Þjóðólfur - 26.10.1917, Page 3

Þjóðólfur - 26.10.1917, Page 3
PJOÐOLFUR 169 Hinn 31. október þ. á. eru 400 ár líðin síðan siðbót Lúthers hófst á Fýikalandi, en upphaf hennar er talið það, er Lúther festi hinar nafnfrægu 95 greinar sínár á háll- arkirkjudyrnár í Wittenberg. Sið- bótarafmsðlisins verður að sjálf- sögðu minst með hátíðahöldum í öllum lútherskum löndum, því aldrei skilja menn betur en nú, hvað mikið þeir eiga að þakka Lúther og siðbótinni, og hvilíkt fejrkilegt viðreisnarstarf hefir sprottið upp af henni á öllum avæðum og í öllum löndum, líka þar sem hún þó ekki náði að ryðja sér til rúms. Hér á íslandi er svo ráð fyrir gert, að hátiðaguðsþjónusta verði haldin í minningu siðbótarinnar, sjálfan siðbótadaginn (31. okt.) þar sem því verður við komið, en í öðrum kirkjum næsta sunnudag eða sunnúdaga. Til þess að þessi guðsþjónustu geti verið i sem lík- ustum búningi um alt land, hefir biskup, að tilhlutun Synodusar, valið teita og sálma. Óákandi er, að veður verði svo gott þessa daga, að siðbótarguðs* þjónustan verði sem fjölsóktust um alt iand, og að íslenzk þjóð sýni með því, að húh hafi rænu á að meta svo stórkostlegan og heillaríkan atburð, og þann mikla márin, sem gerðist forgöngumaður hans. Sem teetUr fer, er ástandið nú annað í kirkjunni yflrleitt, en var á siðbótartímanum. Nú liður að því, að hinar mismunandi kirkju deildir og trúarbragðaflokkar hljóta að meira eða minna leyti að taka samvinnunaá stefnuskrá sína. En hinsvegar skiija menn það bet- ur nú en nokkru sinni fyr, hvað mikið vér eigum að þakka þeim, sem brotíð hafa af mönnum hina ándlegu tjötra og rutt braut frels inu, sem aftur verður hinn sanni og heilbrigði grundvöllur allrar samvinnu. Ófriðuriim. Áf vesturvígstöðvum litlar fróttir, enda ill veður þar að undanförnu, þó er talað um að Bretar sæki á í Norður-Frakklandi og að áköf stórskotahríð sé í Belgíu. fað vinst lítið á hverja viku þar vestra. Sundurlyndi í þýzka þinginu. Tirpíts flotaforingi með flokk Stór-Þjóðverja að baki sér vill í engu slaka til um friðartkilmála og þá væntanlega halda einhverju af löndum þeirn sem Pjóðverjar hafa á valdi sínu, en flokkur þeirra er í minni hluta. á þinginu; meiri hlutinn vill semja frið með hóflegri kröfum og jafnvel án landaukn. ingar, þykir Michaelis kanziari taka of mikið tillit til Stór Þjóðverja og hefir Schumann þingmaður heímtað að hann viki sæti og komið sé á þingræðisstjórn. — Von á nýjum friðartilboðum frá þýzku stjórninni. Af vígstöðvum ítala engar frétt ir, og af Balkan þær einar, að Búlgarar hafi eitthvað hörfað und- an suður á Strumarsléttu. Á aústurvígstöðvuðvunum hafa Þjóðvei-jar náð á sitt vald þremur eyjum utarlega í Rigaflóa austan- verðum, heita þær Ösel (Eysýsla íorna), Dagö og Mohn. Veittu Rússi ar þar viðnám og söktu 4 tundur- bátum fyrir RjóðVerjum, en urðu . að hörfa undan og 2400 þeirra tóku F’jóðverjar höndum. Floti Rússa hefir hörfað austur á við. Ffá eyjunum ér örstutt til meg- inlands á Estlandi, og þá efu Þjóð- veijar komnir að baki varnarstöðv um Rússa fyrir austan Riga og Pótursborg í voða. Ástandíð á Rússalndi herfilegt. Herinn duglaus og vill ekki berj- ast. Uppreisnir og róstur á Suði ur^Rússlandi og Kákasús, og það sem lakast er, duglegasti maður Rússa, Kerensky, veikur. Auk þess eru Japanar að færa sig úpp á skaftið í Asíudðndum Rússa, þótt þeir þykist veía bandamenn þeirra, og góðum tökum hafa þeir náð á Kína. Stjórn Rússa heíir lýst yfir áð Sauma- vélar með tvðföldu hjóli og kassa injög sterkar fást hjá Finnland skuli verða lýðvéldi og hafa sjálfstæða löggjöf, stjórn og forseta, og va'ld yfir eigin málum. SÍÐARI FRÉTTIR: Síðuitu símskéyti ségja Baadameön háfa nýlega náð einhverri skák á vesti I urvígstöðvunum. Þjóðverjar hafa komið liði sftltt frá Dagö og 0sel yflr á megim landið á Esthmdi, og «er þá hffitt við að lið Rússa, sém verst fýriir austan Riga og Dýnaborg vérði að hðrfa aftur lengra inn á Rússiand. Þýski flotinn hefir élt fiota Rússa, sem hafa hörfað undan og jafnvel búist við að hann muni reyna að flýja inn á sænska hófti svo Svíar leggi hald á hahn, hétó- en láta Þjóðverja eyða honum eða hertaka hann. Engar friðarhorhir og engar likur til stjömarbyltingár á Fýzkalandi. — Ósatt aö Rjöð- verjar hafi tekið Pétursborg. ---———’•— Mannalát. Nýlega er dáinn i Reykjavík, Ingimundur Gamalíelsson frá Tjarn- arkoti á Stokkseyri. Hann var einkasonur foreldra sinna, Gama- líels Jónssonar og Ingunnar Magm úsdóttur. Ingimundur var orðinn þrítugur að aldri, vandaður maður og bezta mannsefni og er fráfall hans hið mesta sorgarefni foreldr- úm hans og vinum. Tryggvi Gúnnarssón, fyrrúm bankastjóri 'dó áðfaranótt sunnu- dags. H&ns veiður Hánál- getíð' I síðár. ?6 skildi þarna eina eftir, af ótta við að hann myndi þá bresta kjark til að brjótast áfram þá braut sem hann hafði einsett sér að halda, og þegar ofan af fjalli kom og hann fór að nálgast baM sagði háún í hálfum hljóðum víð sjálfan sig: .Rángað til eg sæki hana ofan eftir til mín8. Þe'gar Guðleifur var komin úr augsýn, reis Sigríður á fætur og gekk heim að seli í hægðum sínum. Búrverkin fóru ekki sem best úr h.endi hjá henni þann dag og morguninn eftir fór hún snemma á fætur og flýtti sér fram á heiðarbrekkuna þar sem hún hafði hitt Guðleif daginn áður. Þykkir skýjabólstrar skygðu ný fyrir sólu og köld þoka lá á fjöll- «m og — Guðleif sá hún ekki. vV- Éegar móðir Sigríðar dó, fékk hún að erfðum eftir hana llt- ið og hrörlegt hús með lélegum innanstokksmunum. Húsið stóð autt, þvi það var svo fornfáiegt að enginn vildi búa þar, en fyrir framan húsið var dálítill jurtagarður með trjám sem skyldu fyr- ir sólaihita, og þennan garð elskaði Sigríður, því að við hann voru bundnar endurminningar frá bernsku hennar, en nú hafði enginn skeytt um garðinn í mörg ár, því að sjálf var Sigríður annara hjú. En þá sunnudaga, sem henni var leyft að fara frá selinú og lyfta sér upp, fór hún aldréi lgngra en að þessu húsi. Þar rifjaði hún upp fyrir sér bernskustundir sínar og gat unað við það þangað til kvöldaði og hún fór heim með blómvöúd úr garðinum sínum í hendinni. Þetta var öll sú skemturi sem hún lét eftir sér að njóta. Henni féll ekki 1 geð, að vera með jafn- ðldrum sínum; þeir skildu hana ekki af því að hún stóð þeiih miklu framar að sálarþroska og andlegu atgervi, og því var það, að henni var einveran kærust. 73 „Það er satt", sagði hann, „og með langan skínandi bjartan dag fyrir höndum og langa-langt til kvölds". „Já, en þreyttum fótum færir dagurinn erfiði, en kvöldið hvild, svaraði hún. „Nú ferðu að verða alvörugefin aftur“, sagði hanD, „mér fellur illa þessi ógnar alvara hjá barnungri stúlku; ef þú hristir hana ekki af þér, verð eg að hafa einhver ráð til þess að ná hanni úr þér. Þau voru nú kömin að selinu. Dyrnar eru opnar og bjóða þig velkominn inn fyrir“, sagði hún, og á matnum skal ekki standa lengi". „Hvað heitirðu annars stúlka", spurði Guðleifur þegar hann var sestur að borðum. „Eg heiti Sigríður*, svaraði hún, „en hvað heitir þú“? „Guðleifur*, sagði hann. „Guðleifur og Sigríður! Pau nöfn eiga vel saman“. „Já“, sagði hún, „hann afi minn hét Guðleifur og amma mín Sigríður". „Eg held þau sómi sér þá bærilega saman", sagði hann og leit til hennar. „Hvernig stóð á því, að þú fórst að fara hingað upp að seli“? spurði hún. „Eg veit það nú varla“, svaraði hann, „jú, eg ætlaði að fá mér vinnu einhversstaðar". „Yinnu er hægt að fá fiérna í næstu sveit“, sagði hún, „þér yrði tekið tveim höndum á bænum sem eg á heima á, því aö piltarnir úr sveitinni eiu flestir farnir til Ameríku og seinastl vinnumaðurinn okkar fór í gær“. „Þá ræð eg mig þar einhversstaðar í daglaunr.vinnu, því að

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.