Þjóðólfur - 21.09.1917, Side 3

Þjóðólfur - 21.09.1917, Side 3
ÞJOÐOLFUR 89 ur völdum. Bráðabyrgðarstjórn- Rússa heflr gert Kerensky að æðsta hershöfðingja, en hann heflr aftur falið herstjórnina á hendur Lexier hershöfðingja, en Alexieff er for- maður herforingjaráðs hans, og undirstjórn þeirra stýrir Ruski liði Rússa norðan til, er hann gamall og dugandi foringji, en sunnan til st.ýrir Diogonurov liði þeirra. Síðustu skeyti segja Rússa sækja á bæði á vígstöðvunum hjá Riga og Dýnaborg, en merkust er sú fregn sem Morgunblaðið flytur í skeyti frá 15. þ. m. um að her- manná- og verkamannaráð Póturs- borgar krefjist þess, að friður verði saminn sem fyrst. Negn óánægja meðal Banda- manna við Svía út úr því að sendiherrar þeirra víða um heim þykja hliðhollir Þjóðverjum. ..-&O+&----- Yfirlýsing. Að Kotströnd í Ölfusi er tauga- veiki í einum heimilismanninum. Sjúklingurinn er einangraður ásamt konu er hjúkrar honum, og eng- inn samgangur milli þeirra og annara heimilismanna, og sótt- hreinsað þar sem hann áður lá. fað stafar því engin hætta af hon- um íyrir þá sem koma á bæinn. Eyrarbakka 10. sept. 1917. Gisli Pétursson, héraðslaeknir. hefir tapast aust' an úr Mikiavatns- mýraráveitu út á Eyrarbakka. Finnandi beðinn skila honum til Rórðar Jónssonar, Bjarghúsi, Eb. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gísli Skúlason. Prentsmiðja Suðurlands. cFréttir. Alþingi slitið á fundi í sam- einuðu þingL þann 17. þ. m. kl. ioV2. Meutaskólinn verður settur þ. 1, okt., en aðeins 4. og 6. bekkur taka þar nú til starfa. Bisp hefir legið í Vestmanná- eyjum og affermt þar salt. Er ekki talið óserinilegt, að Eyrbekk- ingar fá eitthvað af því, og væri ekki vanþörf á því. „Fálkinn" kom frá Færeyjum til Reykjavíkur þ. 15. þ. m. og j flutti aðeins einn bréfapoka — ; stjórnarbréf að sögn. (Vísir). Lagarfoss farinn af stað hing- að á leið frá New-York fyrir fám j dögum. Sterling átti að fara frá Reykja- vík á þriðjudagskvöld með þing' menn umhverfis land. Bankaráðsmenn íslandsbanka voru kosnir af sam. þingi þeir Bjarni Jónsson frá Vogi (frá 1918) og sr. Eggert Pálsson (frá 1919), hvor um sig til tveggja ára. Endurskoðunarmaður Landsbank- ans var endurkosinn, Jakob Möller, ritstjóri. Dánarfregn. Látinn er á Eyrarbakka síða3tl. miðvíkudag, Pétur Gíslason, fyrn um útvegsbóndi 1 Ánanaustum. Verður nánar minst, síðar. Fjármarkið! sýlt bæði hefi eg keypt af réttum eiganda þess, samkvæmt marka- skrá Bangárvallasýslu, og er farinn að nota það bæði á sauðfé og hross. — Selalæk 2. sept. 1917. Rúgmél — Haframél ■*- Hveiti, fl. teg. — Kaffi — Kaffibætir — Cacao — Sjokolaði, fl. teg. — Brjóstsykur — Saft — Tvíbökur — Kringlur — Skonrok — Ostur — Sykur, höggvinn og mulinn — Rulla — Rjól, B. B. — Vindlar — Cigarettur — Spil — Kerti, fl, teg. — Grænsápa^— Kristal- sápa — Sólskinssápa — Handsáp- ur — Taublákka — Sódi — Salt pétur — Maskíuolía — Sítronolía — Gerpúlver — Natron. Rúgkex nýkomið í verzlun Andrésar Jónssonar, Ennfremur mikið af Karlmanna utanyfir og nærfatnaði — Kvennbolir prjónaklukkur — Slifsi — Slæður — Drengjapeysur — Fataefni á konur og karla, fl. teg. — Sængurdúkur — Fiður í yfin og undirsængur — Pappír — Umslög — Blek og fleiri ritföng — Skóiatnaður kvenna og karla, gott efni (boxcalf), mun ódýrara en annarsstaðar. cTCnaRRur Sig. Guðmundsson. I . / Verzlun Jóns Jénassonar Stokkseyri hefir nú fengið nægar birgðir af flestum nauðsynjavörum, sto sem: 56 hrotið honum af munni. Ef hann reiddist var hann bæði napur og harður í horn að taka, en öllu bráðlyndi hélt hann í skefjum; það lét hann ekki hlaupa með sig í gönur. Fyrsia árið réð glaðlyndi og æska of miklu hjá Ingiríði til þess að hún gæti unað við þetta líf. Hún vildi ekki láta læsa sig inni í þessum dimma bæ allan liðlangan veturinn; hún vildi fá að taka þátt í glaðværð og skemtuuum annara. Porleifur lét það eftir, en fór sjálfur með henni, og hvort sem hún tók þátt í glaðværðinni eða sat og spjallaði, hvíldu ,augu Þorleifs stöðugt á henni, ströng og alvarleg, og brosið stirðnaði á vörum hennai og gleðiljóminn í augunurn sloknaði. Hún var ríkasta konan í sveitinni, en allir kendu í brjósti um hana. Loks fór hún að hætta að fara út af bænum, en sat við vefstólinn eða spann, og lót sór lynda, að aka til kirkju á sunnudögum; en þangað fylgdi Þorleifur henni líka, og stýrði sjálfur hestunum. i, Loks rann upp fyrir henni sá hamingjudagur, að hún gleymdi öllu mótlæti. Nú hafði hún eignast það sem hún gat elskað og faðmað að sér með alln þeirri ást, sem áður hafði legið fjötruð hjarta hennar. Hún var aldrei vön að þora að lita í augu Þorleifs, en þeg- ar hún nú rétti honum nýfædda drenginn þeirra, horfði hún í fyrsta sinn í augu hans og sagði glöð i bragði: „ Littu á Þorleifur, hvað drengurinn er líkur þér, augun í honum alveg eins“. Þá sá hún Þorleif brosa í fyrsta sinn; það var óvænt sjón, sem hún þakkaði guði fyrir, og hefði henni þá getað skilist, að til þess a,ð vinna ást Þorleifs þurfti á hugrelrki og kjarki að halda, þá hefði sambúð þeirra orðið önnur og betri, því að hræðslu og kjarkleysi hafði hann ógeð á. Hann tók árenginn upp á sterkbygðu handleggina og hristi 53 Hákon „eg vil fá hana, sjálfa — og fá hana skal eg þótt eg þurfi að taka hana með valdi“. „Hamingjan hjálpi mér*, sagði gamla amma Rögnu, „hvaða ógnar óhemja er þessi piltur, sem köm hingað áðan“. Hans faðir Rögnu sagði ekkert, en hann neri saman lófum og það var auðsóð, að nú líkaði honum lífið. „Þú átt engan rétt á, að krefjast þess með valdi sem þú hefir fleygt frá þér af þrekleysi", sagði Ragna stillilega. Ástin heflr sinn kröfurétt og það er ást mín, sem krefst þín aftur“, sagði Hákon. Eg hefi svarið, að stíga aldrei fæti inn fyrir dyr á Árbæ“, svaraði Ragna. „Þá get eg flutt mig hingað til þín“, sagði Hákon. „Það getur þú“, greip nú Hans fram í. „Heimilið hérna þarf á ungum og duglegum manni að halda, og hún Ragna mín giftist hvort, sem er aldrei neinum öðrurn en þér“. — „Hvað segir þú um það, barnið rnitt"? sagði hann við Rögnu. „Það er bezt að þú ráðir pabbi minn, eins og þú ert vanur“, sagði Ragna. „Nú fer eg að skilja við hvað hún Guðríður átti, þegar hún sagði: vertu góð við drenginn minn. Undir dauðann eru menn stundum glöggsýnastir".

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.