Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 1

Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 1
I boðsbrjefi okkar bjetiuii við því, að árrit preslaskólans skyldi koma út undireins og búið væri að prenta alþíngistíð- indin, og höfðum við fengið loforð Stiftsyfirvraidanna fyrir þessu. En alþíngistíðindin urðu lengri en inenn böfðu búist við og prentun þeirra var ekki lokið fyrren seint á útmánuðuui í vet- ur rjett undir það að póstskipið sigidi; var þá og jafnskjótt tekið til að prenta árritið og það með þvílíkum hraða, að við fengum ekki nægan tima til að gánga svo frá rjettrituninni, að hún yrði alstaðar í ritinu sjáifri sjer að öliu Ieyti samkvæm, jafnvel þó við hinsvegar höldum, að ósamsfemma þessi hvorki verði til stórkostlegra líta, nje rjettum skilníngi á bókinni til fyrirstöðu. jþessum drætti á prentun alþíngistíðindanna er það að kenna, að árritið birtist ekki fyrren nú og meðfram þvi, að við eptir brjeílegum og inunnleguin tilinælum margra höfum haft ritið miklu ieitgra en i fyrstu var ráð fyrir gjört, og þar- aðauk orðið að bíða með prentun nafnaskráarinnar þángaðtil búið væri að skila boðsbrjefunum aptur. Afþví að árritið í þetta sinn er 14 arkir á stærð, kostar það 72 sk. með inrifestíngu, og er þá hver örk á 5 sk., og því ódírari en við hjetum í boðsbrjefinu. Án fleiri inngángsorða, felnm við árritið góð- vild lesendanna og biðjum þá að dæma vægðarsamlega um missmíði þau, er á því kunna að vera og hafa sanngjarnlegt tillit til erviðleika þeirra, sem fyrirtæki okkar í mörgum grein- uin er undirorpið, en öllu framar að lesa ritgjörðirnar með um- hugsun og eptirtekt, því að þá eruin við góðrar vonar um, að lesendurnir hafi þau not af þeim, sein við höfum til ætlast, þó stefna sumra þeírra sje ný og lítt þekkt hjá okkur og blærinn á þeim vísindalegur. Reykjavik 28. dag maí mán. 1850. Útgefendurnir.

x

Árrit Prestaskólans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árrit Prestaskólans
https://timarit.is/publication/75

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.