Þjóðólfur - 19.05.1917, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.05.1917, Blaðsíða 4
40 Þ.TOÐOLFUR Uppboisauglýsing. Fimtadag 24. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Stokks- eyri og þar seldir ef viðunandi boð fæst, ýmsir lausafjármunir er tilheyra dánarbúi Jóns sál. Porsteinssonar í Fagradal á Stokkseyri. Meðal þsss er boðið verður upp má neftia : Stcftja, Skrúfstykkl og fleirí járnsmíðatói, óunniuu kopar og fleiri ínálmar til smiða og ýmíslegt Heira. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi, og verða söluskiismálar þá birtir Skrifstofu Árnessýslu, 26. apríl 1917 Eirikur Einarsson, settur. |,.Í ■; Á J " '' .TjI Þeir hlithaíar Kanpfélagsins Heklu • ■ • • . ■. ; ■ sem Yilja tryggja sér saíífisR fuííverRaéan sendi pantanir hið^fyrst.i. Wer sich einen guten Nebenverdienst verschaffen vill durch leichte Vertretung, welche dauernd ohne Kosten und Risico mit táglichem Nutzen von 5—10 Kronen zu íibernehmen ist, der melda sich sofort. Briefe befördert €. F. Bartcls, Amsterdam Holland, P. C. Hoofstraat 122. 22 lengi á sér standa. Þegar þau korau heim frá kirkju hafði Guð. ríði þyngt svo mjög, að Hákon leysti ekki hestana írá sleðanum^ '.heldur ók strax af stað eftir lækni. Ragna sat við rúm Guðiiðar, hélt báðum höndum fast utan u,m þvölu, köldu hendina hennar og grét sáran. fVi reis Guðríður snögglega upp í rdminu og leit um her- bergið. „Hvar er Hákon ?“ spurði hún með veikri röddu, og áður en Ragna gat, svarað, hélt hún áfram: „Eg var svo ein- föld að halda að hún Ingigerður væri bezta konuefnið handa honum Hákoni ; en mí h'eftr mér breyzt. hugur. Ragna mín — eg sé nú betur fram í ókomna tímann ; vertu góð við dreginn minn“. Fleira gat hún ekki sagt, en né aftur niður á koddann. I þeini svipan heyrðist hljómurinn í sleðabjöllunum, og Ragna flýtti sér fram til þess að taka á móti lækninum, en þegar þau komu aftur að rúmi Guðríðar var hún skilin við. Hákon sem alt af var vannr aS vera stiltur og fálátur grét nú hástöfum, en Ragna royndi uð hughreysta hann. Þau ’áttu bæði um sárt að biada. Fegar Ragna lagðist út af urn kveldið, þreytt; og úrvinda, rifjuðust upp í huga hennar siðustu orðin sem Guðríður hafði sagt.. „Guð hjálpi rnér! Við hvað ætlfi hún hafl átt“, sagði hún við sjálfa sig, „við hvað gat lmn átt.?“ Hún eirði ekki í rúrriinu, eri reis n hetur og iæddist; iun í gestastofuna, þar sem iík.Guðrúnar stóð uppi. Það var orðið léttara i lofti, tungls- birtu lagði inn um KÍaggnon og varpaði Ijósglætu á andlit Guði riðar. Ragna Taut ofan að henni og hvislaði. „Hvað áttirðu við, hvnð .Hí.iiðu við ?.“ Þ;i fanst henni eins og bros leika um andlit Guðríðar. Hún tók stól, færði hann að líkbörunum, og horíði á göfuga, góðíega audlítið hennar.. Hugur hennar hvarflaði Lífsábyrgðarfékgið Baniark elsía lífsaByrcj éarf 'dlag á útoréurlönéum. Lág iðgjöld. Hár bonus. Nýtízku barnatryggingar. Skuldiausar eignir yfir 25 miljónir króna, Ríkissjóður Dana tryggir þar fjölda embættismanna sinna. Ef tryggði hættir einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöldiu endurgreidd. Félagið hefir keyptísksnz veðskuldabréf fyrir 43 þús. kr., á hjá bæjar sjóði Reykjavikur 138 þúsundir kr. Félag þetta hofir ávalt boi-gað alt umsvifalaust og aldrei farið í máh ■ Félagið hefir vamarþing hér á landi, gefur út ábyrgðarskjölin á íslenzku. Umboðsmaður þess er Þórður Jónsson, Stokkseyri. fakið eítir! ^CnéirsRrifaéur íaRur aé sdr aé- geréir á árum og RluRRum. *ffmnustcfa mín veréur í Rúsi cfflíagnúsar cÆagnússonar Æyjaöcc . . V ' • 1 Eyrarbakka, 18. maí 19171 &iémunéur éHalléórsson 23 aftur í liðna tímann, þar sem öll hlýju orðin, sem Guðríður hafði talað til hennar þegar hún var barn, blikuðu eins og stjörnur í huga hennar og brugðu birtu yfir dimma og raunalega æfiferih inn hennar á æskuárunum. Hákoni hafði heldur ekki orðið svefnsamt. Hann fór á fæt- ur fyrir dögun og gekk inn til móður sinnar. Tunglið var geng- ið undir og það var orðið niðamyrkur. Hann gekk að hkbörum uin, laut niður og ætlaði að kyssa móður sína, en hrökk aftur á bak, því varir hans höfðu kyst hlýja og mjúka kinn. Ragna hafði ekki heyrt þegar Hákon opnaði hurðina og varð nú svo hverft við, að hún hljóði upp yfir sig. Pá vissi Hákon strax hver þar var fyrir, og hægt en fast vafði hann handlegnum um mitti hennar, dró hana að sér og grót eins og barn við brjóst hennar. Við grátinn sefaðist sára^ta sorgin smátt og' smátt, en þýð og döpur angurblíða kom í hennar stað, og Guðríður var líka sannarlega móðir, sem var þess verð, að hennar væri sárt saknað; alt af tiafði hún dreift Ijósi og il á æfiferil Hákons; þar bar engan skugga á. Og þarna sátu þau bæði þangað tll dagur rann, dimmur og drungalegur oins og um vetur; þó biá nú nnjiri hlýju á útlitið í loftinu og hægt sunnan far á skýjunum boðaði koinu vorsins. — Þegar að því var komið að loka skyldí líkkistu Guðríðar, tók Hákon eftir því að g'ftingarhringurinn var enn á hendi hennar. Hain drð hann liægt. ;f fingri lenrar, rétti Rögru hann og sagíl: „Það er bczt að 'j ú eigir hr,nginn iienna*, þ; ð er enginn betur að honum (:ominn en þú“. Og það íór um föt Guf íðar eias og uin hringinn, að Hákoni fanst Ragna itanda næst að erfa þau. En Rigna var sjálf sífelt að bugsi. urri síðusiu orð G iðríðar & banasænginni. Voru töt n og hringarinn svar upp á þau?

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.