Lanztíðindi - 31.01.1850, Blaðsíða 2
38
að tryggja meðlanzstjórnina milli alþínga,svo
hún án alls manngreinar álits gæti farið því
fram við innlemla sem útleiula, er henni f>ætti
bezt og rjettast; ])á yrði og að stofna hjer
jafnaðarlegar póstgaungur um alltland til þess
að koma öllum sýslum í lifandi samband við
aðalstjórn lanzins, að ógleymdu fje því, sein
íslandi gjörðist að leggja á konúngs borð, o.
s. frv. En bæði er jiað, einsog vjer sögðum
áður, komið undir aðskilnaði fjárhags Islanz
og Danmerkur eptirleiðis, hve þúngt þessi
kostnaðarauki leggst a landið (vjer álítum ó-
fært að lialda því sambandi, sem nú er á íjár-
hagnum og viljum hafa það ennþá nákvæm-
ar tiltekið á annan livern bóginn og fjárhag-
inn annaðhvort betur sameinaðann eða aðskil-
inn allt eptir því, hvernig við fáum upp gjörð-
ann reikninginn fyrir umliðna tímann) og líka
verða menn, þegar um stórkostleg málefni er
að gjöra, annaðhvort að hrökkva eða stökkva,
annaðhvort að vilja hlutinn eða vilja hann ekki,
og þannig yrðu menn að hafa sein minnst tii-
lit til kostnaðarins úr því það væri eindreig-
inn þjóðvilji að fá hjer stofnaða innanlanz
stjórn að einbverju eða öllu leiti, því að það
liggur í augum uppi, að ætti sú stjórn að verða
landinu til þeirra heilla, sem til er ætlast, þá
má ekki hlífast við að gjöra hana svo úrgarði,
að hún geti stjórnað vel, eða kynoka sjer við
að fá henni þá hluti í hendur, sem ;hún þarf
ineð til að geta framkvæmt það, erþjóðinfær
henni að starfa. Vjer viljum þvi að svo stöddu
sleppa kostnaðar tillitinu oghaida áfram hug-
myndum vorum um stjórnarskipunina sjálfa.
------—©---------
A ð s e n t.
Jííngmaöur Skagfirðínga hefir á bls. „jijóð-
ólfs„ 83. byrjað fyrstur jarðamatsmanna á þvi,
að gefa skýrslu um reglu þá, er við jarða-
matið hefur verið hötð í Skagafjaröar sýslu.
Vil jeg hvorki lofa nje lasta reglu þessa, en
einúngis Iáta íljósi, að jeg er þíngmanni þess-
um samdóma i því, að fagna yfir því, að þíng-
maðurinn úr Suðurþingeyarsýslu vakti máls á
því, að skora á menn uin skirslur í þessu efni,
og þaraf taka mjer tilefni til að greina frá
reglu þeirri, er hjer var viðhöfð, þar mjer
þætti mjög æskilegt, að jarðamatsmenn úr
ymsum hjeröðuin vildu gefa sem flestar og
og greinilegastar skirslur um reglur sinar og
ástæður, er þeir hafa liaft fyrir sjónarmið við
þetta vandasama verk.
Jafnframt því, er sýslumaðurinn í Mýra-
sýslu sendi oss jarðamatsreglurnar, og ákvarð-
aði jarðamatsdaginn og staðinn, þá stakk hann
U]>pá þvi, að hentugt mundi, að jarðamats-
merin í hverri sveit hefðu ineð sjer fundi fyr-
irfram, til að koma meiningum sinum saman,
um grundvallarreglur við jarðamatið, svo verk-
ið sjálft kynni að geta gengið fljótara á síðan,
þá það væri algjörlega fyrirtekið. 5essve»na
komum vjer jarðamatsmenn í Borgarhrepp
saman á einum stað, 12. dag aprílm. þ. á. og
sátum að fundi allan þann dag og daginn
eptir. ISú þótt vjer leituðum í hreppi vorum,
og gætum fundið eina jörðu, er svara þætti
til vissrar hundraða tölu, þá gátu ekki hug-
myndir vorar fundið þann vissa rjettvisinnar
mælikvarða, sein vjer gætum mælt á eður
stikað verðs upphæðina sjálfa, eður heilarog
hálfar, stórar og smáar jarðir, með ólíkum
gæðum og eginlegleikum.
Vor regla varð þvi sú, að leitast við, að
skapa sanngjarnt endurgjald á hverri jörðu,
bygt á gæðum hverrar jarðar fyrir sig, hvort
heldur var kvikfjár framfærsla, plógur, hægð
eður önnur hlynnindi. Vildum vjer líta til
þess, að afgjaldið gæti verið svo sanngjarnt,
að hússbóndi fengi það ætíð meðan jörðin
bygðist, þó í ári harðnaði, en væri þó viðun-
andi fyrirhann að þyggja, eins og nú stendur.
Slíkt eptirgjald, sem sjálfur eigandinn ætti
ætíð vi&t að fá eptir eign sína, 'álitum vjer
þau aðalgæði hverrar jarðar, sem bezt gætu
skorið úr, um skaða og ábata fyrir seljanda
og kaupanda. Dæmi uppá þessa aðferð vora
vil jegþví þannig framsetja: Sú jörð, er svar-
ar til að vera rjett 20 hndr., leigist með 1 lindr.,
í landskuld og 4. kúgildum; landskuldin gjald-
ist. hálf í peníngum eptir fornu lagi . 4 rbd.
liálf í fríðu, eptir meðalverði...... 10 —
leigurnar, 8fjórð. eptir meðalverði . . 14 —
ágóði eigandans af jörðunni...........28 rbd.
Eptir 4 rbd. rentu af 100 rbd., metst
þessi höfuðstóll, eður jörðin........ 700 rbd.
Uppkast það yfir allar jarðir hreppsins, er vjer
gjörðum á þessum fundi, höfðum vjer við
sjálft jarðamatið, og var ekki þessari reglu