Ný tíðindi - 24.12.1851, Page 1

Ný tíðindi - 24.12.1851, Page 1
N Ý TÍBINDI, t í m a r i t á 12 örkum frá 24. d. desemberm. 1851 lii 16. d. desemberm. 1852. R i t s t j ó r i : * MAGNÚS GRÍMSSON. t£§T ^cgna f)css að jeg hcf enn ekki getað samið svo yið forstöðumenn prentsmiðju landsins nje við hin háu stiptsyfirvöld íslands, og einkum vegna þess, að mig vantar fje, lagaveð eða peninga, þá lýsi jeg því yfir að jcg veit •kki til að jeg fáist framar við ritstjórn blaðs þessa; það dregur og til þessa, að jeg þykist ekki fær til að vera hiaðamaður, þar sem jeg er frásneiddur allri stjórnarfræði og blaðakeppni, og ekki lipur að rita, og það enn, að jeg get ekki birt allar þær skýrslur og reikninga, sem jeg vildi, margra hluta vegna. En jeg kveð þá alla með þakklæti, tem í nokkru hafa verið tímariti þessu hliðhollir, og játa, að mjer væri nauðugt að hætta við blaðið ef jeg gæti ekki bjer um bil vissað menn um, að næsta ár muni víðlíkt blað rísa upp, og koma frá höndum þess manns, sem íslendingar hafa hingsð til fellt sig vel við sem blaðainann. Reykjavík 16. dag desemberm. 1852. M. Grírnsson. ÚM* Hinir heiðruðu foreldrar, sem kynnu að óska að láta börn sín njóta tilsagnar í vppdráttarlist, crtt vhi- saiBicga heðnir að snúa sjer til undirökrifaðs. S. Winther. REYKJAYIK 1852. ]*rent«ð á kestnað prentsmiðjn íslands 1851—1852, hjá Eina/i pvcuUta þórðarsyai.

x

Ný tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.