Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1
Xv NÝTÍÐINDI, t í m a r i t á 12 örkum frá 24. d. desemberm. 1851 til 16. d. desemberm. 1852. Bitstjóri:* MAGNÚS GRÍMSSON. t(3J~ Ycgna þess að jeg hef enn ekki getað samið svo við forstöðumenn prentsmiðju landsins nje vió hin háti stiptsyfirvöld fslands, og einknm vegna þess, að mig vantar fje, lagaveð eða peninga, þá Iýsi jcg því yfir að jeg veit •kki til að jeg fáist framar við ritstjórn blaðs þessa ; það dregur og til þessa, að jeg þykist ekki fær til að vera klaðamaður, þarsem jeg er frásneiddur allri stjórnarfræði og blaðakeppni, og ekki lipur að rita, og það enn, að jej get ekki birt allar þær skýrslur og reikninga, sem jeg vildi, margra hluta vegna. En jeg kveð þá alla með þakklseii, sem í nokkru hafa verið tímariti þessu hliðhollir, og játa, að mjer væri nauðugt að hætta við blaðið ef jeg gæti ekki fsjer um bil rissað menn um, að næsta ár muni viðl/kt blaá risa npp, ogkotna frá hönduni þess manns, sem Islendingar hafa hingað til fellt sig vel við sem blaðamann. Reykjavík 16. dag desemberm. 1852. M. Grímsson. Hinir heiðruðu foreldrar, sem kynnu að óska að láta börn sín njota tilsagnar í ¦ppdrattarlist, cru m- samlega keðnir að inúa sjer til nndirtkrifaðs. S. Winther. REYKJAVIK 1852. Preníií á kosiuao preiilsmiðjn íslands 1851—1852, kjá Einari pvenU»a þ*ið«r»y»i.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.