Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 3

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Síða 3
19 tvennu illu miklu belra, ai vikja frá einum.enn lleír- um ísenn, en ab þ\í kynni þó a5 reka, ef fjelags stjórn va»ri, og mætti skipta stjórnarstörfunum á milli stjórnarherranna á þessaleib: at einri hef&i á hendi löggæzlu og innanlandslórnina a& mestu, 2. kirkju- og skólustjórnina, 3. fjárhagsstjórnina og máske sumar greiuir innanlandsstjórnarinuar. Eriridisreka föllumst vi& á, a& Iandih þurfi a& eiga í Danmörku, sem sje meoalgöngumaciur milli konungs og. aljringis og stjóruarinnar á ís- landi, og sem undirskrifi me<5 konungi lög og a&rar ákvarcanir og ábyrgist hann störf sin; Jro hlýtur hann a£ vera laus vih ábyrgc) þeirra ákvarb- ana, sem eru beirdínis eplir uppástungum stjórn- arherranna hjer, jm' þær ákvarcanir veroa þeir að ábyrgjast. þa£ er álit vort, a& lögiu eigi og hljóti a& vera samin og sta&fest á íslensku, eigi þau ekki a& fara á mis vi& þá vir&ingu, .sem, a& okkar liyggju, er svo mjög mikib undir komib a& þau nái, — eigi þau, yfirhöfu& a& tala, a& gela or&i& svo tryggjandi rjettindi manna og eflandi velgengni þjó&arinnar, sem vjer ætlum a& þau eigi a& ver&a og geta or&i&, ef menu leggjast á eitt a& stu&la til þess, a& bæ&i ver&i þau sjálf sem bezt úr gar&i gjör&, og álit þeirra auki& me& öllumhætti; ogvjergetum enn fremur ekki betur sje&, enn að íslenzka túngu eigi ab vi& hafa á öllu, sem ritab er af ísfenzkum embættismönnum um íslenzk málefni. En vjer sjáum þó, a& ósannlegt er a& ætlast til, a& kouungur sje svo a& sjer i voru máli, a& hann geti lagt úrskurb á jrau mál, sem á íslenzku eru ritub, og viljum vjer, a&þab sje falið erindisreka vorum, a& danska þau mál, sem danska þarf, hvort sem jjau koma frá alþingi e&a ö&rum á íslandi. Erindisreka þann, sem þvílík störf eru fengin, ætlum vjer a& alþing ætti a& kjósa, fyrir hönd þjó&arinnar, fyrir ákvar&ab tímabil, og erum vjer á, a& fyrir 6 ár ætti a& kjósa. En oss sýuist vi& eiga, a& konungur sta&festi kosningu erindis- rekans, me& því hann og ver&ur a& hafa erindi af konungs hendi, því ákvar&anir konungs, sem upphafiega kynnu a& ver&a a& vera rita&ar á dönsku, þarf a& íslenaka af einhverjum þcim, sem ábyrgist a& rjettsjeþý&t, og sýnist oss liggja næst, a& þa& sje falib þessum sama manni. Konungur hlýtur a& eiga rjett á, a& leggja Iagafrumvörp, og uppástuugur til annara ákvarb- ana fyrir alþingib Erumvörp til laga og annara ákvar&ana, sem alþingib hefur samþykkt, vir&ist oss, a& þa& eigi a& leggja fyrir konunginn, fyrir liönd erindis- reka íslands í Danmörku; samþykki hann þau, þá sta&festir hann þau me& undirskript sinni, en samþykkihann þau ekki, þá leggur hann banu á. þessi bannsrjettur getum vjer rae& engu móti betur sje& enn a& eigi a& vera frestandi, en ekki ótakmarka&ur Oss skilst a& þegar þingin eruhaldiu þar sem konungur hefur a&setur sitt, muni ótak- marka&ur bannsrjettur geta átt vel vi&, og ef til vill í sumum greinum betur enn hieu frestandi; oss skilst a& sú þjó&, sem konungur situr hjá muui, þegar til lengdar leikur, fyrir þa& geta komið vilja sínum fram — en því fjær, sem þjóðin er konuugi sínum, — því ólíkari sem hagir hennar eru högum þeirra þjó&a, sem hann vel þekkir, — því ókunuugri einhver þjó&, yfirhöfub að lala, er konungi sínum, því sí&ur getur ótakmarka&ur bannsijettur, eptir vorri sannfæringu, átt vi&; og vjer getum enganveginn lcallað, a& 2 þjó&ir, sem konungur hefur ótakmarkaðan baunsrjett hjá, haldi jafnrjetti, ef bann þekkir a&ra vel, og er þaráofan hjá henni, og a& nokkru leyti á hennar valdi, en hin er honum ókunnug, og þai’áofan í fjarska, fátæk og fáli&u&. Nú óska án efa íslend- ingar allir jafnrjettis me& Dönum, en vjer geturn eigi kallab oss hafa jafnrjetti vi& þá í þessari grein, nema hjer sje frestanda ueitunarvald, því annai-s getur þjó& vor ekki haft nokkra vissu um, a& hún fái því framgengt, sem hún vill, nema ef til vill, me& mjög miltlum erfi&leikum; en þá vissu geta Danir haft fyrir sig, a& þeir geta komi& vilja.sínum fram, og þa& án þess a& hafa mjög miki& fyrir. Vjer höfum bori& þetta mál undir nokkra hina hyggnustu menn, og hlý&t á ræður margra manna um þa&, og styrkir þa& álit, sem vjer þauuig höfum or&ið varir, ekki lítið þá samfæringu vora, a& ótakmarkað neitunar- vald ekki eigi hjer a& eiga sta&. Vjer viljum fúslega játa, a& konungur muni enganveginn leggja bann á ástæ&ulaust, já! vjer viljum játa, að hann ekki muni gjöra þa& nerna hann hafi mjög mikið fyrir sjer; en hi& frestauda bann vekur bæ&i hug- ann og veitir tíma nægann til hinnar ýtarlegustu íhugunar, og þa&, sem þjó&in eptir þvílikan undir- búning vill fá framgengt, vir&ist oss eigi a& fá

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.