Þjóðólfur - 19.05.1917, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 19.05.1917, Blaðsíða 2
38 Þjoðolfur vera um mjóg arðvænlegt fyrir- tæki aó ræða, svo arðvænlegt, að það verður alveg hverfandi, hvort kostnaðurinri við það verður 100 þúsundunum meiri eða minni, að eins að ^vo vei só frá öllu gengið, að verkið sjálft só ábyggiiegt með að koma að notum. En brýna nauðsyn ber til þess að haga lán- unum þannig, að mönnum sé ekki íþyrigt með rentum og af borgunum fyrstu árin, meðan fyr- ir.tækjð er að myndast, en ekki farið að verða mönnum að veru- legu gagni. Rað skal þó viðurkent, að eitt heflr unnist við dráttinn, það sem sé, að húsabyggingar eru nú komnar i annað horf, en var þeg. ar. áveitan var fyrst á dagskrá. Nú eru menn komnir svo iangt að byggja. góð og varanleg stein- steypuhús. í stað timburhúsa, sem fúna .niður fyr en varir, og heflr þetta mikla þýðingu að því er Jremur til nýbygginga á áveitu* svæðinu, en slíkaf nýbyggingar yrðu svo að segja alstaðar, bæði á ibúðarhúsum, hlöðum og pen- ingshúsum, og það ekki aðeins á nýbýlum, heldur líka á þeim hæj' um er áður hafa verið, því að aukinn búrek&tur lsiðir auðvitað af sér. aukriar og bættar, byggingar. En þetta gágn vegur þó lítið á móti tjóirinu við dráttinn. Það eitt tjón verður ekki með tölum talið, sem leiðir af ky.rstöðu iand- . ;• >. - búnaðarins síðasta áratugirm, með an sjávarútvegurým hefir tek'ið gagngerðri broytingu, enda er það aoðs^ett, að , eigi landbúnaðurinn iað ge'ta kept við aðra atvinnu- vegi. þá þaaf fyrst og frernsí aukna jarðrækt, svo að mannsvinnan geti afkastað .margfalt meira.verki, en hún gerir nú. Og jarðræktina verða Aveiturnar fyrst og fremst að leysa úr iæðingi. En livað dráttinn snertir, er nú komið sem komið er, og tjáir ekki um það að sakast. Er óg þetta ekki sagt í þeim. tilgangi, að áfeil- ast þá', er ‘drættimim valdá, held. ur til þess að benda á, að drátti xfrinn á framkvæmd Flóaáveitunn- ar er þegar orðirm meira en nógu langur, svó að þeirra hluta vegná 'er alveg óhætt að byrja á verk- iriu, og það hddur í dag en á morgun. Sjálföagt yrði'framboðið á vinnu- krafti mjög mikið, þó ekki kæmi til algerðrar.toeftingar *á sjávarút' vegi í stórum stíl. Og FlÓRáveiti an ein teku'r' á móti mörgum til vimiu. T.il þess heflr verið ætlast, nð verkið stæði yflr í þrjú ár, en ef nauðsyn krefði, mætti vafaiaust ko.ma að svo mörgu fólki, að verkið gengi fljótar. Bæði áveitui qg fráræsluskurðir yrð.u gerðir yíðsyegar, uju áveitusvæðið og gætu meim víst, junnið þar hundruðum Sivm.'' r. án þoss hver þyrfti að vera fyrir öðrum. t'ao mun verða verk þingsins í surr.m', að koma áveitunni í frain- kvæmd, að þvi er snertir löggjöf og lántöku. Og heföi. alt gengið skapl 'i/a, yrði; senniíega byi jað á ftamkyænad ver-ksins næsta sumar. En eins og ástandið er nú, er það nreira en ihugunarvert, hvort rétt er að draga framkvæmd þessa verks, og hvort, ekki verður nauð syniegt að byrja á því þegar á þessu vori, þótt íjárveitinguna vanti. Fari svo, að alrnent at’ vinnuleysi verði, og um það ætti að verða útséð nú á næstunui, bei knýjandi nauðsyn til að skapa nýja atvinnu í stað þéirrar er lok- ast, og þá er Fióaáveitan hendi næst. Náttúrlega yrði að taka bráðabirgðarlán, en ekki yrði betra að taba slík Ján til þess eingöngu að halda líflnu í mönnum, án þess að veita þeim neina atvinnu. Vonandi er að stjórnin taki þetta mál til athugunar og nefjist handa í þessa átt, ef atvinnuleysi er fyrirsjáanlegt, sem nú ei' víst mikil hætta á. *2ím moésuðu. Eftir Guðmundu Nielsen. ---- Frh. A víð og dreif. Eg vil nú þegar geta þess, að eftirfarandi lýsing á moðsuðuað- fer-ðinpi er að nokkuru leyti tekin eftir ágæt.ri danskri matreiðslubók, en að sumu leyti bygð á eigin reynslu, því moðsuða hefir í mörg ár verið notuð meila og minna á heimili mínu. Eins og eg þegar hefl tekið fram (sjá síðasta tbl. Þjóðóifs) er moði suða fólgin í því, að sjóða matinn yfir eldinum miklu skemur en vanaiega er gert, taka síðan pott- inn ofan og byrgja hann vandlega í tilgerðu íláti; við þetta helzt suðan nægilega lengi til þess að maturinn fullsoðni. Til þess að árangur af moðsuðu verði bæði mikill og gó&ur, þarf allur útbúnaður að vera í sem bestu lagi og verkið vel og samviskusami lega unnið; sé útb.únaðurinn siæ,m- ur 'og eigi hroðvirkni og skeyting- arleysi sér stað, má búast við, að maturinn verði hálfkaldur og hálf■ hrár, þegkr til hans á að taka; auk þess verða. kassarnir og kodd- arnir, sem byrgt er með, innan tíðar myglaðir og ógeðslegir. Eg vona að þassi ummæli verði ekki til þess að fæla neinn frá að koma sér upp moðsuðu, því vissulega er hægðarleikur að synda fyrir þessi sker; vil aðeins taka skýrt fram, hve nauðsyniegt er að uppfylla áðurnefnd skilyrði, til þess að ár- angurinn verði sem beztUr. Tilhögun öll verður að sam- svara þörfum heimilisins, — með öðrum orðuni, hveit heimili verði ur að „.sníða sér stakk eftir vexti". Stærð kássanna verður að vera hlutfallsleg við stærð pottanna, og pottarrrri rrokkurnveginn að sarai svara innihaldinu (rúmtakinu). Moðsuða hepnast rniklu betur, ef pottarnir eru hafðir hér um bil fullir ; þess vegna er óráðlegt að eida lítinn mat í stórum potti, — miklu betra að hafa pottinn minni, en fullan. Fyrir þá, sem mikið hafa unr- leikis og oft þurfa að elda fleiri r ótti í einu err einn, er át eiðanlega heppi- lega.st og notadrýgst að hafa tvo moðsuðukassa, annan stærri og hinn minni, eða þá fleiri ef þörf gerist. Til rnála gæti líka komið að hafa einn kassa stórann (af- iangann) með tveimur eða fleiri hólfum; en útbúnaður verður þá að vera þannig, að eklá þurfi að hagga minstu vitund við potti, sem búið er að byrgja, því þá fer suði an af. Þetta ætti að vera hægt með því að skifta kassalokinu. Kassarnir. VenjuJegast eru notaðii' algeng- ir trókassar, en vel má nota ýms önnur ílát, t. d. ker, kirnur, tunm ur o. fl. í stórum heimilum er ágætt að nota tunnur, sem sagað- ar eru sundur í miðju, og getur maður þannig fengið tvö góð moð- suðuilát úr einni tunnu. Lok eiga að vera í öllum inoðsuðuíiátum og falla þétt og vel. Ef trékass- ar eru notaðir, er bezt að hafa lokin á hjörum og festa þau niði ur með hespu og keng. Það er skemtilegast að láta smíða hæfli lega kassa, en oftastnær má hjá kaupmönnum fá t.ilbúna kassa, sem geta verið ðgætir. Kassarnir eiga að vera það viði ir, að 3 þumiunga bil sé frá innri hliðum kassans að pottbrúninni, þegar harm er látinn standa í miðju ; dýptin það mikil, að rúm sé fyrir 3. þumlunga þykt lag af heyi á botninum og fyrir 1 eða 2 kodda, sem hafðir eru ofan á pottinum. Sjálfsagt er að miða kassa- stærðina við stæista pottinn, sem ætlast er til að notaður verði i hverjum kassa fyrir sig, því hæg. ast er að byrgja minni potta í sama kassa. Algengast er að troða kassana upp með heyi og gera síðan holu í miðjuna fyrir pottinn; sumir nota gamlar, hreinar tuskur eða samanundin og þvæld dagblöð ; hvorutveggja er gott, en litía ástæðu só eg fyrir okkur hér austi anfjalls til að sleppa heyinu, en taka hitt upp í staðinn. Bokkalegra þykir sumum að hafa kassana tvöfalda, má þá hvort sem vill slá sarnan fjölum, eða hafa minni kassa innan í. Þver- raynd af slíkum kassa yrði þannig : =1.1 Bilið reiili kassanna, sera þarf að vera 3 þumlungar á hvern veg, verður að troða fr.st, með heyi. Enn aðrír fóðra kassana með. | striga, eða öðrum sterkum dúk, og stoppa síða’i heyi railli kas ans og stiigans. Þó ks.ssarnir séu þannig útbúnir, er lauðsynlegt að hafa hey á botninum og upp rnoð : hliðunum á pottinum. lllemmaniir. Þeir þurfa að vera góðir og falla vel að pottunum, því komist gufan upp úr þeim, fer suðan fljóti lega af og maturinn verður kald ur og slæmur. Bezt er að hafa tréhlemma, sem falia fast ofan í pottirtn. Eg vil vara við að nota blikkhlemma, sem eri! beyglaðir í brúnunum; sé utn lit.la potta að ræða, er áreiðanlega betia að nota grunna diska, heldur en slíka hlemrna. Koddarnir. Þeir þutfa helzt að vera tveir, annar minni og hinn stærri; litii koddinn er lagður beint ofan á pottinn, þegar byrgt er, og stóri koddinn þar ofan á; hann þarf að vera það stór, að hægt sé að troða honum niður með potthliðunum. Báða koddana má fylla með heyi, en þó er enn hetra að hafa fiður í hinum minni. Utan um kodd- ana þarf að hafa ver, sem hægt er að taka af og þvo þegar þörf geiist, Frh. Ófriðurinn. Af austurvlgstöðynnum heyrist lít.ið. Eitt skeyti til „Morgunblaðsi ins“ segir að stórskotahríð só haf- in þar, en ná.nar ekki t.iltekið. Annað skeyti getur um að Rússar sæki fram hjá Moldá, eti sú á kemur frá Bukovinu og rennur til suðausturs í Seretfljót.. en Seret fellur aftur eftir miðri Rúmeniu norðanverðri út í Doná. Til skamms tíma hafa vorieysingar hamlað aðgjörðum þar eystra, en ef til vill á stjórnarfarið á Rúss- landi einhvern þátt i því, því að skeyti til „Yísis“ frá 12. þ. m. segir að hermálaráðherra Rússa telji bæði hernaðar. og stjórnar' horfur þat í landi hættuiegar. Þegar Nikulási keisara var bylt frá völdum, er mælt að Buchanan sem þá var sendiherra Breta í Pétursborg, hafi verið hlyntur bylt- ingunni, því honum hafi þóttkeis- ari og ráðanéyti hans ganga siæ- lega fram í ófriðnum, og viljað korna á þingbundinni keisarastjóm með dugandi ráðaneyti, en svo fór eins og oft vill verða í stjórnan byltingum, að byltingin varð meiri en til var ætl.ist. Hinn núveri andi utanríkisráðherra Rússa, Miliukov, vill halda áfram ófriðn- um og þykir leiðitamur Bretum, en Kerenski dómsmálaráðherra, sem er foringi jafnáðar- og verka- manna heflr vítt það á þinginu, að Bretar séu látnir rába of miklu þarílrndi. Mun flokku.: Kerenskis frein n l:a,llast xð friði, og v 11 eigi að F.ússar ísæíist ný lönd. ÁBtandib í laidiru er ilt; verk- færir menn fleitir á ligveiíinum, og fhst ailir heitar og \agnar tekni.1 í þarfir h* rsin -, en járn- brauiii' strjálar svo 'nung:ui vofir l

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.