er, þegar fulltrúar þjóðarinnar eru haldnir svo mikilli heimsku og þýlyudi, að þeir horfa sig bJinda á þær skoðanir, sem mentuð alþýða er vaxin upp úr fyrir löngu, og nú eru ekki til nema hjá einhverj- um þeim náttcröllum, sem engin framþróun hefir náð til. Abyrgð- armenn Sparisjóðs Arnessýslu eru svo að segja allir alþýðumenn, en engínr þeirra i he-imr. í tlikum náti i 'i llahóp. M in og h u ?s„marh itt • Ur plnennings í Arnessýslu að inirs kosti, vura san skonar o:; hjá .i iyi gðai m innúm Sparisjóðs- ins. Kcsn var stjórn Soar sjóðuin-s þanu g, ið foriaaður kosinn

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.