Þjóðólfur - 27.06.1919, Blaðsíða 4
4
Þjóðólfur
Tilkynning frá
K
f.
Heklu.
Eins og heiðruðum víðskiftamönuum vorum mun kunnugt,
hafa ófyrirsjáanlegar hömlur (vélahilun) komið fyrir vörU'
flutningaskíp vort, sem var fullfermt ýmsum nauðsynjavörum
frá Kaupmannahöfn í hyrjun maimánaðar s. 1. Eftir siðustu
fregnum mun skípið als ekk! væntanlegt liingað fyr en seint
á kauptíð.
Undanfarna daga liöfum vér vlðað að oss nauðsynajvörum
frá Iteykjavík, og eigum von á rúgmjöli og sykri næstu daga,
og munum gcra oss alt far um að geta fullnægt þörf við-
skiftavina vorra i smáu og stóru á kauptiðinni.
í sambandí við það, sem hér er sagt, leyfurn vér oss að
hrýna það fyrir hændum, að gera sér alt tar nm að vanda
þvott og þurk á ull þeirri, er þeir koma með i kaupfélagið,
svo ckkl þurfi að lenda í misklið milli þeirra og matsmann-
anna.
Virðingarfylst
p. p. Kaupfélagið Htkla
S. Suðmunásson
Timburfarmur
kaupfélaganna
Hekluoglngólfs
er nú væntanlegurnæstn daga.
XXXX^XXX^X^XXX^X^XXX^XXX^
Kaupfélagið INfiÚLFUR
Stokkseyri
selur ágætan
saltfisk.
Pantið hann í tíma!
^0<^^X^XXX^X^XXXXX^X^X-«00K
Saltísa,
lostæt og ódýr, í Heklu,
ULL
k a upir
Kaupfélagið INGOLFUR
Stokkseyri.
*X*XXXXXXXXX^XXXX*XXX*X*
Refaskinn og æðardún
selskinn og lambskinn
kaupir
Kaupfél. Hekla
hæsta verði.
*X*X^XXXX*XXX*X*X*XXX*X*
Allar nauðspjavórur fást hjá
KAUPFÉLAfilNU INGÖLFUR
Stokkseyri.