Lanztíðindi - 31.01.1850, Síða 4
40
ir -Nýafúndlandi hafa Enzkir lalsverðar tiskiveiðar kríng-
um St. Lárenz íljótið og veiða þar eingaungu í netum,
en beita fyrir (iskinn síld, er þeir skeraí tvennt. Frá
nýlendunum, Nýaskotlandi, Cap Breton, Nýubrúnsvík
og Prinz Eðvarðs íslandi er flutt af liskifángi: 1'20,68-f
Skd. af saltfiski; 66,4SS tunnur af kabliá, 10,1881. af
lýsi, 1304 ámur af laxi, 23161. af upsa; 7596 t. síldar,
10,493 kistur með reykta sild, og 3,806 reyktir laxar1).
I norðsjónum hafa Bretar miklar tiskiveiðar; en sá fisk-
ur er mestniegiiis borðaður nýr, einkuui af því að járn-
brautirnar flýta fyrir flutníngi lians. Ylir böfuð spilla
járnbrautirnar fyrir sölu á börðum (iski. Fiskur er ekki
fluttur úr landi til sölu neina frá Skotlanz eyunum, eink-
um Setlandi, en flskiaflinn er j>ar ekki mikill og flytst
jjaðan ekki meir cn 11,200 Skpd. árlega; en setlenzki
saltliskurinn er afbragðs vel verkaður, og á Spáni tek-
inn framyfir allann annan fisk og fást jiar fyrir Skpd.
28—32rbd. Af jiessum fiski er ekki bafttil útflutníngs-
nema jiað allrabezta; og er sölufiskurinn markaður á
sporðinum með ferhyrndu inarki og kallast bann því á
Spáni „Escocia“. Eptir málstofu tilskip. Georg III.
116 vóru tilsettir á eyunum fiskmatsinenn („Fishoffice11)
þareð Stjórnin greiddi talsverð verðlaun fyrir jiann
bezta fisk, er utan var fluttur, til að efla fiskiveiðarnar.
Jió jietta sje nú aptur aftekið, liafa meun þó komið
sjer saman um að vera fiskvandir og gjöra úrkast úr
sö!u fiski og þessvegna er gelið helmíngi meira fyrir
markaða sallfiskinn frá Setlandi en íslenzkann fisk. Ut-
lendur fiskur er ekki fluttur til Einglanz því að jiað er
ekki tilvinnandi vegna tollsins, sem er 5 s. af „qvin-
tal“, eða 1\ rd. af bverju Skpdi.
----------®-----------
jjegar búið var að sefa uppreistina í Eómaborg í
sumri er var, ritaði páfinn þegnuin sínum brjef, og
kynni mörgum að þykja gaman að heyra, bvernig páf-
inn orðar brjef sín á voruin dögum. Brjelið bljóðar
þannig:
Píus P. P. IX sendir ástkærum þegnuin sínum
kveðju guðs og sína! Drottinn liefur lypt u;pp hendi
sinni og boðið binum freyðamli óstjórnar ólögurn að
lækka sig. Ilann befur stýrt hinum katólsku vopnum
til að vernda rjettindi trúlyndra manna, og liinnar of-
sóktu trúar, hins belga stóls og ríkis vors. Lofuin og
vegsömum bann æfinlega, þvi bann gleymir ekki misk-
unseminni mittí sinni reyði! ástkæru þegnar! þó hjarta
vort hryggist i hringiðu hinna ógurlegustu biltínga og
af tilhugsun allra þeirra þrauta, sem kyrkjan og trúar-
brögðin og þjer hafið orðið að reyna, elskum vjer yð-
ur þó enn með eins heituin og innilegum kærleika og
áður. Vjer þráum mikilega þann dag, er flytji oss
aptur á fund yðar og þegar hann rennur upp, niunum
vjer snúa til yðar aptur með lifandi ábuga á þvi að
bugga yður og efla heillir yðar af ölluin mætti og bú-
uin vjer oss undir að geta græðt þau bin miklu sárin
og liuggað alla góða þegna, sem búast við endurbót-
iim þeim, er bæti úr þörfum þeirra, og vilja þó ekki
annað en það, sem vjer og líka viljum, sumsje að fá
áreiðanlega vissu fyrir því, að böfuð kyrkjunnar nái
fullu frelsi, sem er áríðandi mjög fyrir frið og rósemi
katólskm manna. Til bráðabyrgða höfuin vjer sett
nefnd til að koini alinennum málefnum i lag og gefið
benni vald til að koma fyrir stjórnarskipun lanzins, með
tilstyrk nokkurra stjórnarberra. Vjer liölinn beðið yður
blessunar Guðs og biðjum Guð fyrir yður í dag hvað
innilegast og það er hjarta voru yndsel hugsvölun að
meiga væuta þess, að allir þeir, seui með villu sinni
hafa gjört sig ómakiega þess að njóta blessunarinnar,
aptur muni gjöra sig þess maklega með einlægri og stöð-
ugri yðran.
Liðug brauð.
Iljarðarbolt i Dalasýslu, metið 57 rd. 12 sk., uppsleg-
ið lausu 31. dag janúarmán.
Prestur er i brauðinu, sein fær þriðjúng af vissum
tekjum þess, og afgjald af Sauðbúsiim kyrkjujörð, sem
eplir skýrslu prestsins 1839 er bygð með 4. kúgildum
og 5 vætta lauzkuld.
-----------bH1---------
Veðuráttufar í Reykjavík i desembermán.
I þessum inánuði hefir verið einhver bin bezta vetr-
ar veðnrátta, svo að melra líktist vorveðri með nætur-
frosti, en veðurfari um bávetur. Fyrstu vikuna var hæg
austanátt, með þýðu, nálega bvern dag, og stundum
litlu næturfrosti; eptir það var einstakasinnum nokkuð
frost, og rigníngar á austan lanzunnan, og hljóp vind-
ur við og við til suðurs útsuðurs, en stundum var logn
lieila daga (t. a. m. þann 15. og 16.) og þíðurnar lijeld-
ust við, alt til þess 26., þá koin norðanátt með frosti,
sein varaði þó ei nema rúmlega 2 daga, svo að sein-
ustu 2 dagana var aptur þiðvindi og liægð.
, .r. \ i 1 hæstur þann 23. 28þuml. I I. o
Loptþmgðarmæl. ’ lægst|/_ 14. 27 F _ 3 . ,
Meðaltal lagt til jafnaðaq........27 — 10-6
i niestur opt um daga + 6° Ream. hiti
nnamæm ^ læ-gstur |,anil 28 _ ,J0 _ (.„i^
Meðaltal h(ta og kulda............+ 1° — liiti.
Vatn, og snjórerfjell á jörðina, varð 3,2 þuml. djúpt.
J. Thorstensen. Dr.
t) M. Martin Nova Scotia bls. 61, 108, 172.
—----------------------------**+»!*+=+--------
Ritstjóri P. Petursson.