Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Page 7

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 24.01.1851, Page 7
menn kjósist til þriggjn þinga, þegar þa& fyrsta er hjáliBiB, og hafl ákvehin laun. 12 gr. Erindisreka (Referent) ætlum vjei’, ac) konungur muni þurfa a& hafa í Kaupmanna- höfn, til aB bera millum sín og vor hin íslenzku málefni. 13 gr. þjó&dómur sje 7 manna dómur, hvaraf þrír sjeukosnir til þriggja ára vír alþinginu, en 4 úr æctsla og yfir-dómum. Dómi þa£an verciur eigi skotíB nema til konungs náðar. Lögum skal ákveía dóm-sköpin. 14 gr. Æ£sti dómur sje 5 eSa 7 manna dómur í landinu sjálfu, hvaraf 3 sjeu af konungi kalladir, en 2 í hvert sinni, sem dómur sá er settur, tilkvaddir af lögstjóranum, þegar hin smærri mál skal dæma, en4 þegar um stórmæli er a& dæma. 15 gr. Fjárhagur íslands og Danmarkar sje aí> öllu a&skilinn. 16 gr. íslaud grei&i til konungshor&s a& rjettri tiltölu eptir fólks tali. Ytrahólmi 22. dag janúarmána&ar 1851. fJatmes Stephensen. Matpiús Siijurðarson. Bjarni Bnjnjúlfsson. J. Arnason. Kolbeinn Arnason. ScfiMiarálit frá Mýrasvslu. Samkvæmt ávarpi því til þjó&fundarmanna hjer í landi, sem finnstí «undirbúningsbla&i undir þjó&fnndinn' a& sumri 1851» í Ita bla&i, haf&i hreppstjóri og þjóBfundarma&ur hjer í sýslunni, Jón Sigur&sson, gengizt fyrir því, a& hjer væri kosin fimm manna nefnd, til þess, a& láta í Ijósi álit sitt um málefni þau, er menn ælla a& hljóti a& ver&a verkefni þjó&fundarins, og senda álit þetta a&alnefndinni í Reykjavík, sem kosin var á þingvallafundi í sumri, er var. Ur&u þá fyrir flestum alkvæ&um: Ólafur Pálsson og Gu&mundur Vigfússon, prestar, þarnæst Gu&mundurþói&arson, sættamaBur, þá Magnús Hákonarsou, prestur og Pjetur Jóusson, bóndi. þjó&fuudarmennirnir ritu&u því brjef nefndum Ólafi presti Pálssyni, lýstu því þar vfir, a& menn þessir væru rjett kjörnir í nefnd- ina, samt fólu honum á hendur, a& tjá nefndar- mönnum kosninguna og kalla þá til fundar. Dagselti hann þá fundinn a& Stafholti ,17da dag j desembermán.,ári& sem Iei&. þjó&fundarmenn voru í upphafi undanskildir kosningum til nefndar þess- arar; en þeir, sem ur&u fyrir kosningum, álitu a& svo hef&i elcki átt a& vera, og ab ncfndin me& því móti vr&i a& líkindum svipt einhverju hinu þezta afli sínu. Var því mælzt til þess, a& þeir kæmu á fundinn og tækju þátt í öllum störfum nefndarinnar, og var& þa& a& ályktum, a& þeir komu á fundinn, og nefndarmenn allir, nema Magnús prestur Hákonarson, sem hvorki kom sjálfur nje brjeflega skora&ist undan því. Fundurinn var haldinn i Stafholti I7da til 19da dag desember- mán. og ólafi Pálssyni fali& á hendur, a& rá&a fyrir störfum nefndarinnar. Nefndarmönnum kom öllum ásamt. um þa&, a& ætlumarverk þeirra væri þa&' og ekki anna&, a& íliuga, hvernig bezt væri fyrirkomiB grundvallarlögum íslands, þegar stjórn- arbót kæmi á. Tóku þeir því saman nokkurskonar frumvarp til grundvallarlaganna, og rö&u&u ni&ur efuinu, a&’ mestu leyti, eins og þa& er gjört í grundvallarlögum Dana, og eru því margar greinir teknar beinlíuis úr þeim, þar sem þær virtust í alla sta&i a& eiga vi& hagi íslands. þar sem nefnd- armenn greindi á í einhverju, ver&ur þess geti& í athugasemdum á eptir frumvarpinu, sem og eru ætla&ar til þess, a& sliýra þær greinir frumvarp- sins, er vir&ast a& þurfa þess vi&. FrumvarpiB- sjálft ver&ur á þessa lei&: I. 1 gr. ísland er þjó&fjelag útaf fyrir sig í sambandi vi& Danmörku. Stjórnin er takmörkuB einvaldssjórn. KonungsvaIdi& gengur í erl&ir til konunga þeirra, sem eru rjett bornir til ríkis í Danmörku, eptir erf&alögum þeim, er nú gilda þar. 2 gr. Fjárhagur íslands og Danmerkur er eptirlei&is afe öllu leyti a&skilinn. Sí&ar skal me& lögum ákve&i&, hvernig skilna&i þeim á a&haga. 3 gr. Konungur og alþingi hafa löggjafar- valdiB í sameiniugu. Konungur hefur framkvæmd- arvaldife. Dómendur hafa dómsvaldife. 4 gr. Hin evangelisku-lúthersku trúarbrögB eru þjó&trú íslendinga. II. 5 gr. Konungur skal játa hin evangelisku- lúthersku trúarbrögfe. 6 gr. Konungur er fullve&ja, þegar hann er fullra 18 ára a& aldri.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.