Þjóðólfur - 21.09.1917, Síða 1
LXIV. árg.
Þjóðólfur
k«mur venjulega út hvern föstudag.
Argaugurinn kostar innanlands 4 kr.
til næstu ársloka en 5 kr. crlendis.
Atgreiðslu og iimheimtu annast pó*t-
afgre’uslumaður Sigurður Guðmunds-
sou en afgr. á Eyrarbakka annast
verzlm. Jóhannes Kristjánsson og á
Stokksoyri Guðm. Gruðtnundsson. Aug-
Ifsingar í blaðið verða að vera komnar
til Jóh. Kristjánssonar, verzlm. áþriðju-
dagskvöld.
Fræðslumálin.
---- Frh.
. III.
Æðri alþýðufræðsla.
Væii sú leið gengin, að draga
almennu fræ&sluna frá sérskólum
uin og stofna gagnfræðaskóla í
hverjum laudsfjórðungi, þá er afar
áríðandi að gæta þess, að þessir
skólar væru þannig úr garði gerð-
ir, að þeir sem bozt gætu náð til*
gangi sinum. Er þar einkum
tvenns að gæta, annars þess, að
viðgerningur landssjóða við skól-
ána 'væii þanuig að þeir gætu haft
uem fullkomnast kennaralið, og
hins, að fyrirkomulag ait á rekstri
skólarma sé þannig, að dvölin verði
nemondum sem allra ódýrust. Var
drepið á þetta i siðasta blaði og
skulu þessi atriði nú nánar rædd.
Pað er alment viðurkent, að
launakjör embættismanna þau er
nú gilda, séu með öllu orðin úrelt
og óhæfileg, ekki aðeins nú, í hinni
yfhstandandi dýrtíð, heldur yfirleitt.
Er þetta og sízt að furða, þar sem
laun flestra embættismanna eru
ákveðiu 1889, og þau er síðar eru
ákveðin, eru gerð með liliðsjón til
eldri iauna. Til þessa hafa menn
og fundið og þessvegna var milli-
þinganefnd sett á st.ofn, en henni
fórust störíin ekki betur úr heudi
en svo, að fyrirlitningu vakti hjá
hverju mannsbarni, sem nokkurt
skyn bar á málið. En einkum er
það þó kennarastéttín, sem hér
ber skarðan hlut frá borði, þegav
litið er til þess, kve feikna áríð-
andi þæi stöður eru í mannfélag-
inu. Heill hvaða skóla sem er,
kemur undir kennaraliði hans, og
það segir sig sjálft, að eigi kenm
ararnit að vera góðir, þá verða
þeir að hafa við svo góð kjör að
búa, að þeir ekki aðeins geti lifað
áhyggjulausu lifi, helduv geti líka
fengið færi á að auðga og þroska
anda sinu sem mest, svo þeir geti
varðveitt óskortan áhuga sinn og
andlegt fjör. Það er öldungis nauð'
synlegt, ;tð áætla kennutum rífleg
an utanfararstyik við og við, svo
þeir goti fengið tækifæri til að
Eyrarbakka 21.
fylgjast með tímanum, þá fyrst er
þess að vænta, að mentastraumar
frá umheiminum geti borist hing
að og hin uppvaxandi kynslóð
notið góðs af þeim, en án slikra
strauma doðnar alt og dofnar.
Ekki mætti ætla kennurum
gagntræðaskólanna minra en 3— 4
þús.. kr. árslaun og auk þess frían
bústað og litla grasnyt til sveita.
Skólastjóri yrði að njóta sömu
hlunninda og hafa 4—5 þús. kr.
í árslaun. Sé þessa ekki gætt er
alveg óhugsandi að fá gagnfræðal
skóla sem nokkuð er varið í og
nokkru er upp á kostandi. Og
vel ber þess að gæta, að þótt sum-
um sýnist hér tekið nokkuð djúpt
í árinni, þá er hér í íauninni ekki
fiirið frarn á hærri laun, en ákveð-
in voru í þessum tilgangi fyrir
10 —12 át um, það raikið hafa pen-
ingar fallið í verði síðan, þótt ekki
sé tekið tillit til yflrstandandi dýr
tíðar. Og menn verða að læra
að skilja, að þegar éinhver þjóð
sveltir sína trúnaðarmenn, þá
vinnur hön sjálfri sér hið mesta
óhappaverk; í slíkan þjóðfélagslík.
ama hleypur spilling og drep, og
þess verður ekki langt að bíða að
hann drafni í sundur. Væri vel
að þjóðin íhugaði þetr.a mikilsverða
mál og lóti ekki heimska og sið-
spilta þingspekúlanta hlaupa með
sig í gönur.
Vafalaust væii hentast að gagni
fræðaskólarnir væru í sveit, nema
þar sem um svo stóran kaupstað
væri að ræða, að honum ekki
veitti af siíkum skóla út af fyrir
sig. Og þá kemur til íhugunar
atmað atriðið, hvernig rekstur
gagnfiæðaskólanna ætti að vera
til þess að öllum þorra almen.nings
yrði kleyft að sækja þá og njóta
góðs af þeim. .
Sjálfsagt væri að velja gagn-
fi aeðaskólunum þann stað, þar sem
allir kostnaðarliðir við skóiahaldið
yrðu sem minstir. í sambandi
við skólann þyrfti að reka stórt
bú og mjög ákjósanlegt væri, að
jarðhita mætti nota til suðu og
upphitunar. Með því móti myndi
mega spara gífurlega stóra kostn-
aðatliði, og víðast myndi liægt að
fá þessu skilyrði fullnægt. Lands-
sjóði væri vorkurmatlaust að leggja
skólunum til í upphafi jörð og bú
og byggingar með húsgögnum öll*
um, en ætti að öðru leyti ekki að
þurfa að háfa övmur þyngsli af
rekstri skólans en þau að launa
kennurunum. En hitt segir sig
sjálft, að landssjóður ætti ekki
heldur að hafa neinn beinan arð
'eða rentur af jórðinni oða rekstri
búsins, því að aliur sá arður, að
áiiegum starfskostnaði frádregnam,
september 1917
ætti að ganga til þess að gera
nemendum skólavístina sem ódýr<
asta, þannig að skóbnn seldi nem-
endunum fæði eingöngu með fram'
leiðsluverðirtu sjálfu. Með þessu
móti ætti mörmum, þótt fátækir
væru, að vera mjög auðvelt að
afla sér mentunar á skólunum,
enda gpeti vel kornið til mála, að
nemeudur eða sutnir þeirra, tækju
einhvern þátt í starfrækslu búsins,
og ynnu með því af sér a. m. k.
nokkurn hluta fæðispeninganna.
Það segir sig sjál<t, að skóli í
sveit yrði að vera heimavistarskóli.
Eti þá yrði að ganga svo vel frá
heimavistunum, að dvölin yrði
nemendunum sem vistlegust.. Marg
ir hafa saknað heimavistarma í
latínuskólanum gamla, og kann
nokkuð að vera hæft í því, að
skaði hafi verið beðinn í afnámi
þeirra, en þó má ekki gleyma því,
að í þeim heimav.istum var allur
frágangur svo fátæklegur, lélegur
og í alla staði óvistlegur, að sam
boðnari var skepnum en mönnum.
Birtist ágæt, lýsing á. þeim í „I.ög*
rét'tu* fyrir nokkrum átum eftir
Einar Hjörleifsson Kvaran, og mun
sú lýsing hafa átt sór fullati stað
meðan heimavistir voru til. Heintai
vistir í opinberum skólum verða
að vera þannig úr garði gerðar,
að nemendurnir uni dvölinni vel,
og að þær verði til þess að glæða
skilning þeirra og smekk fyrir
hollum og vistlegum aðbúnaði, og
ala þá upp til að vera „gentle-
men“. Fötfin á þessu er jafnbtýn,
hvert sem svo leiðirnar liggja í
lífinu og hver sem staðan verður.
Stórt atiiði væri það í rekstri
gagnfræðaskólanna, ef kvennaskól-
um væri komið upp í sambandi
við þá, þ.1 e. a. s. skólunt eða
námsskeiðum, sem eingöngu feng-
ist við sérmentun kvenna. Slík-
um skólum þarf hvort, sem er
mjög að fjölga, og óhugsandi ann-
að en svo hljóti að fara, en ef
þeir væru stofnaðir í sambandi
við gagnfi æðaskólana, væri all
sennilegt, að þeir gætu tek,ð að
sér að selja nemendum fæði, og
. væri það þýðittgarmikið atriði fyr-
ir ódýran rekstur skólans, sem
gæti verið mjög heppilegt fyrir alla
aðila. Hitt atriðið virðist aftur
þýðingarminna, þótt komið gæti
til mála sumstaðar, að stofria
bættdaskóla í sambandi við skóla-
búið. Framleiðsluverðið myndi
sennilega ekki breytast mikið fyn
h það, enda óvíst, að þarfir slíks
skóla gætu fallið saman við þarfir
gagnfræðaskólanna.
Með því að hafa gagnfræðaskóla
í hverjum landsfjórðungi, ættu að
myndast menningarmiðstöðvar í
2ír. 23
héruðunum /sjálfum, sent gætu
verið þeim til ómetanlegra heilla.
Skilyrðið er aðeirts þetta, að svo
riflega væri við skólana gert á. alh
an hátt, að þeir gætu náð tilgangi
sínum; ef það ekki gæti tekist,
væri vissulega betra að fresta
málinu um óákveðinn tíma, en að
byrja á einhverju ómyndarskólai
haldi.
Aðalkostnaðurinn við það fyrir-
komulag, sem hér heflr v^erið bent
á, verður kostnaðurinn í eitt skifti
fyrir öll við að koma skólunum
upp. En þegav byggingar eru
komnar í það horf, sem þær eru
nú, er þessi kostnaður hvergi nærri
eins gifutlegur og virðist í fljótu
bragði. Hér er um byggingar að
ræða, sem lítilli sem engri fyrn-
ingu eru undirorpnar; — ætti því
vel að geta komið til mála, að
taka láu til langs tíma til að koma
þeint upp, og átlegur kostnaður
yrði þá á Iitlu öðru en húsgögm
um og skólabúnaði. Að því er til
launanna kemur, er ekki um aðra
hækkun að tæða en þá sem hlýt
ur að verða hvott, sent er i nán-
ustu framtíð, enda alls ekki ólík-
legt, að kostnaður við sérskólana
lóttist að nokktu, á rnóti þvi að
gagnfræðaskólakostnaðurinn þyngd’
ist. loks er þess að gæta, að
það er á allra vitorði, að ómögrn
legt er að bæta ftæðsluna í landi
inu og skólamálin yfirleitt, öðru
vísi en ‘tð það kosti peninga,
Hingað til hefir fræðslan í lahdinu
verið í molum; barnaskólar, al-
þýðuskólar, sérskólar og lærðir
skólar, hafa hver verið eins og
heild út af fyrir sig, í stað þess
hvet um sig að vera liður í sama
ketfi. Úr þessu- er knýjandi nauð’
syn að bæta, enda hefir þingið 1
ár skorað á stjórnina, að ihuga
uákvæmlega skólahald og kennara
laun, og búa. það mál undir þing.
En hér er urn það mál að ræða,
setn varðar allan almeuning svo
mjög, að ekki má minna vera, en
að menn láti til sín heyra um
það; vonandi getur það orðið til
þess, að málið vovði skoðað frá
sem flestum hliðum.
Rýr
til sölu, 6 vetra gömui, miðs-
vetrarbær, og fleiri í boði.
Lágt verð.
JON J0NASS0N, Stokkseyti.
%