Þjóðólfur - 21.09.1917, Page 4
90
f’JOÐOLFUR
Listi
H e [: 111
yfir ýrnsar nýkomnar vörur tii Kaupfélagsins
viðskiftamönnum til athuguna áður en þeir fara i haustferðalög.
i
úiýlanémörur: H®00#®®®®®®®#|I00#®®#0®#®®#SÍ Hhfitaétirvömr
Kaffi, kaffibætir, rúsínnr, syeskjnr, eliocolade,"brjóst- margskonar, svo sem:
ípj
sykur, vindlar, rulia, ostur, eldspítur, kerti, græn j|| Léreft (ileiri teg.), tvisttau, sirz, strigi, stormfatai
súpa, sólskinssápa, handsápa, möndlur, súkat, lárvið ||| efni, alullar fatacfni (isienzk vinua), clieviot, kam-
arlauf, lieill pipar, muskat, kardemommer, sítronolía, ( garn, nærfatnaður, kápur, rekkjuvoðir, vatt-teppi,
gerduft, eggjaduft, borax, vaselin, svampar, allru' rúmábreiður, vefjargarn, axiabönd, sokkabaudatcgja
handa, blástelnn, inargar teg. af ullarlit, baðlyf o. fl m og mjórri tegja. [5ÍÍJl[SMSJllfljllíl]Í](sílJl]Íͧ]ll§ÍMa]
MatYÖrur;
0 0 I
^raftfóður
rúgmél, hveiti (tvær
iteg.), hafraniél, salt-
fiskur, tvíbökur,
kringlur, skonrok.
Lampav0rur, mikið úrvai.
^ Síld i oliufötum,
f síldarmél, lýsi. díH
Saumavélar — Taurullur @ mjiÉmiimiíiii
w
tUM51ElHl51|[?nHfFg||[?i]gjg]
a®®®®®>®aB®®oi»®®®®®®®®®>®a
SRöfatnaéur || ^
kvenna og karla — skóreimar
áburður.
Smávorur
7N
m
Saltpétur
* Vasahnífar, fiskhnífar, rak-
cTil smiéa: || ^
, _ ..... .* <§ véiar, axir, þvottabretti,
Plankar og borð — zinkhvita — kitti — biýlivita r
fernis — hrátjara — koltjara
cylinderolip — eldfastur lcir.
skflvínduolia
m
1
þríkveikjur, vasaljós,
ketkvarnir,
o.m
mmæám^œmmmmmmmmŒm^m
Furug“arðar.
Eftir I. Bing.
Skamt fyrir sunnan Þrándheim er bóndabýli, sem Furugarð-
ar nefnist. Bæjarhúsin voru nöiiiul, en ekki var ætt Jéorleifs
yngri, því að forfeður hans höfðu húsað bæinn, og þótt vel væri
honum við haldið, hafði honutn ekkert verið breytt um langt
skeið, því að það sem faðirinn hafði unað við, þótti syninum sér
líka fullvel sæma. En eins og bairinn stóð altaf óbreyttur eins
og hann hafði verið bygður í upphafi, eins voru tigendur hans
allir í sama mótinu steyptir.
En þetta mót var klúrt og óþjált, lestir að vísu ekki miklir,
en brjóstgæði og mannúð enuþú minni. Enginn bar hlýjan hug
til þeirra, en mörgum stóð beigur af þeim. Auðæfum rökuðu
þeir saman ár frá ári og sá auður gaf þeim vald og yflrráð í
hendur, og þessa valds neytti Porleifur ef einhverjum vaið yflr-
sjón á, og hann neytti þess ósleitilogá svo þeim varð minnisstætt
sem fyrir urðu.
Svona varð Forleifur þegar á æekualdri, og ekki mýktust
geðsmunir hans með árafjöldanum. Honum þótti euginn sér
fremri, en mat sjálfan sjg mest, og þá sem undir hann voru
gefnir virti h$nu ekki meira en maðkana setn skiiðu á jörðunni,
og þótti litlu skifta þótt haun træði þá undir fótuni sór.
55
Foreldrar Þorleifs dóu þegar hann var 18 ára. Húsfreyjurn-
ar á bænum þeim voru aldrei vanar að kemba hærurnar. Ung-
•ar og glaðar komu þær þam að, en með brúðkaupsdeginum var
gleðinni lokið. Ástin átti engan þátt í þeim hjónaböndum, og
við köld og þurleg skylduverk urðu þær að una, en það var þeim
ofurefli, því að eins og blómið þrífst ekki án sólargeislanna, eins
dafnar konan ekki i ástarsnauðu hjónabandi.
Þorleifur hafði aldrei haft at öðru nó betra heimilislífl að
segja, en því sem faðir hans hafði lifað. Það hefði þurft mikinn
kvenskörung til þess að leysa hann af þeim kfafa, sem fornar
venjur höfðu á hann lagt, pg lyfta huga hans að æðra og göf-
ugra marki. , Sú kona hefði orðið að unna honum mikið, fiafa
vit á að vægja þegar _við átti, en vera þó föt^t í lund og þétt
fyrir. Nú haíði íorsjónin hagað því svo, að haun eignaðist konu
sem var bhð og gæflynd og hafði gert það að vilja föður sins að
ganga að eiga Porleif. Hún var veiklynd eins og barn ög liuga
hennar og hjarta átti annar maður.
é.orleifi var vel kunnugt um þetta, en hann hafði aldrei ver-
ið að sækjast eftir ást stúlkunnar; hann vildi fá stúlkuna sjálfa,
hana fékk hann og með það var hann ánægður.
Ilia fórst honum ekki við konuna: hann var strangur við
alla, en aldrei ranglátur við neinn. I’að sem rétt var átti fiam
að ganga; lrann ætlaðist ekki til þess, að neinn sýndi sér miskun-
semi, en hann vildi heldur okki sýna iiana öðrum. Hefði hon-
um sjálfum. orðið það á, að fionaja lagabrot, mundi hann fyrstur
manna hafa orðið til þess að ákæra sjálfan sig, og þess vegna
var alt fólkið á bænum hrætr, við hann, en enginn þó hræddari
en Ingiríður kona hans. Hún gerði aidrei neitt sem misjafnt
var, en þó skalf hún al ótta þegar hún sa haim koma þungstig-
ann og harðlegan á svipinn. Aidrei hafði glens oða gamanyrði