Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 3

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 3
37 reglu hins fonia sáttmála milli Noregs og ís- lands. ViB 14 gr. Eios og þa6 er álit nefndarinnar, aö stjórn landsins ver&i bezt fyrirkomif) meðþeim hætti, sem hjer er gjört ráb fyrir, svo ætlast hún einnig til me& tilliti til fjárhags landsins, a& fækka& ver&i hinum æ&ri embættura, sem nú eru og a& þannig muni hvorki þurla amtmann e&a land- fógeta; álítur nefudin þetta svo mikilsvar&anda, a& hún vill ekki lei&a hjá sjer a& minnast á þa&. Vi& :6 gr. Einn af nefndarmönuum vildi, a& hver tvítugur ma&ur, sem tekiB hef&i vi& bús- rá&um, hef&i kosninganjett. Vi& 29 gr. Nefndinni vir&ist, a& reynslan haíi sanna& þa& vi& kosningar, bæ&i til alþingis og þjó&íundarins, a& vegalengdir og torfærur haö fremur öllu veri& orsök í því, a& kjörþing hafa veri& miki& ]>unnskipa&ri, enn menn vildu æskja; því hversu haganlega sem kjörþingissta&ur hefur veri& settur, hafa þó jafnan komi& fæstir kjósendur úr sveitum þeim, er lengst áttu tildráttar. Af þessu getur nú lei&t, a& einuogis nokkur og, ef til vill, ekki allmikill hluti kjördæmisins rá&i a& miklu leyti kosningum. Nefndin álítur, a& brýn nau&syn beri til, a& rá&a úr vankvæ&i þessu, og a& til þess ver&i ekki annar vegur beinni, euu a& gjöra kjósendum hægra fyrir me& því, a& fjölga kjördæmum og að í því sje liaft tillit til afstö&u á byg&arlögum, til vegalengdar, til þess, hvorl sjer- legar törfærur sjeu á vegum e&a talmanir, og, a& því leyti sem þa& getur samþýðst þessu, sje og haft tillit til fólksfjölda. Með tölu þingmanna \ lítur nefndin a& nokkru leyti til kostnaðarins, eu skiptingu kjördæmanoa ímyudar hún sjer hjer- umbil á þessa lei&: Reykjavík ......... 1 kjördæmi Kjósar og Gullbringursýslur . . . 2 ' — þau skiptast þar sem mætast Álptaness og Stranda hreppur. Árness sýsla.........................3 — þau skiptast hjerumbil þannig: I) Selvogur, Ölvus, Grafningur og þingvallasveit 2) Grímsnes, Biskupstungur og Hrepparnir. 3) Skei&in og allur Flói. Vestmanneyjar.......................I Rangárvallasýslur...................2 þau skíptast umRangá hinaeystri 9 kjördæmi Skaptafellssýslur.......................2 — þau skiptast um Skei&arársand. Suðurmúlasýsla ...................2 Nor&urmúlasýsla.........................2 — Nefndin treystist ekki til, sakir ókunnugleika, a& stinga hjer uppá takmörkum kjördæmanna þingeyjarsýsla..........................2 — þau skiptast um Reykjahei&i. Eyjafjar&arsýsla ...... 2 — þau skiptast þar sem mætast Glæsibaéjar og Mö&ruvallaklaust- urs sóknir. Skagafjár&arsýsla . '................2 — þau skiptast um Hjera&svötn, þann hluta þeirra, sem betur þykir eiga vi& Húnayatnssýsla..........................2 — þau skiptast, eptir því sem bezt þykir eiga vi&, nálægt Vatnsdal. Strandasýsla með Geiradal og Reyk- hólasveit í Bar&astrandarsýslu . . 1 — Bar&astrandarsýsla (a& fráteknum sveitumþeim.erhjervoru greindar) 1 — ísafjardarsýsla......................2 — þau skiptast eins og prófasts- dæmin. Dalasýsla .............................1 — Snæfellsness- og Hnappadals-sýslur . 2 — 1) Huappadalssýsla, Helgafells- sveit og Skógarströnh. 2) Hinir 5 hrepparnir íSnæfelIs- ness-sýslu. Mýrasýsla.............................1 Borgarfjar&arsýsla....................1 Alls 32 kjördæmi Vi& 31. gr. Tveir nefndarmenn (Gu&mundur Vig- fússon og Ólafur Pálsson) vilja, a& þingstaðurinn sje seinna með Iögum ákveðinn. Vife 42. gr. Tveir af nefndarmönnum vilja ekki, a& stjórnarherrar sjeu kjörgengir. Ritað í janúarmánu&i 1851. O. Pnlssnn. G. Piqfússon. M. Gíslason. J. Siqui ðson, G. þórðavson. Pjetur Jónsson. 9 kjördæmi.

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.