Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 7

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 16.02.1851, Blaðsíða 7
31 eöa beri það sanieiginlega fram fyrir kóngiun, fyrir meðalgödgu erindsreka síus, og stæ&u þá bábir sameiginlega til ábyrgöar, ef þeir væru samþykkir, en annars sá, sem í tillögum sínum helbi veiið mólfalliun ákvöröuu þingsius. í 14. §höfum vjer nefnt landsdóm og í 52. § æðsta dómstól landsins; og að vísu ræddum vjer á marga vegu, hver ráö veriö gætu lil þess, aö koma á fót innlendum dómstóli, svo áreiöanlegum, aí> laudiö gæti veriö án hæstarjettar í Daumörku; en neíndin gat ekki sjeb, ac> nóg mannaval væri til þess aö svo stöddu, en í þessu tilliti viröast samt ekki vera nema tveir vegir, annaöhvort a& halda — a& minsta kosti fyrst um sinu — þeirri dómstólaskipun, sem uú er, svo a& ákærumál gegn embættismönnum lentu a& iokuuum fyrir hæsta- rjetli, e&a a& stofna æ&sta dómstól í landinu svo fullkominu sem au&i& væri af því mannvali, er þa& á rá& á. III. Vi&víkjandi þjó&þingi landsins, alþingi, kom öllum nefndarmönnum saman um þa&, a& ákve&a ætti tólu þingmanna sem minsta, bæ&i til a& spara landinu kostua&, og svo líka af því, n& meira þótti umvar&a, a& þingmenu gætu fengizt gó&ir, enn a& þeir væru margir; en ekki þótti íaranda fram á þa&, a& ætla þingmönnum lágt kaup í þeim tilgangi, a& geta fjölgað þeim. — tlm hitt var& nokkur meiningamunur, hvort skipta ætti þiuginu í tvær deildir, e&a láta þa& vera óskipt; nefndin liefur samt a& mestu a&hyllst hi& sí&ara bæ&i af því, a& miuni uau&syn vir&ist bera til þess fyrir ísland, enn a&rar þjó&ir, a& eiga tvískipt þing, og líka af því, a& tvísýnt þykir, hvort tví- skiptiug þingsins ky uni ekki fremur a& tefja fyrir málefnunum og ílækja þau, enu grei&a fyrir þeim og koma til leiöar hreiuni og hli&drægnislausri sko&un og me&ferB þeirra; og loksins af því, a& jafn fámennt þiug sýnist varla geta veri& til tví- skipta, en ísjárvert, kostna&arins vegna, a& fjölga a& mun þingmönnum til a& geta tvískipt þingiuu, — Ekki gat heldur meira hluta nefudarinnar litizt rá&legt, afc halda þingiö þri&ja hvert ár, og láta þingmenu vera 56 og tvær málstofur; a& minsta kosti þótti nau&syn til bera, a& þingifc yr&i haldifc anna&hvort ár fyrst um sinn; en yr&i skofcun þjófc- arinnar seinna rneir me&mælt fleiri þingmönnum, færri þing-árum og tveimur málstofum, þá taldi nefndin líklegt, a& þingifc ætti a& geta komifc til lei&ar þvílíkri breytingu. Nefudiu a&hylltist í einu hljó&i tvöfaldar kosuiugar, af því henni þótti reynslan vera búiu a& sýna a& hiuar einföldu kosningar væru ekki eins áhrifamiklar, til a& vekja áhuga fófks á þjó&málefnum og ást þess á þiuginu, eiris og opt hefur verifc gjört rá& fyrir; líka þóttu tvöfaldar kosningar tryggilegri eu ein- faldar; og þara&auki er ekki au&velt, a& eiga svo fjölmenna fuudi, sem hlytu a& ver&a í stórum kjördæmum, ef kosningarrjettur væri óbttudinn, og allir kjósendur vildu sækja kjörþingifc. Um þa&, hvort kjördæmin skyldu vera hin sömu og veri& hafa, e&a þeim ætti a& breyta, hefur nefudiu enga uppástungu gjört; en náttúrlegt þykir henni, a& heldur væri farifc eptir fólksíjölda, enn þeim núveraudi sýsiuskiptum; mætti þá a& líkindum breyta svo til, a& þjó&in gæti kosiö alla þingmenu síua; a& ö&ru ley ti eru sumir me&limir nel'udarinnar þeirrar meiniugar, a& meiri vissa væri fyrir krapti á þiuginu, ef 'U þ. e. 6 af þingmöunum væru kosujr af stjórnarinnar hálfu, auna&hvort af konungi eptir uppástungu landstjóra, e&a af laudstjóra í konungs umbo&i. Umpástungan í 38 §, a& kjósa skuli þingmenn til tveggja þinga, er gjör& me& tilliti til neitunar- valdsins; neíndin er nl. einhuga í því, a& halda fram uppástungunni í .ígrein, a& konungur hafi a&eius t'restanda neitunarvald í þeimmál- efuum, er eingöngu snerta ísland; því þó konungur haii i Danmörku algjört neituuarvald, þá getum vjer ekki skihö betur, enn a& Isiaud stæ&i mtklum mun lakar a&, enn Danmörk, ef hi& sama ætti a& gilda hjerogþar; vjer getum ekki aunafc, ennálitifc, a& alþiug y r&i þá ekkt annafc enu þýdiugarJítifc rá&- gjafajnng uudir eiuvaldri stjórn í raun og veru, þó húu væri þa& ekki a& nafuinu til. Eu til þess, a& sömu þiugmenn þyrl'tu ekki ætí& a& fjaila um þau málefm, er koma kynnu fyrir á þremur þingum í röö; fannst oss liggja beinast vi&, a& láta kosningaruar ekki gilda nema fyrir tvö þing. þetta er hi& helzta, sem oss hefur hugkvæmzt, a& minnast á, me& tilliti til uppástungu greina vorra, og bifcjum vjcr a& lyktum hiua háttvir&tu a&alnefnd, a& líta vorkunsamlega á vi&bur&i vora, semvjeróskum af hjarta, a& gæta or&ifc stufcningur til rækilegrar íhugunar og heppilegra afdrifa liins mikilvægasta þjó&málefnis vors- A& lyktum getum vjer þess, a& vegna tímans

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.