Þjóðólfur - 16.09.1919, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.09.1919, Blaðsíða 3
?JOÐ OLFUR 19 hefir fyrirliggjandi mikið úrval af neðantöldum vörum: YefnaðarYÖruiii: alklæði, dömuklæði, sifjot, kasimer, fatatauum ýmiskonar, kjólatauum, alpakkatauum, tvistum margskonar, ílúnelum hv. og misl., lasting, sv. og misl., léreft, blegjuð og fiðurheld, sængurdúkar, strigi, dreglar í handklæði, handklæði, mollskinn fl. tegundir, slitfatatau ýmiskonar, moliskinns-buxur o. fl. tegundir, rúmteppi, rekkjuvoðir, karlmanna, kvenna og barna peysur, sokkar karla. kvenna og barna, treflar, slifsa boiðar, teygjubönd, slaufur, leggingar, bróderiugar, tvinnni, 6 cord sá albesti. UUargarn 6 litir. Utaiiyfirfatnaðir, karla, drongja og unglinga, nýkomnir. Bíl- og reiðjakkar. Regukápur (wateiproof), karla, kvenna drengja og teipna, einnig gumi kápur, stuttar og síðar. Hattar, húfur o. m. fl. Normal-nærfatnaðurinn alþekti. Skilvindur, tauvindur, taurullur, saumavélar, prímusvélai’, olíuvólar, olíuofnar, olíulugtir, bensínlugtir, bensinlampar, lampa og lugtarglös, Önglar No. 7 og 8, hóffjaðrir, skautar, hnífar allskonar, járnvörur margskonar. Harmonikur, munnhörpur, glervörur allskonar, málningarvörur, þvottasáþa, handsápa margar tegundir,. sódi o. fl. o. fl. Vindlar, Cigarettur, rulla B. B., plötutóbak, ritföng allskonar. Tituprjónar, svartir, saumavéla, saum, stopp og fjaðra nálar og aiiskonar smávörur. Kerti, smá og stór. Pakkalitir í 13 liturn. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: Olíufötin góðkunnu. Kaffi, export, sykur og matvörur. I Almenningsorð hefir verslunin fengið fyrir lágt verð og vörugæði. Virðingarfylst, rarbakka og Brukuð íslensk frímerki kaupi eg eins og að undanförnu. Guðm. Guðmundsson bóksali Eyrarbakka. og býður að gera félag við hann. Það þiggur Björn. Eftir j?að kom hafur til geita hans, og gerðist af því svo mikil fjölgun, að Björn varð vellauðugur og kallaður Hafur Björn. „Það sáu ófreskir menn, að landvættir allar fylgdu honum til þinga, en bræðrum hans til veiðar og fiski.“ Þeir feðgar höfðu áður nurnið land í Álftaveri, en flúið þaðan undan jarðeldi. Peir eru hinir fyrstu, sem flúið hafa undan Skaftáreldi, og urðu hart úti. Það var því einkar fallegt af landvættunum í Grindavík, að taka. svona vel á móti þeim. Og þá sýndu þessar landvættir heldur en ekki rögg af sór, þegar Haraldur Gormsson Danakonungur ætlaði að fara herferð hingað, til að hefna fyrir níðvísur, er íslend- ingar höfðu gert um hann í hefndar skyni fyrir ójöfnuð við íalenska farmenn. Haraldur sendi fyrst galdramann í hamförum til að. njósna um landið, en hann kunni lítt frá tíðindum að segja, cJlfítýgi, ólar, svipur fást í Heklu. er hann kom aftur, því að hvar sem hann ætlaði að leggjast að iandinu, koínu landvættir móti honum, svo að hann varð frá að hverfa; reyndi hann þó bæði sunnan ognorðan, austan og vestan, en landvættir voru alstaðar jafn- einbeittar í því að flæma þenna danska sendil frá iandinu. Pað er eins og eitthvað hafi lagst í hömina á blessuðum landvæt.tun- um. Plaraldi leist ekki á blikuna og hætti við herfeiðina. Petta er hin fyrsta frásögn um viðskifti Danakonungs við íslendinga, og er einkennilegt, hversu snemrna beygist krókurinn til þess sem verða vill, (Frh.) Hjónafiand. Á höfuðdaginn, 29. ágúst, voru gefin saman í hjónaband ungfiú Karítas Ólafsdóttir, á Stóra-Hrauni og Helgi Guðmundsson, Helgason- ar prófasts frá Reykhoíti. Fór hjónavígslan fram i Eyrarbakka- kirkju. Timlbursliip er nýlega komið til Eyrarbakka. Yar ekki vanþörf á því, þar eð hvorttvegeja hefir verið nú lengi, að varla hefir fengist spíta í laupsrim hór aust- anfjalls og óhæfu verð á timbri, sem keypt hefir verið í Reykjavík þessi síðustu árin. Notuð islensk frímerki kaupir hæsta verði Óskar Sæminidsson Eystri Garðsauka, Skrifið eftir verðskrá, áður en þér seljið þau éðium. Þakkarávarp. Nú get eg ekki lengur látið hjá líða að draga fram i dagsbirtuna þá af velgerðarmöimum mínum, er stórtækastir hafa verið á gjöfum mér til handa núna síðstu árin, því eins og eg hefi áður sagt, verða þjóðirnar að vita þett-a, svo menn- irnir þekkist af verkunum, en það eru hin góðkunnu heiðurshjón, stórbóndinn Porsteinn Björnsson í Vetleifsholti og kona hans, Puríður Porvaldsdóttir, er mest og best. hafa látið sina örlætishönd útrétta vera okkur til handa með öllu mögulegu móti, og þó eg nefni sain dæmi upp á höfðirigskap Þorsteins, þegar hann í vor bauð mór heim að Skála- rima og leiddi fram gæðingsefni af fyrirtaks reiðhestakyni norðan úr Húnaþingi, fieirihundruðkróna viiði og gaf mér hann, þá er það ekki meira en það, sem hann og kona hans- hafa altaf vorið að gefa okkur frá því fyrsta að Guð sendi þ: u hingað á Suðurland. Eg veit að • g got aldrei, og ekki á.neinn hátt þakkað þessum ágætu heiðurshjón- um, en Drottinn þekkir sína og biö eg hann að launa þeim af ríkdómi náðar sinnar, þegar þeim kemur best. Fífilbreliku, J, júuí 1919, Jónas Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.