Norðri - 01.05.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.05.1853, Blaðsíða 2
34 (Absent afe austan). Um vðruverkun. J>afe hlýtur aÖ vera öllum skynsömum mönn- uiii aufesœtt, aÖ þaö er hin mesta nauÖsyn fyrir sjerhvert land, aö verka vel varning þann, sem landiÖ gefur af sjer; því þannig veröur kaupeyr- ir landsmanna, bæÖi útgengilegur, og þeim aö full- um notum, er kaupa; en ekki er aö ætlast til þess, aÖ nokkur þjúÖ vilji kaupa varning þann, sem svo er illa vandaÖur, aÖ liann er óhæfur til þess, sem hann er ætlaöur; þetta getum vjer ráÖ- iÖ af sjálfum oss; vjer viljum ekki kaupa, sízt viö miklu verÖi, skemmdar matvörur, fúiÖ tóbak, hald- laus færi, eöa járn þaö, sem ónýtt er til smífea. Nú er velmegan hvers lands aö miklu leyti kom- in undir því, aö þaÖ geti selt öÖrum þjóÖum vör- ur þær, sem þaÖ hefur afiögu, því án þess verÖ- ur bæÖi liandafli landsmanna og búsatleifar, þeim aö engum notum, og þeir liafa engan annan kaup- eyrir, til aö verja fyrir þaÖ, sem þeir þurfa aÖ sækja til annara, og geta ei án veriö. J>annig væri því variö meö ýmsar vörutegundir hjá oss, t. a. m. íisk á SuÖurlandi, lýsi þar, sein meira fæst af því enn menn þurfa sjálfir meÖ, eÖa hjeroÖ þau, er í nánd eru, ull, tólg, æÖardún og jafnvel sauö- fje noröan- og austanlands. AÖ sönnu veröur því ekki neitaÖ, aö innanlands verzlun vor og viÖskipti milli sjálfra landsmanna, eru miklu rninni enn ósk- andi væri, t. a. m. aöflutningur af fiski til Aust- urlands frá bÖrum fjóröungun^ á landinu, enn kjöti, skinnum og ull frá Noröur - og Austurlandi til sjávar - og útræÖissvéitanna sunnan og vestan- lands, og væri óskandi aö landsmenn vildu gefa þessu efni gaum, og hugleiÖa hvernig hver fjórö- ungur landsins gæti hagkvæmast byrgt annan aÖ því, er einn brestur, er annar hefur aflögu. En þótt nú aÖ ráÖin yrÖi bót á þessu, þá er þaÖ samt allmargt, er vjer þUrfum aö sækja til útíendra þjóöa, t. a. m. korn, trjáviÖur, hampur, járn, steinkol, peningar o. fl. þareö vjer getum ei án þessa veriö, sem nú var taliÖ, en höfum ekki ann- aö fyrir aÖ gefa enn vörur vorar, er oss næsta á- ríöandi aö vanda þær svo vel, aÖ þær verÖi seld- ar, sem mestu verÖh Jeg ætla því, í því sem eptir fylgir, aÖ ræöa fátt eitt um þaÖ, livernig vörur megi bezt verka, og gjöra þær sem útgengi- legastar, og skal þá meÖ fám oröum mimiast á: 1, F i s k i n n. þaÖ mun þegar oröiö flestum kunnugt, bæÖi af 7. ári Nýju Fjelagsritanna, ÁlþingistiÖindun- um og auglýsingu þeirri, sem ríkisstjórnin hcfur látiÖ birta um allt land, í hvflíkt ócfni kOmiÖ cr meÖ saltfiskinn frá Islandi, og hversu ill verkun á honum hefur oröiÖ kaupmönnum aÖ tjóni, og hlýtur aÖ koma niÖur á landsmönnum, verÖi ei bráöum aö gjört. Aö sönnu kunna votviörasöni vor og sumur aÖ olla því, aÖ torvelt veiti aö þurka saltfiskinn, svo vel sje; en um galla þá, sem yfiu er kvartaö, er engan veginn aö kenna óþurkum einum; því þó fiskurinn þorni illa, getur þaö ei valdiö því, aö í lionum sjeu meiri bein enn ella, aö hann sje óhreinn, fullur meö sand o. s. frv., heldur er hiÖ fyrsta auÖsjáanlegá komiö af óleyfi- legri ábata-girnd og óráövendni, en liiÖ síÖara af óþverrahætti og hirÖúlcysi, hverjum helzt, sem þetta er aÖ kenna, hvort heldur þeim, er fiskinn úti láta, eöur þ'eim, seni móti honum taka; en livernig sem þessu er variö, væri óskandi aö lands- menn vorir vildu færa sjer í nyt þær ágætu regl- ur, sem gefnar eru um fiskverkun í 8. ári Fjölnis, sem cru: aÖ skera fiskinn á háls og slægja liann ný dregin, til aö hleypa úr honum blóöinu, varast aö merja hann blautan í meöferöinni, en þvo hann vel, bæöi áöur enn hann er saltaöur og eins upp úr saltinu; einnig ættu menn aö gjalda varliuga viö, aÖ livorki fari sandur í hann, þá þveginn er, og ekki heldur skarn á þerrifletinum. 2. L ý s i ö-. Um þaö hefur kunnugur maöur kvartaö í 7. ári Nýrra Fjelagsrita, aÖ þaö spillti lýsinu frá Is- landi, aö þeir sem þaÖ seldu, blönduöu bæÖi skötu- og þorskalýsi saman viö hákarlslýsi, og kölluöu þessa samsteypu hákarlslýsi. þaÖ liggur nú í augum uppi, aÖ þessi aöferö kennir pretta af liendi seljenda, og ættu menn því einmitt þessvegna aÖ forÖast hana, cn lnín mun ekki lieldur reynast svo ábatasöm, sem nokkrir gjöra sjer í hugar- lund; því þó skötu - eg þorskalýsi þyki ekki eins gott og eintómt hákaijslýsi, og minna verÖ fáist fyrir þaÖ, heldur enn hiÖ samanblandaÖa lýsi, þá mundi eintómt hákarlslýsi veröa í þeim mun liærra veröi, sem þessu nemur. Hjer á Austurlandi, þar sem svo lítiö er um flskiveiÖar, á allur þorri uppsveita bænda, eng- an kost á aÖ fá sjer lýsi til Ijósmatar annarstaöar enn hjá verzlunarmönnunum, af því sem þeir kaupa af sjávarbændum, og neyöast þeir opt til aö kaupa grútinn undan lýsi Jþví, sem verzlunar-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.