Lanztíðindi - 31.01.1850, Qupperneq 3
39
af oss brjálað, þó jarftirnar stigu nokkuð lijá
sýslumanni, vegna hækkandi atkvæða þeirra,
er koniu úr næsta hreppi, sem vjer ekki viss-
um, á hvaða ástæðum vóru bygð.
Skrifað í desemberm. 1849.
Einn af jarðamatsmörinum í Borgarhreppi.
25. dag þ. m. var í Reykjavík haldinn
fundur til reynslu til að kjósa fulltrúa til þjóð-
fundarins að sumri. Af 169 kjósendum komu
125 á fundinn. Jeir menn, sem feíngu yfir
20 atkvæði, vóru þessir:
Tli. G. Repp málfræðingur .... 63 atkv.
Christjánson kammerráð.............62 —
Jakob barnakennari Guðmundsson 50 —
Th. Jónassen landsyfirrjettardómari 22 —
------------------<H<-—-------
Um verælim o§- fiskíveiðar.
(eptir C. F. Siemsen kaupmann)
II.
(Framliald). I Nýafúndlandi er fiskurinn verk-
aður á iikann Iiátt og hjer, þó er liskurinn þar minna
saitaður, en þarámót sáð í hann saltpjetri og verður
liskurinn af þvi ljótur og gulleitur, en geimiít hetur en
fella og verður því pannig útgeingilegri í heitu lönil-
unum. f ó er það ekki ráðlegt að hafu þessa aðferð á
fisk-verkaninni hjer á landi, því að á Spáni er geíið
miklu íneira fyrir setlenzkann lisk en vesturálfu liskinn,
og það væri hægðarleikur að verka íslenzka íiskinn eins
vandlega og hreinlátlega, ef menn hefðu einlægann
vilja á þvi. Jó Islendingar hali ekki mikinn lisk und-
ir höndum, gætu þeir þó feingið hann vel borgaðann,
ef þeir vildu leggja stund á að verka hann vel. Jað
kynni mörgum að þykja fýsilegt að heyra, hvernig far-
ið er að Iletja liskinn í vesturálfunni. I Nýafúndlandi
eru búnartil bryggjur, sem ná svo Iángt útí sjó, að fiski-
skúturnar geta lagt að þeim og affermt liskinn við þær,
svo ekki þarf að fleygja fiskinum til og frá. Briggjur
þessar (stages) eru einsog gaung með vatnsheldu þaki
yfir, og eru jiær ál'astar lnisuin jicim, sem fiskurinn er
flattur í. Fiskiirinn er lagður uppá horð og stendur þar
skurðarinaður hjá (cutthroat), sem sker í hann tvo skurði,
annan lángsetis eptir kviðnum, liinn þvers um á hálsinn;
síðan er bann feinginn öðrum manni, sem stendnr hin-
um til liægri liandar og kallast haushrjótur (header)
hann afhöfðar liskinn og leggur lifrina og sundmagann
sitt í hvorja fiftu, sem hjá honum standa, en lætur hin
inníflin detta niður mn gat, sem er á góllinu, ofaní hyrð-
íng, sem er undir liúsinu. Seinast erliskurinn feinginn
iletjandanum (splitter), sem sker úr honuin dálkinn of-
anað nafla og skefur liskinn dálítið upp. Með þessari
aðferð verður fiskinum altaf haldið hreinum ogmágjöra
að miklum íiski á stuttri stundu *). Auk liskiaflans und-
J) J>að kann, ef lil vill, að þykja fróðlegt, að koma með dálitla skýrslu um Aýafúndland. Ey þessi er af
náttúrunni mörgum kostum búin; hún liggur undir mildu himinhelti, inilli 47. og 51°. n. br., hún er skógi þakin og
j>ar eru hafnir margar og góðar, sem Island vantar. Að vísu eru eikur jiar ekki ákaflega stórar, en þó má búa
til úr j>eim 80 lesta för og jiaðanaf minni; sömuleiðis eru fluttar jiaðan á hverju ári 3000 tylftir af horðviði. Als-
kyns korntegundir spretta þar og Verða fullvaxta og jafnvel hveiti og er landið hvervetna þakið ,,rips“ og „stikk-
els“ bérjuin. Jió fólkstalan sje þar enn litil, ferhún j>ó óðum vaxandi. Arið 1806 var hún 26,505; 1828 var hún
58,088 og 1847 80,234 manns. Fyrir ekki alls laungii er S. Johns orðin „frí höfn“; en j>ar sem ekki er borgaður
tolíur af enzkum vörum nema 2£rhd. af 100 rbd, verða útlend skip að gjalda 20 eða 30 rd. af hverjum 100 rd. og
er j>að hærri tollur, en sá sem ákveðinn er fyrir Island o: 50 rd. af hverri lest. Jjaraf er auðsjeð, að verzlanin
er ekki frjáls nema að nafninu til, enda sigla þángað einúngis enzk verzlunarskip, nema hvað 4 eða 5 vestmenn
flytja jrángað brauð og hveiti. farámót koma jiángað nokkur spönsk skip um ofviöratímann frá Ilavanna og kaupa
saltfisk óg horga hann með víxlbrjefmn til Lundúnahorgar. Eptir toll-skýrslunum eru árlega fluttar til S. Johns
jiessar vörur: 97,658 pokar af brauði; 41,832 túnnitr hveitis; 2,275 t. af haframjöli; 631 t. af (gulum) haunum;
14,291 t. af kjOti og fleski; 8,568 t. af rommi og brennivíni; 1,918 t. afvíni; 73,648^ vætt af smjöri; 765,600 pund
af sikri; 32,200 pund af kaffi; 128,900 pund af tei, o. s. frv. (Colon. lihrary VI. hls. 325).
Áætlan um tekjur og útgjöld lanzins er þannig;
T e k j u r:
Beinlinis skattar . .........................Lst. 2,856
Tolltekjur ................................... — 15,100
ýmislegar tekjur.............................. — 159
Lagt frá Bretlandi enu mikla.................. — 11,261
Utgjöld,
Til lanztjóra og 3. skrifara...............Lst. 4.300
— Tollstjórnarinnar........................ — 4,498
.—Dómsmála stjórnarinnar ................... — 6,225
— Lögreglu stjórnarinnar . ................ — 1,000
— 311 herinanna............................ — 12,061
— Kvrkju og skóla.......................... — 440
— Sóttvarnar stjórn. o. fl................. — 852
Lst. 29,376 Lst. 29,376
}>egar herra Tómás Cochrane var j>ar lanztjóri, átti að byggja hús handa Ianztjóranum og var til j>ess ætlað
9000 Lst., en á endanum fóru tíl j>ess 50,000 Lst.