Norðri - 01.01.1853, Qupperneq 1

Norðri - 01.01.1853, Qupperneq 1
N 0 R D R I. 1§.)3. Jauúarinán. 1. og 3. Hoilir oií sælir. Iiáttvirtu og lieidr- uAu laudar! J»afe er nú á tímum abnennt vifeurkennt, og reynsl- an hcfur líka sannaft þab, afe tímarit sjeu hib fljót- asta og hentugasta meíial til afe útbreiíia kunnug- leik og þékkingu á því, sem vift bcr í heiminum, bæbi nær og fjær. Mannlegu eíli er líkayfirhöf- ub þannig varií), ab hver einstakur mabur sækist eptir ab vita fleira enn þab, sem beinlínis snertir hann, -eba kringumstæbur þær, sem hann er í sam- bandi vib; og þessari meíifæddu löngun fullnægja tímaritin bezt. I þeim gefst hverjum einum færi á, ab skvra öbrum frá hugsunum sínum og áliti á ýmsum merkilegum atribum, sem koma fyrir í mannlegu lífí; og þau eru þafe, sem, enkum á strjálbygöu landi, hvar fundir eru svo torsóttir, gcta lialdib saman fjelagskap og eindrægni í ýmsum nytsömum fyrirtækjum, og væri þaÖ ófyrirsinju hjer, aö lialda langar tölur um þaí ; því þab hafa margir merkir mcnn leitt í ljós á undan oss. En allir þessir kostir tímaritanna hljóta þó, afe miklu leiti, aíi vera komnir undir þvf, a<> mennirnir, sem rita þau og stjórna útgáfu þeirra, sjeu greindir, upplýstir, gætnir og velviljabir, og sem í raun og sannlcika unni fósturjörbu sinni og framfórum hennar. Vjer norbur- og austurumdæmis búar, höf- um hingab til ékki haft því láni ab fagna, afe ega sjálfir meíial vor þvílík rit; því, þó nokkur þess- konar hafi komib til- vor nú á seinni árum, þá hafa þau þó ekki veriÖ áf vorum toga spunnin. Allir mega a?> sönnu játaþafe, ab þauliafa, á þess- um umlibna helfíng aldarinnar, mjög svo glætt anda- og tilfinningu þerra þjóbarinnar, fyrir al- mennum fjelagskap og mentun ; en þó virÖist oss, ab þau flest, efca öll, hafi meira og minna haft þann annmarka í för meb sjer, ab vilja draga öll lún háleitari öfl þjófearinnar saman á einn staí), hvaþan þá aptur ætti aí> streyma, og þab til hiima iztu lanzhorna, öll sú upplýsing, mentun og brætra- ást, sem fullkomlega svarabi þörfum hennar J>ab sýnist eins og viblíkur akoíiunarháttur hafi verií) vaknabur Iijá einstökum Sunnlendingum þegar fyr- ir hin næstli&nu aldamót, og því hafi fyrir þeirra tithlutun skóli, biskupsstóll og prentsmibja, verife numinn burt úr Norþurlandi, og flutt subur yfir fjöllin, hvab þó allt saman vár, af forfeSrum vor- um, sett á stofn hjer noríianlanz, vegna þess þeir komu því rjett fyrir sig, ab Norfcurland hlyti ao verísa fyrir borÖ borib í öllu mentunarlegu tilliti, ef þaí) ætti ekki sjálft þenna mentunar stofn inn- an vebanda sinna. Fóru Norblendingar bráfcum ab finna til missirs og saknabar alls þessa, þó þeir bæru lengi liarm sinn í hljófei, og vissu líka, ab ekki mundi duga ab deila vib dómarann, eba segja sem svo: „Iivab gj-örir þú?“ J>ab voru líka, satt ab segja, margar góbar og fróblegar bækur, sem komu hingab frá prentsmibjunni sybra á meban konferenzráb Magnús heitinn S tepliensen ent- ist til ab rita bækur, og gefa þær út; en»síban hafa þær verib nokkub misjafnari, þó steininn tæki úr, þegar farib var ab senda mönnum, og seljá meb ærnu verbi, heila flokka af gönúu, misjafn- lega orktu rímnaruzli; og er ekki trútt um ab brenni á líkum kolúm enn. Ekki hefur Norblend- ingum lieldur fundist, ab fullnægt hafi verib þess- ari rábstöfun Kristján s konungs hins sjöunda, frá 14. júní 1799, sem býbur: ab hib forna Hóla- stipti, skyldi njóta fjórba hlutans af ágóba þeim, se'm sunnlenzka prentsmibjan gæfi af sjer; því hvorki vitum vjer, ab bækur hafi verib seldar hingab í Nörburland, fyrir minna verb,. enn al- mennt var ákvebib: ekki licldur, ab þab hafi kom- ib fram í neinni annari ívilnun, í tilliti til Norb- 1) Vjer munum einhvern tíma seinna, skýra betur meiningu vora í þessum orbum, og fj-lgislaust yfirvega hvert Norbur- landi mundi ekki betra, ef þcss væri kostur, ab svo. væri hlynnt ab einhverjum stab þess, bæbi í tilliti til verzlunar, ment-' uuar og annara fjelagslegra framfara, ab Sá stabur þyrfti ekki, meb öliu, ab standa langt á baki Keykjavíkur.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.