Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 2

Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 2
IV að taka frumritið af Aup;lýs. konungs 12. maí 1852 og ráðherra úrskurðinum. H;inn vildi sumsje að Tíðindin heíðu einungis haft íslenzkuna af þessu hvoru- tveggju og þó segja sumir að íslenzkan á Auglýs- ingunni sje ónákvæm, og það hel'ur herra Jón Guð- mundsson, lögfræðmgur, sjállur munnlega sagt ritstj. Tíðindanna. þess vegna var það og, að ritstj. tók hvorttveggja þetta, og eins leyfisbrjef prent- smiðjunnar á Akureyri, á dönsku uppí blaðið, til þess að þessi merkilegn skjöl væru hverjum manni til eptirsjónar í rjettri mynd og áreiðanleg, (sjá 56. bls. N. Tíðinda). — Og þetta þykir höfundinum ó- þolandi, og það útlistar hann á marga vegu í þjoð. 5. ár. 10.. bls.það er eins og hann furði sig á, að íslenzk- an stendur á eptir og ekki með nafni konungs undir. — Ritstj. N. T. vissi ekki til að hin margitrekaða bæn Islendinga um undirskript konungs undir íslenzkuna á lagaboðunum sje upþfylt enn, og ekki Ijezt herra Jón Guðmundsson vila af því hjerna um daginn, og var harin þó í Kaupmannahöfn í fyrra vetur, og er þar að auki lögfræðingur, svo hann mætti vel vita hvað þessu efni líður. — þetta atriði liöfundarins míns hefur því að öllum líkindum verið samið í hjáverkum, og er það „harðla leiðinlegt“ ef hann fær ekki tóm til, að skýra það betur fýrir almenningi í framhaldinu í næsta blaði þjóðólfs. — Eptir þessa löngu og ströngu hríð byrjar höfundurinn aptur þannig: „þrátt fyrir þessa galla á „N. Tíð.“ ætluðum vér ekki að svo komnu máli að hreifa við þeim“. Og þá fer hann nð alsaka sig og segist ekki ætla að ávinna sjer kaupendur með því, að halla á Tíðindin u m o f, þvi enginn muni fremur en hann vilja að Tíðindin þrífist. lljer fer hann eins að og sagt er um berserkina í fornöld, að berserksganginn drójafnan af þeim á milli, þangað til þeir komu í sama haminn aptur. Nú kemur hann og fyrir alvöru ; því hjer fer höf. að tala um brjefið góða frá Reykjavík, sem stendur í „Fædrelandet“ 8. sept. — og það er greinin í N. Tíð. nm það í 21. blaðinu, sein hefur komið höf. til að rita allt þetta uin Tíðindin, og þetta, sem nú er á niinnst, hefur hann ritað sem formála til að mýkja sig á — og hjer kemur fyrst aðalefnið, eða meginhnjóðið. Hann segir að ritstj. N. Tíð. hafi þar farið gagnstætt öllu því, sem vandlátur blaðamaður geti nefnt rjetta og sóina- samlega blaðaaðferð. þessu gífurmæli fylgir nú nýr berserksgangur gegn Tíðindunum, og niðurstaðan verð- nr, að Tíðindin liefðu átt að auglýsa brjefið sjálft, þar sem e n g i n n egi kost á að sjá eða lesa brjefið, af því það sje ekki á íslenzku. En sumir ósigldir Islend- ingar skilja þó dönsku, og „Föðurlandið“ kemur í margra liondur, svo þetta e n g i n n hjá hölundinuin er óað- gætnisorð, sem hjer á alls ekki heima, nema hann geti fært rök fyrir því í frainh.aldi ritgj. sinnar, og það verður gaman að sjá. Tíðindin tóku að eins tvö atriði fyrir í brjefinu, og hermdu þar cptir því dönsku orðin, svo þan töluðu alls ekki út í b I á i n n, eins og höf. segir, heldur færðu þau beinlínis sönnur á sitt mál, um brjefið, svo það er þjóðólfur, sem lijer verður s k y 1 d- agt (eins og höf. segir), að sanna orð sín. Eptir þenna híeystilega kapítula um Tíðindin og þeirra allósvífn« grein, sem höf, kallar, kemur hann með brjefið sjálft á íslenzku, og efar víst enginn, að það sje rjett íslenzkað, að ininnsta kosti ekki þar sem höf. verður feginn að setja dönskuna í svcigum, sem honum er þó án efa mjög nauðugt, af þvi það er óbjöguð danska. það lýsir sjer og í útleggingu hans á brjefinu, að N. T. hafa skilið það rjett, og eigi lagt annað í orðin en hana gjörir, svo hjer er að eins að vita hvort ó s a n n i n d- i n , sem Tíðindin kalla, hafa orðið að sannindum í ineð- ferð höf., eða ekki, og það fer hann nú að tala ura næst á eptir útleggingu brjefsins. — Fyrst segir hann, að höf. brjefsins eigi sjálfsagt eins ervitt raeð að segja nokkuð um það, eins og N. Tíð., hvort stiptamtmaður hafi verið fús eða ó f ú s á, a ð b i r t a ú r s k u r ð i n n. En nú segir höf. brjefsins, að hann hafi gjört það að eins nauðuglega, og fyrst hann veit það ekki betur en N. T., þá hafa þau eins mikinn rjett á að segja, að það h a f i v e r i ð þ v e r t á m ó t i, hann hafi gjört það fúslega, og sönnun Tíð. stendur enn óhrakin, sem von er. Höfundur ritgj. í þjóðólfi fellur hjer auð- sjáanlega á sjálfs sínbragði; því ilit er satt mál að verja. Hann slær nú raunar útíaðra sálma, og yfirgefur sögu- sögn brjefsins, en fer að segja frá hvaftVera bar, og er vonandi, að hver maður sjái þenna krók hans, þegar nú er búið að benda á hann. Hann Iiðar nú ráðherra- úrsknrðinn sundur í tvær greinir, og segir síðan að N. T. segi það satt að hann sje nú þegar birtur öllum hlutaðeigandi embættismönnum á landinu. Síðan rekur hann þingkostnaðinn sjalfan í sundur, og því næst fer hann, að tala um hvað stiptamtinaður hefði á tt að gjöra. En með því það er óviðkomandi brjeíinu í „Föðurland- inu“, og rjett fyrir lagamennina að rita um og ræða, þá . gefst því hjer alls cnginn gaumur; því höf. minn er ekki búinn að sanna það, sein hann átti að gjöra, og því ítrekast það hjer, að sögn brjefsins um þetta atriði, eru helber ósannindi, sem aldrei verða sönnuð og orð höf., að N. T. segi sjálf ósatt um þetta, eru á- stæðulaus geypan, sem höf. sannar aldrei um sína dag«. þetta eru helztu atriðin, sem höf. minn er búina að yfirvega. En það er vonaudi að cittlivað bætist yil í framhaldinu hans, einkum þegar hann fer að rembast við að hrinda þessari grein. Og gaman verður að sjá hvernig hann fer að því. — En um leið ogN. T. kveðja nú höf. fyrir fullt og allt þetta árið, eiga þau að bera honum kæra kveðju frá hinuin ágætu kaupmönn- u in okkar, og biðja hann að skila því aptur til höf. brjefsins, að hann segi það ekki satt, að þeir sjeu teknirað kveinka sjer við, að taka gullpeninga að gjaldeyri (som Betalingsiniddel), svo það eru einnig 6- sannindi. Búnaðartöfliisniðiö og pví fyh/jandi rei/iar komast e.kki í penna árgántf Nýrra Tíbinda, eins oy lofað var á 87. bls. oy bið jet/ að menn misvirði pað ekki,jafn frumt oy jey bið menn, uð fyriryefa öll pau van- i'miði, seni á pessu timariti eru. Ritsfjórinn.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.