Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1
III S var til Átjánarka-Þjóðólfs. MaSur, horfðu ft.jer nser! liggur í göt- unni'steinn. B. Tli. Jað mun ekki seinna vænna fyrir Ný Tíöindi, að (takka honum átjánarka- Jjóðólfi fyrir sig, og athuga dáiitið (>etta upphaf á ritgjörðinni sNý Tið. og br. frá Rvík í ^fccbvc* Ínn&ít 8. sept. 1852“, sem komið er út í Jjóð. 5. árs 97. og 98. bl. með fyrirheiti um Framhald í nœsta blabi hans. En ekki mun (ió nú [tykja ráðlegt, að svara Jiessu fróðlega ritgjörðar uppliafi orði til orðs, (»ví úr því yrði löng ritgjörb, sem N. T. hafa ekki rúm fyrir, því þau eiga nú sem stendur ekki kost á að lofa Framhaldi siðar. jjar á móti verður þess ekki dulist, að hafi ritstjóri jjjóðólfs unnið eða vinni hann löndum sinum gagn með á- minnstri ritgjörð — sem enginn mun dirfast að hera af jafn liprum og rnenntuðum manni eins og lierra Jón Guðmundsson er — jiá (>ykj- ast Tíðindin eiga þakkir skyklar fyrir að hafa orðið tilefni ritgjörðarinnar, altjend þessa fróð- lega upphafs. sem ekkiernema rúm hálförk. BVér vitum ekki til, að Ný Tíðindi hafi til þessa orðið fyrir neinhri aðfyndni eða hallmælum á prenti“ — segir ritgjörðin fyrst, og það hefur höf. nú líklega ætlað, að bæta upp. jjar á móti vituin vjer að Ný Felagsrit, 12. ár liafa heldur hallað á þau, jafn vel þó honurn herra ./. G. hafi þar nokk- uð skjátlast í að hæfa markið. (N. F. 90. bls.). — 5ví næst segir hanu að Tíðindin hafi liðið á fram eins og þo/ía, en ekki eins og l/ós; þau liafi verið fróðleg og gagnlcg, haí't fátt frumritað og lítið ferigizt við blaðakeppni (Polemik), en þetta litla hafi þeim farizt mið- ur en vænta mátti af ritstjóranum, sem þá er um Ieið dengdur með gullhamri — og það er honum sannarlega nýtt. Um þessa þokusam- líking höf. verður hjer fátt sagt; því vjer þekkjum ekki þá eiginleika hjá þokunni, sem hjer eru gel’nir henni, og opt höfum vjer heyrt hana kallaða villugjarna og ógagnlega. — 5á segir höf. að ritstj. Tíðindanna liafi efalaust haft þau í hjáverkum — gatnan væri að vita livaða aðalverk hann hefur þá liaft — en livað mundi þá mega ætla um ritstjóra íjóðólfs, sem nú er, þar sem hann hefur þann aðalstarfa að vera nærri því allt i öllu (sbr. áuglýsingu hans í jjjóð. 5. ári 95. og 96. bl. 8. bls.) því eitthvað verður hann að liafa í hjáverkum, ef mikið berst að, altjend um alþing að sumri; því þingmaður er hann. En hann er, ef til vill, einn þeirra, sem hjá- verkin eru svo lagin, að þau þekkjast ekki frá hinuin. ■— Nú fer höf. að færa sönnur á hroðvirkni ritstj. N. Tiðindanna, og kemur þá fyrst með það, er sagt er að helztu menn bæjarins deili o. s. frv. (N. T. 86. bls.), en gætir þess ekki, að þar var ekki sagt tveir helztu menn, eins og hann gjörir úr því, til þess, að sjer verði matur úr þessu. En það er vonanda að enginn viilist á þessu, þegar höf. verður búinn, að sm 'tða, sjer og spá nógu um það, hvað aðrir verði að ímynda sjer út í frá. — jiá kemur annað á sömu-bls. í N. T. að friðsemi og eindrægni sje minni, en skyldi milli sumra embættismanna bæjarins; — af þessu segist hann ei vita, en aö því getur ritstj. N. T. ekki gjört, þó honum kunni að finnast sú óvild, sem til er meint, enn ekki vera orðin að vatni á sinni mylnu. Nú skor- ar höf. á Tíðindin að segja til helzlu mann- anna og embœttismannanna, og það skulu þau gjöra — ef þau lifa — þegar ritstj. jþjóð. sem nú er, er búinn að gjöra uppskátt, hverjir af lærisveinum skólans hafi verið þeir fá einu, sem Hugvekja um skólann í Reykjavík drótt- ar þvi að, aö þeir liafi talað miður en skyldi um rektor, og hvað það er, sem sama ritgjörð segir, að í liafi skorizt í sumar rnilli rektors ogyfirstjórnenda skólans. 5essu næst fer höf. að færa til ýms óblaðaleg orðaliltæki í N. T. og er ekki vert að svo koinnu að elta hann á þeim; því hann má vita þab maðurinn sá, hvað hann segir í því efni, fyrst hann getur ekki fundið níðblœinn á grein Firimarks- mannanna um andlitsmynd herra Árna; því það eru þó margir af lesendum og kaupend- um Jjóðólfs, sem hafa fundið hann, svo það er ætlandi, að níðhöggið verði að engu, nema ef þab kæmi upp úr kafinu, að fyr nefnd grein firimarksmannanna, væri rjett kallað níðhögg, og þá væri ekki að undra, þó N. Tíð. helði sýnst vera á henni níðblær. — Að þessu búnu kemur það, sem höf. kallar óþolandi af- N. T. en það er að þau skyldu vera svo vandvirk,

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.